Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 12.12.2002, Side 7

Fréttir - Eyjafréttir - 12.12.2002, Side 7
Fimmtudagur 12. desember 2002 Fréttir 7 Út aö borða og leikhús Þú ferð á Lanternu og færð dýrindismáltíð af sérstökum matseðli. Að lokinni máltíðinni er svo skellt sár í leikhús á hið æsispennandi leikrit Auga fyrir Auga. Og þetta færðu fyrir aðeins kr. 3300,- Gildir aðeins föstudaginn B.des og laugardaginn I4.des 'LEIKFÉLAG fy L?IRTERR?I VESTMANNAEVJA W bárustíg 11 / si'mi 481 3393 ESSO-deildin í handbolta Meistaraflokkur karla IBV - Víkingur I íþróttahöllinni föstudaginn kl 20.00 FJÖLMENNUMÁ VÖLLINN OG STYÐJUM OKKAR MENN FJdsrjAI: ^ Golfklúbbur Vestmannaeyja Golfmót n.k laugardag 9. holu punktakeppni leikið verður á sumargrínum. Ræst út á öllum teigum kl. 11.00. Verð kr. 1,000,- Opnunartími Golfskála í vetur mánud - föstudaga frákl: 14.00 - 16.00 Morgunkaffi á þriðjudagsmorgnum frákl. 9.15- 10.30 Golfhermir - Tímapantanir í síma: 481-2363 frákl: 14.00 til 16.00 848-2362 frákl: 16.00 til 19.00 Verð í golfhermi kr: 1,500,- pr. klst. 10 klst kort 10,000,- 5 Ústkort 6,500,- Félagsmenn enn eru til GV-peysur og boli, Volcano jakkar og fleirra smádót í jólapakkana. I :'OJUIUIŒUlUIíMUIUIUIUIUíniUJUÍUJUIURMUIURlIUIUIUIUl Myndlistarsýning Á morgun, föstudag kl. 20.00 opnar MK mólverkasýningu í hesthúsinu á Lyngfelli. MK sýnir úr einkasafni sínu 23 máiverk eftir hinn landsfrœga Stefán V. Jónsson frá Möörudal eöa Stórval eins og hann kallaöi sig. Opnunartími á morgun er 20.00 til 22.00 á morgun en á laugardaginn veröur opið frá 10.00 til 14.00. Stórvalsaðdáandinn ÍUSUÍUSUIQIUSUSUSUSUIU!UIU!i:. jrlMPLAR £ .1.1 J f^Vpr einTstaklimjji ,og fyrirtæki. Eyjaprent Strandvegi 47 Sími 481 1300 Vestmannaeyja 5œr Bæjarstjórnarfundur jí Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjóm Vestmannaeyja í dag kl. 18.00 í Listaskólanum, Vesturvegi 38. Málverkcisýning Hópur listamanna sýnir myndir sínar í Gallerí Listakoti við Bárustíg 9 Sýningin opnuð kl. 20.00 Föstudaginn 13. desember n.8. Venjulegir opnunartímar eru í samvinnu við Gallerí Heimalist Rllir hjartanlega velkomnir! Kvenfélag Landakirkju heldur afmælisfund mánudaginn 16. des í Höllinni og hefet með borðhaldi kl 19.CX). Vinsamlegast látið vita um þátttöku el<l<i seinna en á laugardag í síma; 481-1326, Oddfríður, 481-1803 eða 481-1926, Steina 481-1970, Valgerður Mætum sem flestar! Stjórnin Jolafundur Opin Jólafundur AA samtakana verður haldinn sunnudaginn 29. des. nk. að Heimagötu 24 Fundurinn hefst kl. 16.00, Heitt á könnunni ffá kl. 15.00. Vinir og velunnarar samtakanna eru hvattirtil að flölmenna. Fundurinn er reyklaus. FRAMHALDSSKÓLINN í VESTMANNAEYJUM PÓSTHÓLF 160-902 VESTMANNAEYJAR-SÍMAR 4881070-FAX488 1071 Framhaldsskólinn - Annarslit/Innritun Einkunnaafhending og prófsýning verður í skólanum miðvikudaginn 18. des, kl. 13. Útskrift fer síðan fram í Félagsheimilinu við Heiðarveg laugardaginn 21. des kl. 11. Innritun á vorönn 2003 stendur nú yfír og henni lýkur þriðjudaginn 17. des. Innritunin fer fram á skrifstofu skólans frá 8-12 og einnig í síma 488 1070. Stundatöflur vorannar verða afhentar gegn greiðslu skólagjalds kr. 9000 mánudaginn 6. janúar kl. 11. Bingó Þórsheimilinu Fimmtudaginn 12. des. kl. 20.30

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.