Morgunblaðið - 12.11.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.11.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 2014 Málkerar hafa reist burstir við heiti nýstofnaðs Sjómannglímusambands Íslands. Sambandið mun líka vilja fá að hafa íþróttina eins í öllum föllum: sjómann. Steinþór Guðbjartsson blaðamaður hefur stungið upp á heitinu armglíma (e. armwrestling) á þessa fögru og göfgandi íþrótt að fara í sjómann. Málið 12. nóvember 1932 Ofviðri gekk yfir landið. Norskt flutningaskip fékk á sig brotsjó úti af Reykjanesi og þrír menn fórust. Síma- staurar brotnuðu, loftnet loftskeytastöðvarinnar slitn- aði og tjón varð vegna sjávargangs suðvestanlands. Í Grindavík var mesta brim í manna minnum og gekk flóð- bylgja á land „og sópaðist lengst upp á túnin í miðju þorpinu,“ að sögn Morgun- blaðsins. 12. nóvember 1939 Þýska flutningaskipinu Par- ana var sökkt úti af Patreks- firði. Áhöfnin yfirgaf skipið en breska herskipið New- castle tók hana til fanga. Þetta var fyrsta skipið sem sökk við strendur Íslands í síðari heimsstyrjöldinni. 12. nóvember 1962 Félagsdómur kvað upp þann dóm að Alþýðusambandi Ís- lands væri skylt að veita Landssambandi íslenskra verslunarmanna aðild að Al- þýðusambandinu. „Réttlætið hefur sigrað,“ sagði for- maður Landssambandsins í viðtali við Morgunblaðið. 12. nóvember 1967 Síðustu tíu íbúarnir fluttu úr Flatey á Skjálfanda. Nokkr- um árum áður bjuggu þar um hundrað manns. 12. nóvember 2007 Paul Nikolov tók sæti á Al- þingi, fyrstur Íslendinga af erlendum uppruna. Paul sagðist aldrei hafa verið stoltari af því að vera ís- lenskur ríkisborgari. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson www.mats.is Þetta gerðist… 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 lygar, 4 ánægð, 7 auðugur, 8 Æsir, 9 nytjaland, 11 húsagarður, 13 drepa, 14 útrýmdi, 15 verkfæri, 17 glaða, 20 liðamót, 22 kryddtegund, 23 ófúst, 24 reiður, 25 rugla. Lóðrétt | 1 uppgerðar- veiki, 2 þýtur, 3 landa- bréf, 4 aldinn, 5 mæta, 6 starfsvilji, 10 rotin, 12 held, 13 tjara, 15 teygði úr, 16 krók, 18 réttar- rannsókn á vettvangi, 19 koma í veg fyrir, 20 heitur, 21 borðar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kindarleg, 8 æddum, 9 fáséð, 10 als, 11 tólin, 13 Agnar, 15 safns, 18 eðlan, 21 tel, 22 glíma, 23 dætur, 24 skapnaður. Lóðrétt: 2 indæl, 3 daman, 4 refsa, 5 eisan, 6 hætt, 7 iður, 12 inn, 14 góð, 15 segl, 16 frísk, 17 staup, 18 eldra, 19 líttu, 20 næra. www.isfell.is Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5 200 500 • isfell@isfell.is Ísnet Húsavík s. 5 200 555 Ísnet Akureyri s. 5 200 550 Kristbjörg Ólafsfjörður s. 5 200 565 Ísnet Sauðárkrókur s. 5 200 560 Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Vertu viðbúinn vetrinum Mest seldu snjókeðjur á Íslandi LÉTTAR – STERKAR – TRAUSTAR SNJÓKEÐJUR 4 7 2 3 8 5 1 9 6 8 5 1 4 9 6 3 7 2 6 3 9 2 1 7 4 8 5 5 8 6 7 2 1 9 3 4 7 2 4 9 3 8 5 6 1 1 9 3 6 5 4 7 2 8 2 4 8 1 7 3 6 5 9 3 1 5 8 6 9 2 4 7 9 6 7 5 4 2 8 1 3 1 2 9 5 3 6 8 4 7 8 7 4 1 2 9 3 6 5 3 6 5 4 7 8 1 9 2 2 4 8 6 5 7 9 1 3 7 5 1 3 9 4 2 8 6 6 9 3 8 1 2 5 7 4 4 1 6 2 8 5 7 3 9 5 3 7 9 6 1 4 2 8 9 8 2 7 4 3 6 5 1 8 7 6 1 9 4 5 3 2 4 9 5 3 