Reykjavík


Reykjavík - 18.08.2012, Blaðsíða 6

Reykjavík - 18.08.2012, Blaðsíða 6
18. ágúst 20126 MatuR · Kjúklingur í sataysósu · Svínakjöt í ostrusósu · Núðlur með grænmeti · Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu KjúK ling ur með lauK Andrea Guðmundsdóttir mat­ gæðingur í Listaháskóla Íslands býður lesendum Reykjavíkur upp á forvitnilegar uppskriftir frá öllum heimshornum. Nú stytt ist í haust ið. Yfir há sum ar ið er mat ur inn yf ir leitt létt ari. Nú er að renna upp tími kert alj ósanna og þá breyt ist oft mata ræð ið. Fleiri krydd koma til sög unn ar og meiri inni­ vera. Hér er upp skrift sem ég reyndi á mann in um mínum fyrr í vik unni og út kom an varð bara nokk uð góð. Fyrir 4 4 kjúk linga bring ur 2 msk tóm atp úrra 2 vænir lauk ar ­ nið ur skorn ir 5 hvít lauks rif – nið ur skor in eða mauk uð Vænn þum al putti engi fer ­ rifið 100 gr ka sjú hnet ur 2 msk smjör Peli rjómi 2 tsk chilli duft 1 msk sykur Olía Salt og pipar Mar in er ing: 2 msk tando ori paste 11/2 msk garam ma sala Safi úr hálfri sí trónu 1 msk smjör 5 msk jóg úrt ( hreint) Að ferð: Eftir mar in er ingu í ca. klukku tíma eru kjúk linga bring urn ar snögg­ steikt ar í olíu og síðan tekn ar af pönn unni og sett ar til hlið ar. Eftir það er hvít lauk ur, engi fer og lauk ur sett út pönn una ásamt svo lítlu vatni og steikt þar til olían skil ur sig frá. Þá eru muld ar ka sjú­ hnet ur sett ar út á og chilli og tóm­ atp úrra. Látið malla í ca. 10 mín út ur. Þá er rjóm inn sett ur út í, smjör ið og kjúk linga bring urn ar og látið malla þar til kjúk ling ur inn er gegn um­ steikt ur. Skreytt með kór íand er ef vill. Borið fram með hrís grjón um og góðu mangó chutn ey. Góða skemmt un í eld hús inu. indland Yl strönd in opin í há deg inu til mán aða móta Yl strönd in í Naut hóls vík verð­ur áfram opin í há deg inu alla virka daga fram til 1. sept emb­ er frá kl. 11.00 til 13.00 einn ig verð­ ur opið síð deg is á mánu dög um og mið viku dög um frá kl. 17.00 til 19.00. Fram til 1. sept emb er er frítt fyrir alla á strönd ina.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.