Fréttir - Eyjafréttir - 12.12.2002, Page 10
10
Fréttir
Mmmtudagur 12. desember 2UU2
Verslunin Miðbær er þrjátíu ára um
þessar mundir en verlsunin var stofnuð
6. október 1972. Hún er í eigu
hjónanna Ágústu Guðmundsdóttur og
Guðna Pálssonar. Ágústa, eða Dúddý
eins og hún er alltaf kölluð, hefir séð
um allan daglegan rekstur og jafn-
hliða honum verið við afgreiðslu í
versluninni.
Þau eru því ófá handökin sem hún
hefur innt af hendi á sínum þrjátíu ára
kaupmannsferli og vinnutími oft lang-
ur. Starfið snýr ekki eingöngu að
þjónustu og lipurð við viðskiptavininn
heldur þarf að huga að ýmsum öðrum
þáttum. Inkaupaferðir geta oft verið
strangar og vandasamt að velja réttu
vörurnar því tískan breytist frá degi til
dags. Það þarf að taka upp vörur, stilla
út í glugga svo eitthvað sé nefnt.
Utanaðkomandi og óvæntir þættir
geta líka haft áhrif á verslun og
viðskipti rétt eins og í lífinu sjálfu.
DÚDDÝ: Ég verð þó vör við að fólk gerir miklu meiri kröfur í dag en áður. Það vill gott vöruúrval og
að hlutirnir séu til þegar það þarf á þeim að halda og auðvitað gerum við kaupmenn allt sem við getum
til að koma til móts við þessar þarfir.
Dúddý í Miðbæ hefur staðið í baráttunni í 30 ár:
Verslun í heimabyggð
kemur okkur öllum til góða
Gosið setti strik í
reikninginn
Dúddý og Þorsteina Pálsdóttir hófu
verslunarrekstur í húsnæði neðarlega á
Kirkjuveginum 6. október 1972.
„Eggert Sigurlásson, bólstrari frá
Reynistað, var að stækka við sig og
við keyptum húsnæðið af honum,“
segir Dúddý. „Miðbæjamafnið kom
þannig til að allar búðir á þessum tíma
hétu bær eitthvað eins og Kamabær og
þess vegna ákváðum við að láta
búðina okkar heita Miðbæ.Við versl-
uðum með kvenföt og snyrtivörur en
þá voru miklu fleiri verslanir hér í
Eyjum en nú.“
Dúddý og Þorsteina unnu báðar í
versluninni en reksturinn hafði ekki
staðið nema í rúma þrjá mánuði þegar
gosið setti strik í reikninginn. „Satt að
segja var þetta meiri vinna en við
áttum von á í upphafi og við unnum
kauplaust við þetta frá morgni til
kvölds. Gosið raskaði auðvitað öllum
okkar plönum og verslunarhúsnæðið
fór undir hraun. Eg átti satt að segja
ekki von á því að ég færi út í slíkan
rekstur aftur og neyddist eiginlega til
þess. Húsið okkar að Búastaðabraut 1
var í veði fyrir atvinnuhúsnæðinu. Þar
af leiðandi urðum við að halda áfram
og fjárfesta í nýju atvinnuhúsnæði.
Annars hefðum við ekki fengið húsið
okkar greitt út úr Viðlagasjóði nema á
fimmtán ára skuldabréfi. Verðbólgan
var svo mikil á þessum tíma að trúlega
hefðu þeir Ijármunir bmnnið upp.“
Til Eyja í september 1973
Dúddý og Guðni ákváðu að flytjast
hingað aftur með fjölskylduna í
september 1973 þegar í ljós kom að
skólastarf færi í gang aftur.
„Við leigðum í vesturbænum. Það
var eríltt að koma heim aftur að því
lcyti að það var allt dimmt og drunga-
legt. Það var nánast allt svart þar sem
vikur var út um allt og bærinn í sámm.
Það var fögnuður þegar hver fjöl-
skyldan af annarri flutti til Eyja og
Ijósunum fjölgaði í bænum.“
Verslunin Miðbær hóf aftur starfsemi
í nóvember 1973 í litlu plássi á Há-
steinsveginum. „Eg var áfram með
kvenföt, snyrtivömr og krakkaföt. Það
var rosalega mikið að gera strax frá
því við opnuðum og það kom ekki
ósjaldan íyrir að vömr komu inn í
búðina að morgni og voru allar famar
að kveldi. Það voru ekki nema tvær
sams konar búðir í bænum en Marý
og Kolli vom byijuð með Mósart áður
en Miðbær fór af stað aftur. Þetta var
fínn tími og gaman að vera með
verslun því það gekk mjög vel."