7 2 1 8 6 2 3 1 8 5 6 7 9 4 3 5 9 4 2 8 6 7 1 1 6 2 5 3 7 8 4 9 7 8 4 6 1 9 2 5 3 6 4 3 7 8 1 9 2 5 9 1 8 2 4 5 3 6 7 5 2 7 9 6 3 4 1 8 Lausn sudoku Sögn aldarinnar. V-Allir Norður ♠G1092 ♥-- ♦10876 ♣K6543 Vestur Austur ♠4 ♠K53 ♥KG9862 ♥ÁD3 ♦43 ♦ÁKDG952 ♣G1082 ♣-- Suður ♠ÁD876 ♥10754 ♦-- ♣ÁD97 Suður spilar 6♠ doblaða. Við höfum séð þetta spil áður – á laugardaginn, nánar tiltekið. En þá sneri það öðruvísi við lesandanum. Nú er vest- ur kominn í suður, hefur fært sig úr út- spilssætinu yfir í sæti sagnhafa. Það er Geir Helgemo sem ber ábyrgð á því. Vestur (Gunnar Hallberg) vakti á multi 2♦ og makker hans (Peter Bertheau) spurði um hálit og styrk með 2G. Hel- gemo passaði í suður – vildi fá stöðuna á hreint. Hallberg sagði 3♦ (lágmark með hjartalit) og Bertheau stökk í 6♥. Svo vill til að 6♥ í AUSTUR er óhnekkj- andi spil. Reyndar mæðir svolítið á sagn- hafa með ♣Á út. Þá þarf að trompa hátt til að stífla ekki hjartalitinn. En það reyndi ekkert á Bertheau því Helgemo stal senunni og samningum með því að fórna í 6♠ upp úr þurru! „Sögn aldarinnar,“ skrifar Mark Hor- ton í mótsblaðið og ræður sér vart fyrir hrifningu. Helgemo slapp einn niður á fórninni, gaf út 200 í staðinn fyrir 1430. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Bd3 e5 4. dxe5 dxe5 5. Rf3 Rbd7 6. O-O Bc5 7. b3 De7 8. Bb2 O-O 9. Rbd2 Re8 10. De2 c6 11. Had1 Rc7 12. Rc4 f6 13. Re3 g6 14. Bc1 Re6 15. g3 a5 16. Kg2 a4 17. h4 h5 18. c3 axb3 19. axb3 b5 20. b4 Ba7 21. Bc2 Rb6 22. Bb3 Kh7 23. Rh2 Ra4 24. Hd3 c5 25. Bxa4 bxa4 26. Hfd1 Dg7 27. Da2 cxb4 28. cxb4 Rd4 29. Ba3 Bb7 30. Rd5 Hfd8 31. Rf3 Df7 32. Rxf6+ Dxf6 33. Rg5+ Kg7 34. Hc1 Hd7 35. f3 Had8 36. Bb2 Rb3 37. Hxd7+ Hxd7 38. Dxa4 Hd2+ 39. Kh3 Rc5 40. Dxa7 De7 Staðan kom upp í efstu deild í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Hilmir F. Heimisson (1.826) hafði hvítt gegn Kristjáni Eðvarðssyni (2.167). 41. Bxe5+! Dxe5 42. Hxc5 De7 43. Da1+ Kg8 44. e5 Bd5 45. Hc8+ Kg7 46. e6+ Df6 47. Hg8+ og svartur gafst upp enda drottningin að falla í valinn. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik 5 6 8 5 1 4 9 7 6 9 7 4 4 2 9 6 1 2 8 1 5 9 5 2 7 7 2 1 2 9 3 4 9 3 6 5 5 4 8 9 9 1 3 1 3 6 8 2 5 4 3 3 8 2 6 7 9 5 9 3 6 8 6 7 4 3 9 2 6 2 4 8 9 2 9 2 8 5 6 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl O P E V F Q B O G L I Ð A R N I R I K N A R G I Ð R A F S T I L D N A H X W N G Ú A S K T D U L F J Y H G O H U G I E L G I R S R X Z R S F K I G E A N K L L B V F R I M U H S W G R H R J I U U U J T B Y M I X K L N E E F L R T A Ð G P X Y P L U I M K S K A Y I X Æ S R A G Q R Z T Z U S J J T W V Ð I S I U R U O T T C L B U L C L V D I G Á Ð F D A P Q W Á O M L T B B K Q N G H R R Í T K Q M H B T I E B D H D U S D I Ó N J C S W H T R U B K F A Y V B H V T U S M J B Ó Y T E G U N D A R J L R S D Ó F X J X C K B A J G G Y R T R O T D A J L V H E I M A S V E I T A R E J N I H U D N Á J T Á S W S G D V G C M L F S I G Z S T O F N S E T T U I V Andlitsfarði Bogliðarnir Dómsmálum Glitta Gresjum Heimasveitar Herliðinu Hljótt Hásætin Rúllugardínu Stofnsettu Stórfurðulega Tegundar Tortryggja Virðisaukinn Átjándu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.