Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 14.12.2000, Side 5

Fréttir - Eyjafréttir - 14.12.2000, Side 5
\nong [ i.................................. að vera með einhverja uppákomu mánaðarlega. víðs vegar um prófastsdæmiö. Einnig er í bígerð að fara með leiðtoga í ferð til Finnlands í maí. Er æskulýðsstarf á vegum kirkjunnar vinsælt eða á undanhaldi? Ég myndi ekki segja að æskulýðsstarf sé á undanhaldi, ef eitthvað er þá er það að eflast. Til dæmis þá hafa í kringum 40 unglingar verið að mæta á fundi á vegum æskulýðsstarfsins sem er eitt af því besta sem gerist á landinu sé miðað við höfðatölu. Þannig að ég myndi segja að æsku- lýösstarf I Vestmannaeyjum sé mjög blómlegt og sé í örum vexti. Lykillinn að góðu starfi fyrir börn og unglinga er að skipuleggja hvern fund og uppákomu vel, vera alltaf með eitthvað í gangi og þá gengur dæmið upp. Ég hef verið svo heppinn að vera með góða leiötoga með mér og án þeirra þá væri þetta ekki hægt. Leiðtogar sem starfa með mér eru þau Ingveldur Theódórsdóttir, Garðar Heiöar Eyjólfsson og Helga Jóhanna Harðardóttir í unglingastarfinu. Einnig eru þeir Garðar Örn Sigmarsson og Halldór Ingi Guðnason sem hjálpa mér í TTT starfinu. Þá sér Margrét Bjarnadóttir um æskulýðsstarf fatlaðra með mér. Allt eru þetta topp leiötogar sem eiga miklar þakkir skildar. Nú hefur þú gert næstum allt innan kirkjunnar frá því að grafa í kirkju- garðinum til þess að vera húsmóðir Landakirkju, er kirkjan þitt annað heimili? Ég myndi nú segja að kirkjan væri mitt fyrsta heimili og svo lögheimilið mitt annað heimili. Maður er hér öllum stundum í leik og starfi og ég uni mér vel í kirkjunni. Það er alveg rétt hjá þér að maður hefur gert næstum allt innan kirkjunnar nema kannski jarðsyngja og gifta, en það horfir þó vonandi til bóta. „Hérna til vinstri sjáið þið svo myndir á veggjunum..." Nú vinnur þú í kringum Stafkirkjunna, í hverju felst það starf? Það má segja að ég sé eins konar staðarhaldari þar, ég sé um að hita kirkjuna og kveikja á kertum fyrir athafnir og annað tengt því. Einnig sé ég um að sýna kirkjunna þegar gesti ber að garði og segi frá hlutum þar inni auk þrifa. Þannig að það má segja að ég sé forn I mér þegar ég er að vinna í Stafkirkjunni og svo ungur í mér þegar ég er með æsku- lýðsstarf í Landakirkju. Hvaða fólk er það sem kemur og skoðar Stafkirkjuna? Alls kyns fólk á öllum aldri. Allt frá popptónlistarmönnum til ráðherra, til að mynda kom hljómsveitin Botnleðja í heimsókn í kirkjuna um daginn. Þannig að það er fólk á öllum aldri sem kemur í heimsókn, enda hefur kirkjan vakiö mikla athygli ásamt Skanssvæðinu öllu. Sannarlega stolt okkar Vestmannaeyinga. Hvað hefur vakið mesta athygli gesta? Skírnarfonturinn hefur vakið gríðar- lega mikla athygli og í rauninni má segja að allir hlutir sem tengjast kirkjunni hafi vakið mikla athygli. Allir hlutir inni í kirkjunni eiga sér sögu og eru inni í kirkjunni af einhverri ástæðu. T.d. er altaristaflan eftirmynd af altaristöflu frá 13. öld sem er í sams konar kirkju í Noregi, þannig að hlutirnir allir eru alveg stórmerki- legir sem og staöarhaldarinn. Hefur þú einhverja hugmynd um það hve margir gestir hafa komið í Staf- kirkjuna frá vígslu? Ég held að það sé alveg útilokað að segja til um það, ætli það séu ekki einhver þúsund manna. Hefur þú lent í einhverjum skemmti- legum uppákomum í vinnu þinni við Stafkirkjuna? Já það er gaman að segja frá því að það kom í heimsókn um daginn hópur af blindu fólki frá Reykjavík sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir það að ég byrja kynninguna á því að segja: „Hérna til vinstri sjáið þið svo myndir á veggjunum...” Þá sagði einn góður maður sem var blindur: „Við sjáum nú ekki mikið." Þetta atvik var frekar neyðarlegt meðan á þvi stóð en það er nú hægt að hlæja að því svona eftir á. Það er því óhætt að segja eftir þessa yfirheyrslu að Óli Jói sé andstæðan við allt of margt ungt fólk sem ekki veit hvað það vill gera í framtíðinni. Óli Jói setur stefnuna á prestsnám og skammast sín ekkert við það. Blaðamaður tekur ofan fyrir Óla Jóa og óskar honum velfarnaðar í starfi og leik. Topp sjö á netinu #1 http://www.nulleinn.is Þessa síðu er nauösynlegt að skoða reglulega. Þar er að finna allar nýjustu upplýsingar um djammið í borginni og myndir af helstu skemmtistöðum borgarinnar #2 http://www.hi.is/~gsm síöan hanns Gunnars Steins. Þarna er alveg snilldar góður leikur sem