Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.1986, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.1986, Blaðsíða 5
rRETTIK rRtTI'IR í gær var öskudagurinn og gcrðu þá skólabörn víðreist um bæinn ogléttu bæjarbúum lundmeðglaðværum söng, leiftrandi af lífsgleði. Krakkarnir á myndunum hér fyrir neðan litu á okkur á Fréttum og fengu okkur til að gleyma amstri miðvikudagsins um stund. Pau voru á öllum aldri eins og sjá má og fóru létt með að syngja bæði Bjarnastaðabeljurnar og Lad de swinge og nánast allt þar á milli. Kaupfélagið Bárugötu Auglýsir VtSA Helgartilboð Svínakjöt mikil verðl£kkun Holta kjúklingar Holta kjúklingahlutar Holta unghænur Nýtt samvinnusöluboð lófst í morgun 12 R. WC á 164.95 2. Kg. Strásykur 38.30 4 R. Eldhúsrúllur 115.15 1/2 D. Grænar baunir 28.30 Opið til kl. 7 föstudag Lokað laugardag Verslið ódýrt í Kaupfélaginu < \Á kaupfelag YESTMANNAEYJA Bárugötu sími 1155 I tilefni af 17. ára afmæli A.A. í Yestmannaeyjum Opinn fræðslufundur um áfengisvandamálið verður hald- inn í Félagsheimilinu við Heiðarveg n.k. laugardag 15. febrúarkl. 15.00. Dagskrá: 1. Kvikmynd um þróun áfengissýkinnar. 2. Ráðgjafar frá SÁÁ leita svara við spurningunni: Er alkoholismi sjúkdómur eða aumingjaskapur. 3. Fyrirspurnum svarað. Foreldrum, atvinnurekendum og öllum þeim sem er við uppeldis, fræðslu, löggæslu og heilbrigðismál fást eru hvattir til að koma. Ég „Austfjarðarþokan“, Oddnv Garðars, held upp á hálf sextugs afmælið mitt á föstudaginn, 14 - 2 á Skansin- um. Mætum öll. Staffið. I»etta er him karen og huii varð 13 ára 4. fehrúar. F.g oska lienni til hamingju og niundu að hitta inig þegar að hin eru farin upp a land. I»á faíím við rö og næði. I»inn heitt elskaði 'I.... A.T.II. ég heiti lljörg og átti afntæli 4 febrúar. Strakar miinið að ég fer með í skóla- ferðalagið. Sjáumst. Tryggvi Ólafsson varð 2S ára II. þ.m. Hann eldist hægt, eins og sjá má. -Guðni Til hainingju með afmælið karen imii og loksins ertu orðin taningiir. I.attu það samt ekkert a þig fá, þo að það liafi skollið a þig eitt ár og komið litið tar. Fn eitt ár hvað er það? Vinir i skolaluðrasveitiiiiii Fg lieitit karen og átti af- mæli 4. febrúar. Mig langar að hiðja einhverja straka að gefa mér nýjan bursta, því ég er huinn að naga þennan allan Fg heiti Björg og ætla að hiðja ykkur fyrirgefningar á því að hafa kysst hann Haffa. Hann er hara svo sætur að ég varð.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.