Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.11.1999, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 04.11.1999, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 4. nóvember 1999 Fréttir 9 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA smmEBi 4s VEsmmEYM sími mm Heimasíða:http://m.eyjarJs/logmn Birkihlíð 26,n,h.-Góð 65m2 á neðri hæð í tvíbýli. 1 svefnherbergi. Frábær staðsetning. íbúðin er laus strax. Verð: 3.500.000 Brekastígur 15,C- Krúttlegt 90,4m2 einbýlishús ásamt 31,2m2 bílskúr. 3 svefnherbergi. Nýir gluggar. Nýir sólbekkir. Nýtt rafmagn. Verð:Ti!boð óskast Brattagata 28.-Gott 182,3m2 einbýlishús ásamt 37,8m2 bílskúr. Arinn I stofu. Ný búið að taka inn hitaveitu.Nýtt þak. Ný útidyra-og bílskúrshurð verða settarí. Verð:11.500.000 Búhamar 82.- Mjög gott 212,2m2 einbýlishús með bíiskúr. 5 svefn- herbergi. Arinn I stofu.Húsið er ný málað að utan. Verð: 11.900.000 Foldahraun 37A.- Ágætt 133,3m2 parhús ásamt 27,6m2 bílskúr. 3 svefnherbergi. Sér sjónvarpshol. Eignin býður upp á flotta möguleika. Verð: 7.500.000 Skildingavegur 8.- Fullbúið skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði alls 526m2. Eignin er á þremur hæðum, Möguleiki á að selja I tvennu lagi. Verð: Upplýsinagar á skrifstofu. Skólavegur 29.- Gott 154,8m2 einbýlishús ásamt 29,3m2 bílskúr.4 svefnherbergi. Nýtt pergóparket á hæðinni. Nýtt rafmagn á neðri hæð. Nýtt þak að hluta. Verð: 7.000.000 TIL SOLU TUNGATA 18, JARÐHÆÐ Stór þriggja herbergja íbúð (full lofthæð) á jarðhæð í tvíbýlishúsi á besta stað í bænum. íbúðin er 105.8 fm. að stærð og skiptist þannig í flísalagt anddyri, gangur, stofa, tvö stór svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, geymsla og sameiginlegt þvottahús með efri hæð. íbúðin er öll sem ný. Nýlegt gott parket á gólfum sem og flísar. Eldhús og baðherbergi eru allt fjögurra ára gamalt og hið glæsilegasta. Allt tréverk í íbúðinni fjögurra ára sem og pípu- og rafmagnslagnir. Gler og gluggar fjögurra ára gamalt. Rúmgóður 32 fm. steyptur bílskúr. Tilvalin eign fýrir þá sem vilja minnka við sig og fara í toppíbúð á rólegum stað nærri miðbænum. Hagstæð lán áhvílandi. Verð: tilboð. Nánari upplýsingar hjá Jóhanni Péturssyni hdl. 3. Hæð húsi Sparisjóðsins, s. 481-2622 Smá- auglýsingar Til sölu Hvítt rörarúm, 1.20x2.00 með dýnu, hillur, ísskápur með frysti og, glerborð og 2ja ára kirsuberjahillu- samstæða. Uppl. f síma 481 3479 og 481 1637 Tapað fundið Gylltir og svartir göngustafir sem geymdir voru við sprönguna í gönguralli Hjálparsveita Skáta, töpuðust og er sárlega saknað. Skilvís finnandi skili til Björgunarfélagsins eða hafi samband í síma 481 2315. Bíll til sölu. Toyota Corolla ‘88 er til sölu. Selst á sanngjörnu verði. Nýskoðaður. Upplýsingar gefur Stefán Páll í síma861 1548. Skipti Er með nýlegan lítinn AEG frystiskáp sem ég vildi fá í skiptum fyrir aðeins stærri frystiskáp eða frystikistu. Upplýsingar í síma 481 2197. íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð á góðum stað til leigu. Laus strax. Upplýsingar hjá Línu í Túni í síma 481 2161. Óskast keypt Óska eftir að kaupa ísskáp og frysti (sambyggt). Uppl. í síma 481 3252 og 896 3044. ATHUGIÐ! Vantar 11 manns sem vill missa 10 kg eða meira á næstu mánuðum. ÓKEYPIS SÝNISHORN! Hringdu núna í síma 552 4513 eða 897 4512. Bíll til sölu Til sölu er Toyota Corolla árg. ‘87. Beinskiptur, nýskoðaður og í góðu standi. Vetrardekk fylgja. Uppl. í síma481 1839. _j^_Teikna og smíða: ^®^SÓLST0FUR ÚTIHUROLR UTANHÚSS- t’AKVIOGLRDlR klæðningar mótauppsiáttur Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Vestmannabraut 47 Sími: 891 801 6 M ÚRVAL-ÚTSÝN Urfíboð í Eyjum Friðfinnu r Finnbogason | 481 11661 481 1450 1 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506 FASTEIGNAMARKAÐURINN [ VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Simi481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þnöjudaga til fostudaga. Skrifstofa í R*k. Garðastræti 13, Viðtalslími mánudaga kl. 18 -19, Simi 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Aðalfundur GÁSKA Aðalfundur Hestamannafélagsins GÁSKA verður haldinn föstudaginn 5. nóvember kl. 20.00, í sal Sveinafélags járniðnaðarmanna. Allir velkomnir. DAGSKRÁ: - Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin FÉLAGSÞJÓNUSTA Spennandi og áhugaverð störf Stuðningsfjölskyldur Félagsþjónustan óskar eftir að ráða tvær stuðningsfjölskyldur, aðra fyrir hreyfihamlað barn og hina fyrir tvö systkini. Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að taka barn eða börn í umsjá sína í skamman tíma að meðaltali eina helgi í mánuði í þeim tiigangi að létta álagi af fjölskyldu þess. Frekari liðveisla Við óskum eftir hæfu og áhugasömu fólki til að starfa við frekari liðveislu. Verkefni frekari liðveislu er að veita fötluðum einstaklingum í sjálfstæðri búsetu margháttaða persónulega aðstoð í daglegu lífi, s.s. aðstoð við heimilishald (almenn heimilistörf, innkaup og ýmsar útréttingar), aðstoð við að sinna persónulegum þörfum (hreinlæti, klæðast) og aðstoð við að taka þátt í félagslífi og tómstundum. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutími ýmist á dagvinnutíma, kvöldin og/eða um helgar. Liðveisla Við óskum einnig eftir hæfu og áhugasömu fólki til starfa við liðveislu. Liðveisla felst í því að veita fötluðum einstaklingum persónulegan stuðning og aðstoð til að taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutastarf seinni part dags, kvöldin og/eða um helgar. Tilsjón/persónulegur ráðgjafi Félagsmálastofnun óskar eftir persónulegum ráðgjafa. Hlutverk persónulegs ráðgjafa felst fyrst og fremst í því að veita barni eða ungmenni ráðgjöf og leiðbeiningar í þeim tilgangi að styrkja það félagslega, siðferðílega og tilfinningalega svo sem í sambandi við vinnu, menntun og tómstundir. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 18 ára og hafi reynslu af vinnu með börnum og ungmennum. Umsóknareyðublöð fyrir ofangreind störfliggja frammi hjá Félagsþjónustunni, f kjaiiara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Frekari upplýsingar veita Hera Einarsdóttir, félagsmálastjóri og Hanna Björnsdóttir, deildarstjóri málefna fatlaðra í síma 481-1092.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.