Reykjavík - 09.03.2013, Síða 11
Sölusýning í dag
frá kl. 10 til 16.
Í dag efnum við til sölusýningar í
verslun okkar að Nóatúni 4.
Þar gefst tækifæri til að skoða allt hið
nýjasta sem við bjóðum, m.a.
þvottavélar, þurrkara, uppþvottavélar,
kæli- og frystitæki, eldunartæki,
ryksugur, þráðlausa síma, smátæki og
fallega heimilislampa af ýmsu tagi.
Fjöldi tilboða í tilefni dagsins.
Veittur verður ríflegur
staðgreiðsluafsláttur.
Látið sjá ykkur og njótið dagsins með
okkur. Það verður heitt á könnunni!
Sölusýning
Upplýsingar og tímapantanir
í síma 5 888 505
Kleppsvegi 150, á mótum
Kleppsvegar og Holtavegar
“Klipping, litun, permanent eða hvað
annað sem þitt hár þarfnast.
Við sinnum hárinu fljótt og vel
á vel samkeppnishæfu verði.
Skoðaðu verðskrána á www.myrun.is.
Opið 10-18 á virkum dögum.
Pantaðu tíma eða líttu inn
þegar þér hentar.
Einnig opið á laugardögum,
en þá þarf að panta tíma fyrirfram.”
SKYRTU-
TILBOÐ
„Ég var búin að taka eftir auglýsingum frá Heilsuborg í þó
nokkurn tíma og var búin að vera að hugsa lengi um að
fara að gera eitthvað í mínum málum. Ég hef náð góðum
árangri, náð að losna við mörg kíló og er bara svo miklu
hressari og með miklu meiri orku. Maður verður að vilja
gera þetta fyrir sig sjálfan. Þetta snýst ekki um það að
megra sig þetta snýst um að lifa heilbrigðara lífi og koma
sér í gott líkamlegt og andlegt form.“
Helga Einarsdóttir
Ætlar þú að breyta
um lífsstíl?
Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík
Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is
Heilsulausnir
Henta einstaklingum sem glíma við offitu,
hjartasjúkdóma og/eða sykursýki.
• Heilsulausnir hefjast mánudaginn 18. mars
• Mán, mið og fös kl. 07:20, 12:00 eða 17:30
• Hópþjálfun 16-25 ára á mán, mið og fös kl. 15:30
• Verð kr. 16.900 pr. mán í 12 mán
• Skráning í síma 560 1010
eða á mottaka@heilsuborg.is
Að námskeiðinu standa m.a. hjúkrunarfræðingar,
íþróttafræðingar, læknir, næringarfræðingur,
sálfræðingar og sjúkraþjálfarar.
“Mér fannst allt gott, hafði enga
stjórn á skammtastærðum og
hafði lítið þrek. Ég var farin að
óttast um heilsu mína og langaði
ekki að vera svona illa á mig komin
lengur,” segir Sólveig sem vildi
læra að borða rétt og lifa í sátt við
sjálfa sig.
„ Þegar ég fór að ná árangri, léttast
og líða betur hugsaði ég tíðum hví
í ósköpunum ég hefði ekki tekið
í taumana fyrr. Ég hafði ekki gert
mér grein fyrir að ég væri að missa
35 kílóum léttari
en fyrir ári síðan
„Ég hafði ekki
gert mér grein
fyrir að ég
væri að missa
af lífinu og
get ég ekki
ímyndað mér
hvernig lífið
væri nú hefði
ég ekki farið í
Heilsuborg.”
Sólveig Sigurðardóttir
af lífinu og get ég ekki ímyndað
mér hvernig lífið væri nú hefði ég
ekki farið í Heilsuborg.”
“Að breyta um mataræði er mikil
vinna í fyrstu og ég hef reynt að
boð og bönn virka ekki. Ég hætti
að vera svöng þegar ég lærði að
borða reglulega og langar sjaldnast
í nammi því mér líður svo vel
að borða rétt,” segir Sólveig, 35
kílóum léttari en fyrir ári síðan.
Sólveig Sigurðardóttir
Kynningarfundur mánudaginn 11. mars
kl. 17:30 – Allir velkomnir!
Ert þú óviss með næstu skref?
Pantaðu tíma í Heilsumat og hjúkrunar-
fræðingur fer yfir stöðuna á þinni heilsu
og aðstoðar með næstu skref.