Reykjavík - 18.08.2012, Qupperneq 4
18. ágúst 20124
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460
www.belladonna.is
Verslunin Belladonna á Facebook
Flott föt fyrir flottar konur
st. 40 – 58
Núna færð þ
ú 50%
viðbótarafs
látt
af öllum úts
öluvörum
LOKA – ÚTSÖLULOK
OREO
BANANA
SÚKKULAÐIKAKA
Sími: 561 1433
Innihald: Súkkulaðibotnar, súkkulaðimousse, bláberja
sulta
, ba
nan
ar
og
O
re
ok
ex
.
Opnunartími:
mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30
laugar- og sunnudaga 8.00 -16.00
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Borgarstjóri fengið mikil viðbrögð
við Pussy Riot mótmælum sínum
Jón Gnarr borgarstjóri sýndi samstöðu með rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot á
Gay Pride um liðna helgi. Þar klæddi
hann sig í stíl hljómsveitarinnar
og krafðist þess að þær yrðu látnar
lausar, en sem kunnugt er hafa þær
setið í fangelsi fyrir að móðga Pútín
Rússlandsforseta og rússnesku
rétttrúnaðarkirkjuna. Mótmæli
borgarstjórans vöktu athygli víða
um heim og segist hann hafa fengið
viðbrögð við þeim.
„Já, ég hef fengið mjög mikil
viðbrögð. Bæði hefur komið fjöldi
fyrirspurna inn á skrifstofu borgarstjóra
frá fjölmiðlum í útlöndum, sérstaklega
í Rússlandi. Síðan hef ég fengið
mjög jákvæð viðbrögð á Facebook, í
tölvupósti og frá fólki á götu úti.“
Jón segist ekki hafa fengið neikvæð
viðbrögð. Hann segir að rússnesk
stjórnvöld eða rússneska sendiráðið
á Íslandi hafi ekki sett sig í samband
við hann.
„Nei, þau hafa ekki gert það, en þeim
er að sjálfsögðu velkomið að gera það
og ég er reiðubúinn að ræða þetta og
réttlæta fyrir hverjum sem er.“
Borgarstjóri segir framkomuna við
Pussy Riot fyrir neðan allar hellur. Fyrir
það fyrsta hafi stúlkurnar í hljómsveitinni
staðið fyrir listrænum gjörningi og þær
hafi ekki skaðað neinn eða skemmt
nokkuð. „Mér finnst þessi viðbrögð
algjörlega úr takti við alvöru málsins.
Mér finnst þetta allt, allt of harkalegt.“
Kín verj ar mjög áhuga sam ir um
sigl inga leið ina yfir norð ur heim skaut ið
Fyrsta kín verska skip ið til að sigla leið ina er til sýnis í Sunda höfn.
Kín verski ís brjót ur inn og rannsókna skip ið Snæ drek inn ligg ur nú við Skarfa bakka í
Sunda höfn eftir að hafa siglt norð aust
ur leið ina yfir norð ur skaut ið, fyrst kín
verskra skipa. Marg vís leg ar vís inda
rann sókn ir eru gerð ar í leið an grin um
og var einn ís lensk ur vís inda mað ur
með í leið an grin um hing að og annar
fer með skip inu yfir skaut ið til Kína.
Egill Þór Ní els son, sem er gesta
fræði mað ur við kín versku heim
skauta stofn un ina tók þátt í leið an
grin um frá Kína til Ís lands, en hann
hefur rann sak að sigl inga leið irn ar yfir
heim skaut ið, meðal ann ars norð aust
ur leið ina sem nú var farin. Hann segir
leið ina hafa verið nokk uð greiða.
„Já, ég myndi segja það. Það tók
tíu daga að fara frá aust ur Síb er íu hafi
og út Bar ents haf ið og af þeim var al
menni leg ur hafís í fimm til sjö daga.“
Hann segir að ís brjót þurfi að hafa í
for ystu þegar leið in er sigld, en ljóst sé
að mik ill áhugi sé á leið inni, fjölg um
skipa sem þar fara um sýni það. Og
áhug inn er líka hjá Kín verj um.
„Þetta er fyrsta kín verska skip ið sem
fer þessa leið og auð vit að skipt ir hún
máli því hún stytt ir leið ina til Evr ópu
um meira en 40% og sigl inga leið in á
milli Asíu og Evr ópu er verð mæt asta
sigl inga leið in í heim in um, þann ig að
auð vit að er þetta mjög mik il vægt mál
efni fyrir þá eins og aðra.“
Snæ drek inn er risa vax ið skip og
segir Egill Þór að vel hafi farið um
mann skap inn um borð. Þess má geta
að skip ið verð ur til sýnis í dag á milli
klukkan 11 og 16.
Ice land ódýr ast í verð könn un ASÍ,
en Sam kaupÚrval oft ast dýr ast
Verð lags eft ir lit Al þýðu sambands Ís lands kann aði matvöru verð í átta lág vöru verðs
versl un um og stór mörk uð um í vik unni.
Ice land var með í könn un inni í fyrsta
sinn og reynd ist verð ið lægst þar í 45
til vik um af 96, en Bónus, sem hing að til
hefur yf ir leitt verið með lægsta verð ið
reynd ist ódýr ast í 24 til vik um. Hæsta
verði reynd ist síðan oft ast vera í Sam
kaup umÚr vali þar sem það reynd ist
hæst í 58 til vik um.
Mest úrval reynd ist vera í Fjarð ar
kaup um, 93 vöru teg und ir af þeim 96
sem kann að ar voru. Minnst var úr val ið
í Bón usi, 77 teg und ir voru til þar, 78
voru til í Ice land og 79 í Krón unni.
Mest ur verð mun ur reynd ist vera á
ódýr asta heil hveiti brauð inu sem kost
aði 194 krón ur kíló ið í Ice land, en 445
krón ur í Nóa túni. Þarna munar 251
krónu eða 129%. Næst mesti verð mun
ur inn var á gull auga kart öfl um sem
voru ódýr ast ar í Ice land, en dýr ast ar í
Nóa túni og mun aði þar 119%.
Versl an irn ar Kost ur og Víðir neit
uðu verð lags eft ir lit inu að taka niður
verð hjá sér.
snæ drek inn er risa vax ið skip og öfl ugt.
Egill Þór Ní els son tók þátt í kín verska
leið an grin um og rann sak aði sér stak
lega sigl inga leið ina.
Jóni gnarr borgarstjóra finnst viðbrögð rússneskra yfirvalda í máli Pussy Riot
algjörlega úr takti við alvöru málsins.