Harmoníkan - 01.10.1994, Blaðsíða 20

Harmoníkan - 01.10.1994, Blaðsíða 20
6. febrúar. Fyrsta tónskáldið sem var viðstatt kyn- ningu á eigin tónlist var Jónatan Ólafs- son. Hér er heiðursmaðurinn sjálf-ur ásamt flytjendum. Frá v. Þórir Magnússon, Edwin Kaaber, Þorvaldur Björnson hljómsveitarstjóri, Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona, Jónatan Ólaf- sson, Kristbjörn Matthíasson. Fágaður flutningur sem hæfði fallegri tónlist verður mörgum ógleymanlegur. 6. mars. Þessi höfðu svo sannarlega ástœðu til að brosa. Hljómsveit Þorleifs Finnsonar kom þœgilega á óvart er húnflutti lög Sigfúsar Halldórssonar. Frá v. Karl Adolfsson, heiðursgestur- inn Sigfús Halldórsson, Þorleifur Finnson hljómsveitarstjóri, Hjálmfríður Þöll Guðnadóttir söngkona og Karl Lilliendahl gítarleikari. Gunnar Pálson kontrabassaleikara vantar á myndina. Flutningur þeirra var þeim öllum til sóma. 10. apríl. Tónlist Valdimars Auðunssonar dró að sér margmenni. Flutningur á henni var hljómsveitinni til sóma, eins og reyndar allir reiknuðu með. Frá vinstri Reynir Jónasson, Þuríður Ingjaldsdóttir ekkja tónskáldsins, Pétur Urbancic kontrabassaleikari, Inga Backman söngkona, Guðmundur Samúelsson hljómsveitarstjóri og Þorsteinn Þorsteinsson gítarleikari. 20

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.