hann skrifaði sjálfur og fékk meira að segja verðlaun fyrir. Verst að hann veit ekki hvað hann fékk í verðlaun því hann svaf yfir sig í tímanum!!! l #3 http://www.dilbert.com/ Dilbert klikkar ekki. Hann er snilld. Hver fílar hann ekki? Hvernig væri að smella sér á þessa og lesa nýjasta dilbertinn... áður en hann kemur í mogganum!!! #4 http://www.barnaleikur.is/ Þetta er alveg svakalega efnislítil síða. Þarna er ekkert...nema SÍMALEIKURINN. Og hann er sko snilld. Ég vann sko allavega frítt að éta á NINGS í síðustu viku og núna ætla ég að vinna frítt að éta á McDonalds #5 http://persona.is/ Áttu erfitt með að ná og viöhalda stinningu? Hvað eru tilfinningar? Er ég kynlífsfíkill? Hver er greindarvísitala mín? Þessu er öllu svarað á Persona.is #6 http://www.briet.is/ Ég rakst á þessa vefsíöu sem er fýrsti íslenski kvenhyggjuvefurinn. Fyrst í stað hélt ég að ég myndi ekki staldra lengi við á þessari síðu, en raunin varð önnur. Það er hægt að hlæja endalaust aö bullinu í rauösokkunum! #7 http://www.geocites.com/ icelandbabes Úfff...allar flottustu stelpurnar á íslandi samankomnar á einum stað. Maður getur hangið endalaust á þessari síðu. Ef grannt er skoðaö er að finna tvær Eyjastúlkur á þessari síðu. Ef þú kannt hana ekki en langar til að læra hana þá getur þessi vísa hjálpað þér. En fyrst kemur hér röðin og aöfaranótt hvaða dags hver og einn kemur. Aðfaranótt... 12. des: Stekkjastaur 13. des: Giljagaur 14. des: Stúfur 15. des: Þvörusleikir 16. des: Pottaskefill 17. des: Askasleikir 18. des: Hurðaskellir 19. des: Skyrjarmur 20. des: Bjúgnakrækir 21. des: Gluggagægir 22. des: Gáttaþefur 23. des: Ketkrókur 24. des: Kertasníkir Stekkjastaur kom fyrstur, Sá fjórði, Þvörusleikir, Sjöundi var Hurðaskellir, Tíundi var Gluggagægir, Þrettándi var Kertasníkir. stinnur eins og tré. var fjarskalega mjór. -sá var nokkuð klúr, grályndur mann, -þá var tíðin köld, Hann laumaðist í fjárhúsin Og ósköp varð hann glaður, ef fólkið vildi í rökkrinu sem laumaðist á skjáinn ef ekki kom hann síöastur og lék á bóndans fé. þegar eldabuskan fór. fá sér vænan dúr. og leit inn um hann. á aöfangadagskvöld. Hann vildi sjúga ærnar, Þá þaut hann eins og elding Hann var ekki sérlega Ef eitthvað var þar inni Hann elti litlu börnin, -þá varð þeim ekki um sel, og þvöruna greip, hnugginn yfir því, álitlegt að sjá, sem brostu glöð og fín, því greyið hafði staurfætur, og hélt með báðum höndum, þó harkalega marraði hann oftast nær seinna og trítluðu um bæinn -það gekk nú ekki vel. því hún var stundum sleip. hjörunum í. í það reyndi að ná. með tólgarkertin sín. Giljagaur var annar, Sá fimmti Pottaskefill, Skyrjarmur, sá áttundi, Ellefti var Gáttaþefur Á sjálfa jólanóttina, með gráa hausinn sinn. var skrítið kuldastrá. var skelfilegt naut. -aldrei fékk sá kvef, -sagan hermir frá,- -Hann skreið ofan úr gili -Þegar börnin fengu skófir Hann hlemminn o'n af sánum og hafði þó svo hlálegt á strák sínum þeir sátu og skaust í fjósiö inn. hann baröi dyrnar á. með hnefanum braut. og heljarstórt nef. og störðu Ijósin á. Hann faldi sig í básnum Þau ruku' upp, til að gá að Svo hámaði hann í sig Hann ilm af laufabrauði Svo tíndust þeir í burtu, og froðunni stal, hvort gestur væri á ferð. og yfir matnum gein, upp á heiðar fann, -það tók þá frost og snjór. meðan fjósakonan átti Þá flýtti’ ann sér að pottinum uns stóð hann á blístri og léttur, eins og reykur, Á þrettándanum síöasti við fjósamanninn tal. og fékk sér góðan verð. og stundi og hrein. á lyktina rann. sveinstaulinn fór. Stúfur hét sá þriðji, Sá sjötti Askasleikir, Níundi var Bjúgnakrækir, Ketkrókur, sá tólfti, Fyrir löngu á fjöllunum stubburinn sá. var alveg dæmalaus.- brögðóttur og snar. kunni á ýmsu lag.- er fennt í þeirra slóð. Hann krækti sér í pönnu, Hann fram undan rúmunum Hann hentist upp í rjáfrin Hann þrammaði í sveitina -En minningarnar breytast, þegar kostur var á. rak sinn Ijóta haus. og hnuplaði þar. á Þorláksmessudag. í myndir og Ijóð. Hann hljóp með hana í burtu Þegarfólkið setti askana Á eldhúsbita sat hann Hann krækti sér í tutlu, Jólasveinarnir (Jóhannes úr Kötlum) og hirti agnirnar, sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. fyrir kött og hund, hann slunginn var að ná jjeim og sleikja á ýmsa lund. í sóti og reyk og át þar hangið bjúga, sem engan sveik. þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. 4.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.