Fréttir - Eyjafréttir - 12.12.2002, Side 12
12
Fréttir
Fimmtudagur 12. desember2002
U1
Valtýr Þór Valtýsson
f. 25.05.1955 d. 01.12.2002
Hinsta kveðja frá árgangi
’55 í Vestmannaeyjum
Harmafregn berst um bæinn
okkar, sorgin ryður sér far-
veg og tekur með sér gleðina og eftirvæntingu jólanna,
blessuð jólaljósin missa birtu og skin. Nú er erfitt að skilja
og enn erfiðara að bera þá þungu byrði sem sorgin neyðir
okkur til að axla.
Byrðin þunga, sú hörmulega staðreynd að vinur okkar og
skólafélagi Þór Valtýsson er látinn. Viðbrögð sorgar eru
að leita uppi hvert minningarbrot og raða þeim saman í eina
mynd svo ekkert glatist né gleymist, því er svo Ijúfsárt að
minnast hans Þórs, minnast leiks hans á skólalóðinni í
sumarsól barnæskunnar þar sem fótboltinn og leikgleði
eyjapeyjans mætast í fögnuði sigurvegarans. Minnast
unglingsáranna þegar orkan og lífsgleðin geislaði af ungum
manni og líftð þá svo áhyggjulaust og dæmalaust skemmti-
legt, þegar við í sameiningu upplifum timburmenn hippa-
tímans, rétt fáum að prufa mussumar og síða hárið að
ógleymdri tónlistinni sem fangaði Þór eins og flest okkur
hin, og Rolling Stones aðdáandinn Þór Valtýss varð rótari
hjá hljómsveitinni Logum, þá voru gullár í árgangnum
okkar og tilveran virtist eilíf.
Og samleið okkar í gegnum lífið til vits og ára gerði okkur
samheldnari og vináttuböndin urðu sterkari, árgangsmótin
minntu á ættarmót stórfjölskyldunnar þar sem við öll
skiptum máli, bæði líf okkar og velferð.
En nú er komið að hinstu kveðjustund, skólasystkin úr
árgangi 1955 í Vestmannaeyjum kveðja Þór Valtýsson
með þökk, með virðingu og söknuði.
Við vottum eiginkonu, bömum, fjölskyldu og vinum Þórs
dýpstu samúð og biðjum Guð um að gefa þeim styrk.
60ára
Óskar Stefánsson
verður sextugur föstud.
13. des. í tilefni af því
tekur hann á móti
gestum í húsi Sveina-
félagsins við Heiðarveg
frákl. 20.00
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma.
Kristborg Jónsdóttir
Hásteinsvegi 53
Vestmannaeyjum
Lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja
laugardaginn 7. desember sl.
Verðurjarðsungin frá Landakirkju þann 14. desember nk. klukkan 14.00
Sigurður Jónsson
Ægir Sigurðsson - Jenný Ásgeirsdóttir
Amþór Sigurðsson - Sigríður Kjartansdóttir
Guðlaug Björk Sigurðardóttir - Kristinn Ágústsson
bamaböm og bamabamaböm
Eiginmaður minn, faðir okkar, stjúpfaðir, sonur
minn, bróðir og mágur.
Bjarni Olafsson
Danmörku
Lést á sjúkrahúsi í Danmörku þriðjudaginn 3.
desember sl. Jarðsett var í Danmörku laugardaginn 7. desember.
Dagmar Kristjánsdóttir
Rebekka Sif Bjamadóttir
Aðalheiður Dröfn Bjamadóttir
Berglind Bjamadóttir
Birta Kjartansdóttir
Hjördís Antonsdóttir
Jóhannes Olafsson - Svanhildur Guðlaugsdóttir
í*
Ástkær eiginmaður minn og besti vinur, faðir
okkar, tengdafaðir, aft og langafi
Jóhann Ármann Kristjánsson
Sólhlíð 19 (1E)
lést föstudaginn 6. desember síðastliðinn
Elín Guðlaugsdóttir
Guðlaugur Jóhannsson, Margrét Gunnarsdóttir
Ragna Boklund, Jón Boklund
Guðný Kristný Jóhannsdóttir
Jóhann Ellert Jóhannsson, Sólveig Kríshólm
bamaböm og bamabamaböm
U1
Innilegar þakkir til hinna fjölmörgu, sem veittu okkur
styrk með hluttekningu og vinsemd, við andlát og
útför eiginmanns míns, föður okkar, sonar míns
tengdasonar okkar,
Valtýs Þórs Valtýssonar,
Búhamri 42, Vestmannaeyjum.
Ingunn Lísa Jóhannesdóttir,
Valur, Ema og Aron Valtýsböm,
Erla Gísladóttir,
Guðftnna Stefánsdóttir, Jóhannes Tómasson
Eru þið hugmyndasnauðir í jólagjafakaupum??
Er nú með gjafakort á saumanámskeið eða sem inneign á
sérsaumaðan fatnað.
Selma Ragnarsdóttir, Kjólameistari og Klæðskeri.
Saumanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna byijar um miðjan
janúar n.k.Kennt í 8 skipti og 4 klst. í senn = 32 klst. Nánar auglýst
eftir áramót. Verð: 15:000- (1/2 námskeið 8.000-)
Selma Ragnarsdóttir, sími:482-2033 / 899-2808
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Sími: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsími: 893 4506
MORVAL-UTSYN
U mboö í Eyjurrv
Friðfinnur Finnbogason
Símar
481 1166
481 1450
Teikna og smíða:
_ SÓLSTOFUR ÓTIHUROIR
UTANHUSS- ÞAKVIÐGERÐIR
kl/EÐNINGAR MÓTAUPPSIÁTTVIR
Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176 - GSM: 897 7529
Athafnafólk:
www.bestoflife4u.com
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari'
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
Snyrtistofa verslun
Skólavegi 6 - 4813330
Fanney öísladóttir
snyrtifrœ8ingur
Jón G. Valgeirsson hdl.
Ólafur Björnsson hrl.
Sigurður Jónsson hri.
Sigurður Sigurjónss. hrl.
FASTEIGNASALA
SMNDVEGI48, VESMNNAEYJUM
SÍMI481-2978. VEFFM: http://wwwJog.is
Hólagata 43 - Gott 167,1 m2 ein-
býlishús ásamt 56,Om2 bílskúr. 5
svefnherbergi. Nýjar innihurðir á
hæðinni og nýjar flísar á baðher-
bergisgólfi. Skipti á minni eign koma
til greina. Verð: 9.800.000. Mjög góð
lán áhvílandi.
Smáragata 13- Mjög gott 173,1m2
einbýlishús ásamt 24,9m2 bílskúr. 4
svefnherbergi. Allt á einni hæð. Eign
sem kemur verulega á óvart. Skipti
möguleg. Mjög góð lán áhvílandi frá
íbúðalánasjóði. Verð: 10.500.000.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
Léttast-þyngjast- hressast
Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljána manna um allan heim í þyngdar-
stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og
nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf
Helga Tryggva • Sími 862 2293
Faeðu og heilsubót
ER SPILAFIKN
VANDAMÁL?
G.A. fundir
alla fimmtudaga kl. 17.30.
að Heimagötu 24
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00
mán.kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus
þri. ki. 18.00 NýliSadeild
þri. kl. 20.30 Kvennafundur
mið. kl. 20.30 reyklaus fundur
fim. kl. 20.30
fös. kl. 19.00 reyklaus fundur
lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl.
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140