Reykjavík


Reykjavík - 18.08.2012, Page 2

Reykjavík - 18.08.2012, Page 2
2 18. ágúst 2012 Reykjavík vikublað óskar eftir að komast í samband við borgar búa sem sjaldan eða aldrei hafa veitt viðtöl en væru til í að segja skoðun sína í blaðinu eða veita stutt viðtöl. Vinsamlegast sendið okkur tölvu póst á ritstjorn@fotspor.is eða hringið í síma 698-6789. Reykjavík vikublað 30 Tbl. 3. áRganguR 2012 Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason, sími: 824 2466, netfang: amundi@fotspor.is. auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykja vík. Auglýsingasími 578-1190, netfang: auglysingar@fotspor.is. Ritstjóri: Haukur Holm, netfang: haukur@fotspor.is. Myndir: Ýmsir, netfang: ritstjorn@fotspor.is, sími: 698-6789. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Upplag: 46.000 eintök. dreifing: Reykjavík vikublaði eR dReift í 45.600 eintökum ókeypis í allaR íbúðiR í Reykjavík. Viltu segja skoðun þína? ReykjavíkuRgetRaunin Svar á bls. 14 Reykja vík, höf uð borg Ís lands, á af mæli í dag 18. ágúst. Hún er 226 ára. Það er lík lega hægt að segja að af mæl is barn ið beri ald ur inn vel og að vissu leyti hafi það yngst. Stækk að hefur það. Reykja vík hefur á marg an hátt orðið stór borg ar legri með ár un um, þótt hún sé auð vit að agn ar smá miðað við stór borg irn ar í út lönd um. En það er allt í lagi, hún er stó rborg in okkar. En það að verða stór borg ber með sér bæði kosti og galla og allir hljót um við borg ar bú arn ir að vilja fá kost ina, en losna við gall ana. Kannski er það mest undir okkur sjálf um komið. Kannski er það komið undir því hvern ig við högum okkur, hvern ig borg ar bú ar við sjálf erum. Í um fjöll un hér á síð unni um Menn ing ar nótt er fjall að um ábyrgð okkar sjálfra til dæmis varð andi ör yggi okkar á Menn ing ar nótt þegar tugir þús unda streyma í mið bæ inn og eins hvern ig borg in breyt ist oft eftir að dag skrá Menn ing ar næt ur lýkur og reykv ískt næt ur líf tekur við. Þótt góðu hlið ar reyk víska næt ur lífs ins séu orðn ar heims fræg ar, þá á þetta næt ur líf sínar dökku hlið ar einn ig og um þær heyr um við í frétt um nán ast hverja ein ustu helgi. En hvern ig hefur svo af mæl is barn ið fóstr að börn in sín? Um það eru sjálf sagt skipt ar skoð an ir. En þeim sem fara með völd in í borg inni hverju sinni er hollt að minn ast þess að það er fólk ið í borg inni, börn Reykja vík­ ur, sem skipta mestu máli. Það er hagur þeirra sem á að gæta og vernda. Und ir rit uð um þykir vænt um Reykja vík og vonar að Reykja vík þyki líka vænt um hann. Til ham ingju með af mæl ið borg in mín. Góða helgi. Leiðari Hún á af mæli í dag Hvað nefn ist þessi steinb ær og hvar stend ur hann? Menn ing ar nótt sett í dag Ekki sjálf gef ið að halda hátíð ef lífi og limum fólks er stefnt í hættu Einar Örn Bene dikts son for mað­ur menn ing ar­ og ferða mála ráðs segir ekki endi lega horft í það hversu mörgu skemmti at riði eða við burð ir séu á Menn ing ar nótt, held ur frek ar hversu góð þau séu. Á frétta manna­ fundi þar sem fjall að var um Menn­ ing ar nótti hafði Einar Örn á orði að það yrði engin Menn ing ar nótt árið 2013 ef fólk lærði ekki að haga sér al menni lega. „Skila boð in verða að vera skýr. Ég hef setið ör ygg is fundi með þeim að­ il um sem koma að þess um málum og þar út skýrðu þeir hvað einn illa lagð ur bíll getur tafið björg un ar störf í lang an tíma.“ Hann segir því risa stórt ör ygg­ is at riði að það sé ekki lagt ólög lega. „Og ef það ger ist eitt hvað, þá er ekk ert sjálf sagt að há tíð in verði áfram, ef við hætt um lífi og limum fólks, það segir sig sjálft. Þetta er hátíð menn ing ar og hing að til hefur allt geng ið vel.“ Áhersl an sé sú að menn noti far kosti eins og strætó, enda ekki nauð syn að vera á einka bíln um. Ábyrgð in liggi hjá hverj um og einum. Einar Örn Bene dikts son segir mun­ inn á Menn ing ar nótt og Gay Pride vera að Menn ing ar nótt hefst klukkan 12:30 og ljúki klukkan 23, en Gay Pride séu nokkr ar klukku stund ir og henni ljúki um klukkan 18. Næsta um hugs un ar efni ætti að vera það ástand sem er í mið borg Reykja­ vík ur um hverja helgi. Menn ing ar­ nótt ljúki klukkan 23. „Þá tekur við bara venju legt reykv ískt næt ur lífs­ kvöld. Það er stóra vanda mál ið. Og það verð ur ekki leyst með því að við færum Menn ing ar nótt til klukkan níu á mánu dags morgni. Þetta snýst um al mennt við horf hvern ig fólk geng ur um mið borg ina um helg ar, allt árið um kring.