Fréttir - Eyjafréttir - 07.08.1986, Blaðsíða 6
Firma- og félagakeppni ÍBV:
Áhaldahúsið
sigurvegari
- Sigruðu Flugleiðir í úrslitaleik, 2-1
9 Sigurvegarar Firma- og félagakeppni ÍBV: ÁHALDAHÚSIÐ.
• Lið Flugieiða (o.fl.) hafnaði í öðru sæti keppninnar.
Firma- og félagakeppni ÍBV lauk
24. júlí s.l. en þá voru úrslitaleikirnir
á dagskrá. Greint hefur verið í
hlaðinu frá úrslitum í riðlakeppninni,
en til upprifjunnar, þá voru það
Áhaldahúsið og Flugleiðamenn sem
unnu riðlana og léku til úrslita, og
Mánudagskarlar og Gestgjafinn
höfnuðu í 2. sæti í riðlakeppninni og
léku um 3. sætið. Úrslitalcikirnir
fóru fram á malarvellinum í Löngu-
lág, en riölakeppnin á grasvellinum
við Helgafell.
Leikurinn um 3. til 4. sætið milli
Mánudagskarla og Gestgjafans ein-
kenndist nokkuð af slæmum aðstæð-
um á malarvellinum. Gestgjafinn
náði fjótlega forystunni með marki
Kára kokks, en eftir það var um
einstefnu að marki Gestgjafans að
ræða. Þrátt fyrir mörg góð marktæki-
færi tókst Mánudagskörlum ekki að
jafna leikinn, og Gestgjafamenn
nældu sér í bronsverðlaunasætið.
Úrslitaleikurinn milli Áhaldahúss-
ins og Flugleiða (o.fl.) einkenndist
af miklum barning, og hvorugt liðið
gaf tommu eftir. Arnmundur Sig-
urðsson náði fljólega forystunni fyrir
Áhaldahúsið, en Jón Óskar jafnaði
-----------------------------------1
# Lið Gestgjafans er nældi sér í bronsverðlaunasætið.
Dansleikir
helgarinnar
nánar auglýstir
í Dagskrá á
morgun.
Þar er fólkið fjörið og dansinn
Fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og
sunn udagskvöld:
Jónas Þórir, eldri og yngri leika affingrum fram
alla helgina, eins ogþeim einum erlagið.
leikinn fyrir Flugleiðamenn fyrir
hálfleik.
Seinni hálfleikur var keimlíkur
þeim fyrri. Áhaldahúsið, náði aftur
forystu með fallegu marki frá Arn-
mundi, og tókst Áhaldahúsmönnum
að halda þessu forskoti út leikinn.
Áhaldahúsið kom nokkuð á óvart
í keppninni, liðið er eingöngu skipað
„táningum“, en þeir spiluðu
skynsamlega og náðu því langt. Flug-
leiðamenn voru ekki svipur né sjón
eftir frammistöðuna í riðlakeppn-
inni, og munaði þar mestu um að í
úrslitaleiknum vantaði Hlyn Stefáns-
son.
Keppni þessi fór vel fram í alla
staði og þótti heppnast vel. Margir
gamlir fótboltasparkarar tóku fram
skóna í keppninni eftir margra ára
hlé. Það eina sem hægt var að setja
út á var að að úrslitaleikirnir þurftu
að fara fram á mölinni.
HERJÓLFSFERÐ ER ÓDÝRASTA FERÐIN
MILLILANDSOG EYJA
<*>
FJÖLSKYLDUAFSLÁTTURIM SLÆRALLTÚT
HERÁfSFmmóom
HEmmmmmom
A Herjólfurh/f
V S* 1792 & 1433
BÍIALEIGA
Cwwl 1195 ^2^
Bifreiðaverkstæði
H. SIG.
Flötum (suðuienda Plastvers)
Alhliöa bílaviögeröir,
réttingar og
sjálfskiptingar.
S 2782