Reykjavík - 12.05.2012, Page 1
12. maí 2012
18. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð
Michelsen_255x50_I_1110.indd 1 02.11.10 10:08
Ef ast um að árs reikn ing ur
borg ar inn ar stand ist lög
Borg ar full trú ar Sjálf stæð is flokks ins ætla að fá álit
inn an rík is ráðu neyt is ins á fram setn ingu reikn ings ins
Árs reikn ing ur Reykja vík ur borg ar fyr ir ár ið 2011 var sam þykkt ur í borg ar stjórn í vik unni. Nið ur staða
reikn ings ins, eins og fram kom í síð asta
tölu blaði Reykja vík ur-viku blaðs, er nei kvæð
upp á nærri 4,7 millj arða króna. Fjár hags-
áætl un in gerði hins veg ar ráð fyr ir 3,4 millj-
arða króna tekju af gangi og mun ar því þarna
um átta millj arða króna.
Skýr ing in sem gef in hef ur ver ið á hall an-
um er sú að fjár magns lið ir hafi ver ið nei-
kvæð ir upp á nærri 23 millj arða. Að megn-
inu til megi rekja það til er lendra skulda
Orku veitu Reykja vík ur. Það sem valdi séu
óvissu þætt ir eins og mikl ar geng is sveifl-
ur, auk in verð bólga og gjald færsla líf eyr-
is skuld bind inga upp á nærri 4,4 millj arða
króna, sem hafi ver ið áætl uð 600 millj ón ir
króna.
„Ef lit ið er á rekst ur borg ar inn ar í heild
er hann hvar vetna í mjög góðu lagi og því
er ég mjög ánægð ur með ár ang ur inn. Það
eru góð ar frétt ir fyr ir borg ar búa,“ seg ir Jón
Gnarr borg ar stjóri á heima síðu Reykja vík-
ur borg ar. „Fag svið borg ar inn ar eru sér lega
vel rek in af hæfu starfs fólki sem gæt ir að-
halds í hví vetna. Fylgst er ná ið með öll um
þátt um í rekstri borg ar inn ar. Þá eru það
mjög já kvæð tíð indi að að gerð ir Orku veitu
Reykja vík ur hafa skil að mikl um ár angri en
það er lyk il at riði í end ur reisn sam stæð-
unn ar.“
Borg ar full trú ar Sjálf stæð is flokks bók uðu
á borg ar stjórn ar fund in um að þeir árétti þá
af stöðu sína að árs reikn ing ur Reykja vík ur-
borg ar end ur spegli ár rangra ákvarð ana og
for gangs röð un í þágu kerf is ins á kostn að
fólks ins. Þeir segja að þann ig hækki all ir
skatt ar og gjöld og að að hald og ábyrgð
skorti í rekstr in um sem og að áætl an ir gangi
ekki eft ir og hag ræð ing ar að gerð ir skili ekki
þeim ár angri sem þær áttu að skila.
Þá árétta borg ar full trú ar flokks ins að
mik il vægt sé að fá úr því skor ið hvort fram-
setn ings reikn ings ins stand ist ákvæði sveit-
ar stjórn ar laga og þeir ætli að óska eft ir áliti
inn an rík is ráðu neyt is ins á því.