“ Al var leg ar af leið ing ar hafa orðið vegna bíla sem er illa lagt Jón Viðar Matt hí as son slökkvi liðs­stjóri höf uð borg ar svæð is ins segir við bún að sinna manna á Menn ing­ ar nótt hefð bund inn. Meðal við bragða eru að flytja slökkvi liðs menn og sjúkra­ flutn inga menn niður í miðbæ, því um­ ferð in á Menn ing ar nótt sé mjög þung. Það þurfi því að halda helstu leið um greið fær um. „Eina leið in til þess að gera það er að fólk leggi bíln um heima. Og ef það þarf endi lega að fara á bíln um í bæinn af ein hverj um ástæð um, að leggja lög­ lega. Við höfum lent í því und an far in ár að út kalls tími okkar hefur lengst vegna vit laust lagðra bíla sem hefur haft al var­ leg ar af leið ing ar í för með sér.“ Jón Viðar segir menn hafa klára reynslu hvað þetta varð ar. Eitt af því sem gert er til að auka ör ygg ið er að slökkvi liðs­ og sjúkra flutn inga menn hafa tekið mót or hjól í sína þjón ustu þann ig að fyrstu menn kom ist skjótt á vett vang. „Við reyn um að gera allt sem við getum, en það dugar ekki, þeir sem við erum að þjóna verða líka að gera allt sem þeir geta.“ Jón Viðar er á því að þess ir hlut ir hafi lag ast og skiln ing ur fólks auk ist, hvort sem það sé vegna þess að það sé allt af betra að vera já kvæð ur. Hann segir einn mun á til dæmis Menn ing­ ar nótt og Gay Pride, sem var síð ustu helgi og tug þús und ir sóttu, að á Gay Pride standi há tíða höld in að al lega yfir dag inn, en á kvöld in sé ástand ið eins og um of ur helgi. „En Menn ing ar nótt er eig in lega dá lít ið meira en of ur helgi.“ Hann segir for eldra vera breyt una sem þurfi að huga að, börn in hagi sér yf ir leitt mjög vel, en for eldr arn ir megi líta sér nær. Lög reglu stjóri höf uð borg ar svæð is ins, slökkvi liðs stjóri höf uð borg ar svæð is ins, borg ar stjór inn og for mað ur menn­ ing ar­ og ferða mála ráðs leggja mikla áherslu á að björg un ar fólk hafi greiða leið og að gest ir Menn ing ar næt ur sýni sínar bestu hlið ar. 150 ára af mæli Ak ur eyr ar Með Reykja vík­viku blaði að þessu sinni fylg ir sér stakt af mæl is blað Ak ur eyr ar, en bær inn er 150 ára í ár. Það er von Reykja vík ur­viku blaðs að les end ur hafi bæði gagn og gaman af um fjöll un inni um höf uð stað Norð ur lands. Reykja vík­viku blað send ir Ak ur eyr­ ing um af mæl is kveðj ur. Borg ar stjóri segir Menn ing ar nótt tæki­ færi til að skapa tíma mót í um gengni Jón Gnarr borg ar stjóri seg ist eiga von á að Menn ing ar nótt í ár verði með svip uðu sniði og verið hefur. „Þetta verð ur svona hefð bund in Menn ing ar­ nótt, en ég von ast til þess að okkur tak­ ist að gera gang skör í um gengni, þessi Menn ing ar nótt er ákveð ið tæki færi til að skapa tíma mót í því.“ Borg ar stjóri hefur trú á því að það tak ist að fá fólk til að nýta sér strætó þegar það held ur í mið borg ina til að fylgj ast með við burð um Menn ing­ ar næt ur. Hann segir borg ar búa sam­ vinnu þýða og minn ir á að öm ur leg ar að stæð ur hafi skap ast þegar slökkvi lið og sjúkra bíl ar hafi ekki kom ist leið ar sinn ar. Stund um hefur verið haft á orði að Menn ing ar nótt sé ekki menn ing ar nótt, held ur þvert á móti ómenn ing ar nótt og er þar vísað til drykkju og sóða skap ar, sem reynd ar verð ur oft á tíðum eftir að Menn ing ar nótt sem slíkri er lokið. „Þetta er það sem sagt er nei kvætt um Menn ing ar nótt, að þar sé mikið fyll erí og sóða skap ur og það er þá bara um að gera fyrir okkur öll að bregð ast við því. Stilla áfeng is drykkju í hóf og henda rusli í rusl at unn ur og ef við sjáum ein hvern sem kann ekki að setja í rusl at unn ur eða miss ir hrein lega eitt hvað drasl á göt una, að taka það bara upp fyrir hann,“ segir borg ar stjór inn í Reykja vík.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.