Harmonikublaðið - 01.12.2012, Qupperneq 11

Harmonikublaðið - 01.12.2012, Qupperneq 11
m9mn Geisladiskurinn Nikkujól þar sem þeir „harrnonikubræður“ Andri Snær og Bragi Fannar Þorsteinssynir leika sígild jólalög er tilvalin jólagjöf til þeirra sem vilja hlusta á jólalög leikin á harmonikur, taka snúning og syngja með. Þetta er 1 fyrsta skipti her a landi sem gefinn er ut joladiskur, þar sem þekkt jolalög em leikin á harmonikur í fallegum útsetningum og við undirleik þekktra tónlistarmanna. Andn Snær og Bragi Fannar em tviburar, fæddir á Homafírði 1992. Þeir byijuðu ungir að læra á harmoniku og hafa náð góðum tökum á hljóðfærinu. Jafnframt því að spila fyrir sig og aðra þá stunda þeir nám við Skipstjómarskólann í Reykjavík þar sem þeir ljúka námi næsta vor. Bræðumir em miklir unnendur íslenskrar nattum og veiðiskapur er þeirra aðaláhugamál fyrir utan að spila á nikkumar sínar. Það er Bax.ehf sem sér um útgáfu og dreifingu disksins. stj ornm@gmail.com gsm 898-1010 karl@skolabudir.is 699-2270 % ■/

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.