I byrjun maf 1974 flutti verslunin í
nýtt húsnæði en þá keyptu þau Dúddý
og Guðni húsnæði á Hilmisgötunni.
Skemmtilegur tími
„Þá fóm að konta fleiri búðir og þetta
var rosalega skemmtilegur tími. Fólk-
inu fjölgaði og allt fór að komast í
gang aftur. Uppbygging gekk hratt
og vel fyrir sig og áður en maður vissi
af var hér fullt af fólki. Þó svo að
Vestmanneyingar kæmu margir
hverjir ekki aftur eftir gos kom nýtt
fólk í staðinn sem fannst Vestmanna-
eyjar vera spennandi kostur. Fólk
kom hingað að vinna á vertíð og á
sumrin var hér fullt af skólakrökkum
sem vom á kafi í vinnu.“
Verslunin var á Hilmisgötunni til
ársins 1979 en þá keyptu hjónin það
húsnæði sem verslunin er í núna.
Miðbær er nú við Miðstræti og er það
vel við hæfi. „Húsnæðið við Mið-
strætið hafði ekki verið í notkun frá
því fyrir gos en þá voru hér tvær
verslanir. Gunna Lofts var með
Verslun Önnu Gunnlaugsson öðmm
megin og Gísli úrsmiður var í hinum
endanum. Við lagfærðum og opnuð-
um húsnæðið og gerðum úr því eitt
verslunarpláss."
Þegar Dúddý er spurð hvort miklar
breytingar hafi orðið í versluninni á
þeim þrjátíu ámm sem hún hefur
staðið í þessu segir hún verslunina
miklu jafnari og stöðugri en var. „Eg
fmn ekki svo mikinn mun á jrví hvort
fólk verslar meira eða minna, ég á
alltaf mína föstu viðskiptavini. Aðal-
munurinn er að það er færra fólk héma
því hér var vertíðarfólk og krakkar að
vinna á sumrin. Svo hefur orðið
fækkun í bænum eins og allir vita. Ég
verð þó vör við að fólk gerir miklu
meiri kröfur í dag en áður. Það vill
gott vöruúrval og að hlutirnir séu til
þegar það þarf á þeim að halda og
auðvitað gerum við kaupmenn allt
sem við getum til að koma til móts við
þessar þariir."
Flytur sjálf inn vörur
Dúddý segir samstarf milli kaup-
manna mjög gott en Félag kaup-
sýslumanna haíi verið miklu virkara á
ámm áður og beitt sér fyrir ýmsum
málum í sambandi við vömflutninga
og fleira. Hún hefur alltaf flutt inn
vömr auk þess að versla við innlenda
heildsala. „Ég hef ,frá því ég byrjaði
að starfa sem kaupmaður, flutt sjálf
inn vömr. Fyrstu árin flutti ég inn í
gegn um Danmörku og Svíþjóð en þá
komu sölumenn til landsins og kynntu
vömr sínar. Ég fer út nokkmm
sinnunt á ári í innkaupaferðir, maður
verður alltaf að vera með það nýjasta
sem er í gangi hverju sinni. Margir
kaupmenn eru famir að nota netið og
panta vömr þannig en ég vil sjá það
sem ég er að kaupa. Ég versla aðallega
í París, London og Amsterdam og við
eram oft tvær til þrjár í samfloti að
versla fyrir okkar búðir. Þetta em
vinnuferðir og við emm komnar út
klukkan átta á morgnanna og emm að
til klukkan sjö á kvöldin. Þá fer maður
að sofa því við emm lúnar eftir daginn
eftir að hafa verið í heildsölum allan
daginn. Við fömm ekki á sýningaren
pöntum vömr fyrirfram og emm
auðvitað þama gagngert til að kaupa.
Það fylgir því talsvert álag að finna út
réttu vörurnar en mér flnnst París
frábær borg, falleg og stutt í allt. Nú
getum við tekið lest frá London til
Parísar en þessu fylgja óneitanlega
mikil og oft þreytandi ferðalög.“
Hvað með tískuna, þarftu ekki alltaf
að jyjgjast með tískustraumum?
„Ég þarf að fylgjast vel með og það
eru miklar breytingar á milli ára.
Tískan fer alltaf í hring og það sem var
í tísku fyrir nokkmm ámm kemur
alltaf aftur. Nú em aftur komnar
mokkakápur og best-úlpur en sniðið er
að vísu aðeins þrengra. Maður þarf að
vera móttækilegur fyrir tískunni ef
ætlunin er að standa í þessu. Sumt
gengur og annað ekki. Utvíðar buxur
vom í tísku á sínum tíma síðan koma