Íþróttablað Hafnarfjarðar - 01.12.1947, Síða 12

Íþróttablað Hafnarfjarðar - 01.12.1947, Síða 12
12 ÍÞRÓTTABLAÐ HAFNARFJARÐAR Það besta ei aldiei oí gott! Gleðjið börnin Kaupið leikföngin þar sem þau eru ódýrust og bezt. Það sannar 25 ára reynsla. Jólabasar Jón Mathiesen Gjörið jólainnkaupin í Stebbabúð Símar: 9291 og 9219. Kaupíélag Haínfirðinga Strandgötu 28. Símar 9224 9159. Kirkjuvegur 18. Sími 9294. Selvogsgata 7. Sími 9200. Höíum jafnan tyniliqqjandi: allskonar byggingarefni svo sem: cement, þilplötur, kalk, þakjárn, timbur, eldhúsvaskakrana, krossvið, hreinlætistæki, steypustyrktarjárn, rúðubler og aðra fáanlega byggingarvöru. Ennfrexnur munum vér á komandi vetrarvertíð og framvegis verzla með veiðarfæri til þorskveiða, svo og allar nauð- synjar til báta og skipa. Matvara er jafnan ódýrust, bezt og fjölbreyttust íbúðum vorum og skal sérstaklega á það bent, að vér höfum látið hraðfrysta í heppilegum umbúðum dilkakjöt, alikálfakjöt, folaldakjöt, sem selt verður í matvörubúðunum í vetur. Sérstök áherzla lögð á fljóta og góða afgreiðslu. Umboð: Samvinnutiyggingai. Gleðileg Jól! KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA. Ritstjórí og ábyrgðarmaðiir: Gísli Sigurðsson. — Prentsmiðja Hafnarfjarðar h. f.

x

Íþróttablað Hafnarfjarðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/1083

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.