Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 08.11.2014, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 08.11.2014, Blaðsíða 6
Vertu með blýant við höndina o g spreyttu þig! BARNABLAÐIÐ6 Sérðu allar stelpurnar? Þær líta úr fyrir að vera allar alveg eins en þær eru það ekki. Getur þú séð hvaða tvær stelpur eru alveg eins? Víðmynd er eitthvað sem fólk lék sér með í gamla daga áður en sjón- varp og tölvur komu fram á sjónarsviðið. Bæði börn og fullorðnir gátu haft gaman af. Þú getur auðveldlega búið til víðmynd heima hjá þér eins og músin á myndinni hefur gert. Hvað finnst þér eiga heima í landslagi? Kannski tré, hús, steinar og fólk? Það eina sem þú þarft er pappi, skæri, litir og lím. Góða skemmtun. Tunglfiskur lítur nánast út eins og fiskhöfuð. Hann er flatur og kringlótt- ur og hefur tvo langa ugga sem hann notar til að halda jafnvægi. Tunlfiskar geta orðið risastórir, sá stærsti sem veiðst hefur var næstum því heilt tonn! LAUSN AFTAST Ef þú lendir í vand- ræðum finnur þú lausnirnar aftast. Viðmynd Tunglfiskur Eru allar stelpurnar alveg eins? Finndu Orðin! © Ev a Þe ng ils dó tt ir H Á L F U R D P E D L F L A N D S R R Ó F S R R T R Ö L L V A A U F F K K E U U R I D D A R I G I T Ó Z A U D R E K I R J R ÁLFUR DÝR RIDDARI DRAUGUR FÓLK SVERÐ DREKI HESTUR TRÖLL LAND FINNDU ORÐIN!

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.