Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 11.05.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 11.05.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. maí 2000 Fréttir 7 Pantanir teknar í öllum KA verslunum Gleraugnaþjónusta Linsunnar verður í Miðbæ, á morgun föstudag og laugardag Opið í hádeginu. UNSAN Mikið úrval - Verið velkomin Góð gleraugu - Gott verð GIVENCHY Kynning verður á GIVENCHY snyrtivörum í versluninni Miðbæ dagana 11. og 12.maí nl Kynntar verða ýmsar nýjungar, m.a •Ný varalitagloss •Ný naglalökk •Nýir varablýantar Hrafnhildur Garðarsdóttir snyrtifræóingur verður á staðnum og veitir faglegar ráðleggingar við val á GIVENCHY vörum Verið velkomin Verslunin Miðbær. j’dijJ/JiJjijJJ'JiJjJ jj' Ú JJiJJJJJiljjjJJJ Hvað á góð móðir betra skilið en blóm á sjálfan mæðradaginn? Hugið að garðinum ykkar, lífrænn, þurrkaður hænsnaskítur er til sölu hjá okkur Graseitur fæst hjá okkur (casardn). Drepur gras og alls konar illgresi, hentugt í stéttar, beð, inn undir runna, innkeyrslur o.fl. Þarf að bera á sem fyrst. EYJABLÓM íslenskur jarðvegur er súr og snauður af næringarefnum og því er alltaf tii bóta af gefa plöntum áburð. Til eru tvær teg- undir áburðar, tilbúinn áburður og líf- rænn áburður. Lífrænn áburður er umhverfisvænn og sá kostur sem allir ættu að nýta sér. Hænsnaskítur minnkar sýrustig jarð- vegsins og eyðir mosa, stuðlar að meira lífi í jarðveginum, aukinni loftun og heldur raka að rótum platnanna. Áburðinn skal gefa á gróandanum þegar jörð þiðnar og fram á mitt sumar. Nota þarf minna af hænsnaskít en öðrum lífrænum áburði og varast ber að láta rætur plantna komast í snertingu við hænsnaskftinn óblandaðan. Óheppilegt er að bera áburðinn á ná- lægt trjástofni því þar getur hann valdið skemmdum, en koma honum sem næst rótum trésins sem ná álíka langt frá stofni trésins og greinar þess. Mold blönduð hænsnaskft er kjörin til ræktunar á jarðarberjum, kartöflum og við gróðursetningu trjáa. Við umpottun stofuplantna má setja áburðinn neðar- lega í pottinn, síðan tvöfalt lag af mold. Þurrkaður hænsnaskítur hentar sér- staklega vel á rósir, í grænmetisræktun, á tré og runna, á sumarblóm og ekki síst á grasflötina.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.