Fréttir - Eyjafréttir - 22.03.1988, Side 1
Fiskupp-
boð kl.
16:30 alla
virka daga
MfMWÞ
FIIKMARKAPUH VEITMANNAEVJA HF
Sími1777
Verkalýðsfélagið frestar boðuðu verkfalli
Á fundi stjórnar og trún-
aðarmannaráðs Verkalýðs-
félags Vestmannaeyja í gær-
kvöldi var samþykkt að
fresta boðuðu verkfalli.
Runólfur Gíslason vara-
formaður félagsins sagði að
ekki hefðu menn verið sam-
mála. „En þó það hafi ekki
verið, var skynsamlegasta
leiðin farin í stöðunni í dag.
Nú, við getum alltaf veifað
þessu framan í þá aftur með
vikufyrirvara og þá verða
félögin hérna að vera sam-
stíga,“ sagði Runólfur að
lokum.
# Nemendur og kennarar við útskriftina s.I. laugardag.
15 útskrifast af grunnnámskeiði
— með réttindi á allar stærri vinnuvélar.
1 Svavar Svavarsson afhendir Þórleifu Guðmundsdóttur skjalið.
voru Kristján Jóhannesson,
Ólafur Lárusson, Elías Bald-
vinsson og Guðjón Guðnason
(verkleg kennsla) frá Eyjum, og
Svavar Svavarsson (forstöðu-
Staðgreiðsla skatta:
Um 42 milljónir inn
heimtust í febrúar
— á móti 22 í janúar.
S.l. laugardag voru 15 manns
útskrifaðir, þar af ein stúlka, af
grunnnámskeiði, sem gefur
réttindi á allar stærri vinnuvél-
ar.
Að sögn Höskuldar Kárason-
ar hjá Vinnueftirliti ríkisins í
Eyjum var þetta námskeið
haldið að þessu sinni með nýju
sniði. í stað þess að taka það í
10 daga lotu, var það haldið í
nokkra daga lotum yfir helgar,
tímabilið 12. febrúar til 19.
mars., og þótti þetta fyrir-
komulag gefa mjög góða raun.
Kennarar auk Höskuldar
Gjalddagi launagreiðenda að
skila staðgreiðslu skatta var 1.
mars s.I. og að sögn Þorbjamar
Pálssonar hjá bæjarfógetaem-
bættinu í Eyjum innheimtust
42 milljónir á þessu öðm tíma-
bili, á móti 22 milljónum í
janúar.
Þorbjörn sagði að þessi mikli
munur á innheimtunni á þess-
um tímabilum lægi aðallega í
innheimtunni hjá sjómönnum,
því að í 2. tímabili innheimt-
unnar kæmi 1. tímabilið hjá
sjómönnum til innheimtu.
Gjalddagi launagreiðenda að
skila staðgreiðslunni er 1. hvers
maður námskeiðanna), Tómas
Grétar og Karl Sighvatsson frá
Reykjavík.
Kennararnir frá Reykjavík
lýstu yfir ánægju sinni yfir nám-
skeiðið þegar því var slitið s.l.
laugardag. Svavar Svavarsson
sagði að þáttur Höskuldar væri
mikill, því hann hefði með
dugnaði sínum og krafti fengið
þetta námskeið í gegn, og hann
vonaði að þetta væri aðeins
upphafið að einhverju meira.
mánaðar, en eindagi 15. hvers
mánaðar. Eftir það koma 1%
vanskilavextir á dag í 10 daga
og síðan dráttarvextir 1. dag
næsta mánaðar. Eins og í síð-
asta mánuði myndaðist nokkur
örtröð hjá embættinu þegar
flestir launagreiðendur gerðu
skil á eindaga.
Að lokum sagði Þorbjörn að
embættið væri í dag einfaldlega
innheimtuaðili í staðgreiðsl-
unni. Eftir er að stofna form-
lega sameiginlega gjaldheimtu
fyrir Vestmannaeyjar og það
yrði væntanlega gert í vor.
SmyglfmnstíGígjuVE
Við tollskoðun fundust 64
kassar af bjór í loðnubátnum
Gígju VE, sem var að koma
frá Skotlandi.
Stefán Geir Gunnarsson
tollgæslumaður, sagði að
Gígjan hefði komið hingað
síðasta föstudagskvöld frá
Skotlandi. þar sem hún
landaði loðnu. Við leit fund-
ust þessir 63 kassar af bjór,
sem öll áhöfnin átti að
undanskildum einum.
NYTT
NÝTT
Tókum upp meiri-
háttar karlmanna-
skó. Margar
gerðir. Litir: Svart,
brúnt, blátt.
■
Nýtt
Nýtt
Sund- og leikfimi-
fatnaður frá Ítalíu.
Glæsilegt úrval.
Verð frá 1.275.
Rosa úrval af
Adidas
töskum
til fermingargjafa.
Leður-
fermingar-
jakkarnir
komnir.
Verð kr. 15.100
Lítið inn!
1W
Vestmannaeyjúm!