Fréttir - Eyjafréttir - 25.11.1999, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 25. nóvember 1999
Fréttir
Jón 6. Valgeirsson hdl.
Ólafur Bjömsson hrl.
Sigurður Jónsson hrl.
Sigurður Sigurjónss. hdl.
FASTEIGNASALA
smmEGi ís VEsmmEYM sími mrn
Heimíða: http://mw.eyjai.is/logmn
Áshamar 63,1 .h.f.m. Mjög góð
66,1 m2 íbúð á fyrstu hæð. Ibúðin er
öll nánast parketlögð. Nýstandsett
baðherbergi. Sér geymsla í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús og
hjólageymsla. Verð: 3.400.000
Strembugata 23, n.h,- Flott 58,6
m2 íbúð ásamt 18,0m2 bílskúr.
Nýlegt eldhús og baðherbergi.
Parket og flísar. íbúðin er sem ný.
Frábær staðsetning. Snyrtilegur
bílskúr. Verð: 4.900.000
HÚSEY
EJ
HÚS
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYINGA
Vetraráætlun
30. ágúst 1999 - 4. júní 2000
Frá Rey. Frá Vey.
mán-fös 07.30 08.15
laugard. 08.00 08.45
alladaga 11.50 12.35
alladaga 17.00 17.45
Sími 481 3050 • Fax 481 3051
vey @ islandsflug.is
ISLANDSFLUG
gerir fleirum fært fljúga
_5^_Teikna og smíða:
^|®|^Ól$T0FUR ÚTIHUROIR
(JTANHÖSS ÞM0HD6LRD\R
KLÆÐNIN6AR MÓTAUPPSLÁTTUR
Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176 - GSM: 897 7529
£
Kvenfélag Landakirkju heldur árlegan jólabasar
eftir messu, fyrsta sunnudag í aðventu,
28. nóvember nk. og selur vöfflur með
kirkjukaffinu til eflingar líknarmála.
Stjórnin
Komið og styrkið gott málefni
Starf húsmóður Landakirkju
Sóknamefnd Ofanleitissóknar auglýsir laust starf
húsmóður í Safnaðarheimili frá 1. jan. 2000.
Húsmóðir annast einnig þrif í Landakirkju.
Starfið er hlutastarf.
Upplýsingar veitir sóknarprestur í síma 481 2916 á
skrifstofunni milli kl. 11-12 þriðjudaga til föstudaga.
Umsóknarfrestur er til 15. des. nk.
Sóknamefndin
Smáar
Til leigu
3ja herb. íbúð til leigu frá og með
næstu áramótum. Leigist með
húsgögnum. Uppl. í s. 481 1257
eða 8531055, Vilberg
Bíll til sölu
KIA CLARUS með 200 vél, 133 hö.
Sjálfskiptur, ABS bremsur, öryggis-
púðar, sóllúga. Vetrar- og sumar-
dekk. Ekinn aðeins 15 þ.km. Ný-
skráður júlí 1999. Glæsibifreið á
hlægilegu verði, aðeins 1250 þ.kr.
Bllalán getur fylgt.
Uppl. ís.481 1431 og 894 1344
Til sölu
Til sölu 4 negld vetrardekk á felgum
175/70,13tommur.
Uppl. í s. 861 1510
Páfagaukabúr
Óska eftir páfagaukabúri gefins
eða fyrir lítinn pening.
Uppl. ís. 481 2134
Bíll til sölu
BMW 520 ia árg. '91, ekinn 117
þ.km. Verð 1150 þús. Skipti koma
til greina á ódýrari.
Uppl. í s. 481 3280 á kvöldin
Til sölu
Til sölu er 2ja herb. íbúð á besta
stað í bænum
Uppl. í 481 2248, á kvöldin
Til sölu
Til sölu Toyota Tercel 4x4 árgerð
‘87. Ekinn 132 þús. km. Aðeins
tveir eigendur. Verð 140 þúsund.
Uppl. i s. 899 2553
Til sölu eða leigu
Einbýlishús að Hásteinsvegi 42 er
til sölu eða leigu. Laust frá byrjun
janúar nk. Uppl. s. 481 3353 eða
569 8310
Til sölu
Mitsubishi Lancer '88, tilbúinn til
skoðunar og selst ódýrt. Uppl. í s.
868 5622
Bfli til sölu
Subaru 1986 fjórhjóladrifinn. Ný-
skoðaður og í mjög góðu ástandi.
Ný vetrardekk og mjög góð
sumardekk. Uppl. í s. 481 2405
Net 98 -
Myndbands
sýning
Hver maður
er mikils
virði
Velkomin í
Aðventkirkjuna
föstudaginn
26. nóv. kl. 20.
FASTEIGNAMARKAÐURINN í
VESTMANNAEYJUM
Opið i10:00 -18:00 alla vitka daga. Simi481 1847 Fax. 481 1447
Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þríðjudaga til föstudaga.
Skrifstofa i Rvk. Garðastræti 13,
Viðtalstimi mánudaga kl. 18 -19, Simi 551-3945
Jón Hjaltason, hrl. Löggíltur fastelgnasali
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur
fasteigna- og skipasali
Bílskúrs-
HURÐIR
Húsey hefur hafið sölu á
Garaga stál- og álbílskúrs-
hurðum frá Kanada.
Afhendingartími 6-8 vikur.
Gerum tilboð fyrir þig
Útboð
Vestmannaeyjabær auglýsir eftir tilboðum í vátryggingar
fyrir bæjarsjóð og stofnanir hans.
Um er að ræða eftirfarandi tryggingar:
1. Brunatryggingar fasteigna.
2. Húseigandatryggingar.
3. Lausafjártrygging.
4. Almenn slysatrygging.
5. Slysatrygging launþega.
6. Slysatrygging skólabarna.
7. Frjáls ábyrgðartrygging.
8. Bifreiðatryggingar.
Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofum, Ráðhúsinu.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14 þann 10.
desember nk. þar sem tilboðin verða opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda sem þess óska.
Bæjarritarinn í Vestmannaeyjum
Frá manntali
Senn líður að útgáfu nýrrar íbúaskrár 1. des. 1999 og eru
þeir sem eiga eftir að tilkynna um breytt lögheimili,
vinsamlegast beðnir að ganga frá skráningu hið fyrsta.
Þeir sem hafa í hyggju að flytja fram til 1. des. nk. eru
jafnframt beðnír að hafa samband í síma 481 1088 eða
líta við í Ráðhúsinu. Minnt skal á 1. gr. laga um lögheimili:
„ Lögheimili manns er sá staður þar sem hann hefur fasta
búsetu".
Jóladagatal Lions
seld 26. - 28. nóv.
verð kr. 400 stk.
Allur ágóði
rennur til líknarmála
Lionsmenn, dagatölin verða afhent
í Arnardrangi föstudagskvöld kl. 19.00.
Bæjarbúar ath.
Þeir sem ekki hafa fengið Ijósaperurnar
frá okkur geta nálgast þær
með því að hringja í síma 481 2353
IBV - klukkurnar eru til sölu
r
hjá Axel 0. og Eðalsporti.
Tilvalin gjöf til allra stuðningsmanna
innan- sem utanlands
Gefið fallega gjöf og styrkið ÍBV í leiðinni.