Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.2003, Qupperneq 1

Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.2003, Qupperneq 1
°Pravda blað nemendafélags framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. [°2. árgangur ][°1. tbl. ][°Vestmannaeyjum, febrúar 2003 ] Fyrsta ball ársins með betri böllum Eyjahljómsveitin Tríkot tróð upp fyrir fullu húsi og var stemmningin þvílík! Tríkot, sem er engu síðri en írafár, náði að smala miklu meira en þau í húsið. Sigurjón Viðars fór á kostum á dansgólfinu, ásamt því að Egill busi breakaði eins og sönnum Kópavogsbúa sæmir. Hanna Guðný, sem hékk yfir dyravörðum skemmtunarinnar, fór svo á kostum eftir að tvær vinkonur hennar komu og borguðu hana úr prísundinni. Þær vinkonur urðu svo frægar allar þrjár fyrir framkomu sína við einn af gæjum ballsins. Gæinn, sem er nú orðinn þekktur fyrir að hafa fengið lánaðan túss í Klettinum, til að svindla sér inn, reyndi allt sem hann gat til að komast yfir einhverja af þessum þremur gyðjum. The Italiano Staliano Sebastiano mætti og notaði allar reglur í ítölsku handbókinni sinni við það að picka upp kvenfólk, þrátt fyrir 730 blaðsíður var uppskeran ekki samkvæmt fyrirhöfninni. Mar uppsker ekki alltaf eins og mar sáir. Verðandi busum er hleypt inn á 16 ára böll á þessu ári og er því loksins komin vertíð fyrir flesta karlkyns nemendur skólans. Nýnemar af kvenkynsgerðinni voru ekki á eitt sátt- ir með sitt hlutverk eftir þá miklu ógn sem stafaði af verðandi busum; var nánast orðið stríðsástand á milli sumra kvenna á ballinu. Þar sem einn dyra- varðanna er nú heitasti steggur skólans varð hann að vera sýnilegur á dansgólfinu og var þar með ótrúlega takta „a la Metallica." Fátt var um það að ungir drengir færu heim með eldri mæðrum í þetta skiptið þar sem vinahópurinn „mömmumorgnar" var ekki staddur á svæðinu. Að okkar mati var þetta eitt skemmtilegasta ball skólaársins og segir okkur að það er ekki endilega landsþekkt hljómsveit eða frægur djammstaður sem skiptir máli til að skemmta sér, heldur er það vilji okkar, jákvæðni og lífsgleðin sem ræður úrslit- um um það. Því hvet ég ykkur eindregið að mæta á sem flestar skemmtanir og halda uppi jafngóðri stemmingu og á þessu balli. Heyrst hefur... £ ...að Víðir Róbertsson sé enn að vakna við miklar martraðir um það að vera fastur í Herjólfi. Víðir, sem er orðinn frægur hjá lögreglunni hér í Eyjum fyrir að vera fyrsta neyðarkallið frá Herjólfi þegar báturinn er bundinn í höfn, sagði í viðtali við Pravda að hann væri nú búinn að fá svefntöflur hjá Einari lækni, svo þetta ætti að fara að lagast. ■ ...að Kári sé orðinn mesta kvennagull skólans. Drengur- inn er víst kominn með aðdáendaklúbb í hverjum áfanga og hefur heyrst sú saga að stúlkurnar séu farnar skipta á myndum af pilti í mismun- andi stellingum. ...að Eyrún Haralds sé búin að panta sér nýjan bíl eftir að hafa grætt feitt á að selja myndir af fyrrverandi kærasta í mismun- andi stellingum. ■ ...að Hlynur sé kominn með nýtt viðurnefni eftir feiknastór skilaboð í Eyverjasalnum og að hann hafi misst af drætti aldarinnar í kjölfarið á þeim. Einnig er hann farinn að þekkj- ast fyrir að horfa í augun á stúlkum heilu kvöldin án þess að hreyfa legg né lið. ...að Hanna Guðný sé ekki á eitt sátt við það að vera komin í skólann aftur en kaffihúsa- menning Reykjavíkur heillaði hana mikið. Einnig er hún komin í forvarnastarfsemi fyrir sólarlampaframleiðendur þar sem hún brann til ösku eftir síðustu lampaferð. Einnig hefur heyrst á göngum skólans að hún sé farin að fá óteljandi skilaboð frá læknanema fædd- um 76. ■ ...að Gunnar Bergur sé komin með reglulegan spilafélaga á kvöldin sem ekki er af sama kyni né af sömu kynslóð og hann. Gunnar er einn af ný- nemum skólans og er þekkt- astur fyrir náin kynni við vini sína, en vinir deila öllu.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.