Reykjavík - 01.06.2013, Page 12
1. júní 201312
línur frá honum til mín. „Blaðamaður
horfir í augu Hauks og spyr – hafa
óskir Sigfúsar ræst? „Það verða aðrir
að dæma um en ég vona“ segir hann
og brosir.
Haukur segir að eðlilega hafi oft
verið glaumur og gleði um borð en
þegar stoppað var í höfnum kom fyrir
að fólk fór í land og skellti sér á ball.
„Mamma sagði mér eitt sinn þegar
hópurinn fór á tiltekinn veitingastað
í Hamborg og Sigfús Halldórsson var
með, að þegar hópurinn gekk í salinn
og hljómsveitin kom auga á Sigfús,
hafi þeir umsvifalaust breytt um lag
og spilað „Litlu fluguna“ Sigfúsi til
heiðurs. Þetta er svona lítil saga um
hvaða sess Sigfús skipaði í hugum fólks,
m.a. í útlöndum“.
Bjallan var mikilvæg
En hvar var Haukur þegar eldra fólkið
fór á ballstaðina? „Ég fékk einfaldlega
leyfi til að vera eftir um borð og ég nýtti
mér þá tækifærið og lét stjana svolítið
við mig. Þannig var ég eitt sinn inni
í káetu að lesa og langaði allt í einu í
banana. Þá þrýsti ég á bjölluhnapp og
þá kom þerna vörmu spori og spyrði
hvað hún gæti gert fyrir mig og ég
sagði kurteislega að hún gæti fært mér
banana. Skömmu síðar kom hún með
bananann á bakka og rétti mér. Þetta
var alveg ótrúlega notalegt. Já maður
var fljótur að ganga á lagið!“ segir hann
og hlær.
Þá hafi auk þess margt af þeim mat
og drykkjum sem voru um borð ekki
verið til á Íslandi og það fannst honum
gaman að upplifa og njóta. „Þannig var
boðið uppá danskt appelsín, Valash
held ég að það hafi heitið. Þá var hægt
að fá smartis, toblerone og fleira flott-
erí. Þannig að það er auðvelt að sjá hve
mikið ævintýri þetta var allt saman
fyrir pjakk eins og mig“.
Farið að gjósa
Þegar skipið var í Kaupmannahöfn
var sett tilkynning uppá vegg um að
neðansjávargos væri hafið rétt vestur
af Vestmannaeyjum. Gossins varð vart
kl. 7:15 14. nóvember 1963. „Já það
var sett þarna tilkynning og vitað að
við myndum sigla fram hjá svæðinu
á heimleiðinni“ segir Haukur. „Þessa
daga sem við sigldum frá Kaupmanna-
höfn til Íslands var gosið við það að
ná uppúr sjónum og því fylgdu þá
miklar gufusprengingar þegar glóandi
kvikan streymdi upp til yfirborðs og
sjórinn breyttist í gufu á augabragði
og kvikan splundraðist“ segir Haukur.
„Við sigldum þarna framhjá ég þetta
var ógleymanleg sjón. Þvílíkar drunur
samfara gufusprengingunum, það
nötraði allt og skalf og gjóskan og
jafnvel heilu björgin þeyttust upp í loft
eins og flugeldar og gosmökkurinn var
alveg hrikalega stór.“ segir Haukur og
bætir við að þetta hafi verið ógleym-
anleg sjón. „Það er svolítið merkilegt
að nákvæmlega þegar við erum að
sigla meðfram gosinu, flýgur flugvél
yfir svæðið til að skoða og mynda
gosið og nær mjög sérstakri mynd af
MS Gullfossi með Surtseyjargosið í
baksýn“ segir Haukur.
Þessa mynd má sjá risastóra á
veitingastaðnum Volcano House við
Tryggvagötu í Reykjavík þar sem við
erum að drekka kaffið og Haukur fyllist
lotningu að sjá myndina, enda er hann
um borð í skipinu og man nákvæmlega
hvar hann var staddur þegar flugvélin
sem tók myndina flaug yfir. „Já ég
man það greinlega. Ég stend stjórn-
borðsmegin við strompinn efst uppi,
dolfallinn yfir því sem fyrir augu ber“.
Hann segist sjálfur eiga svona mynd
heima hjá sér þó minni sé. Við spyrjum
Hörð, sjálfan vertinn, hvort við megum
stilla okkur upp við myndina stóru þar
sem ég fengi að taka mynd af Hauki
við myndina og það reyndist auðsótt.
Að því loknu spyr ég hvort ferðin
með Gullfossi hafi á einhvern hátt haft
áhrif á hann og hann jánkar því.
„Já klárlega. Fyrir það fyrsta hef
ég einhverra hluta vegna alltaf þótt
gaman af að vera í nálægð við sjó-
inn og fer oft á bryggjurnar að skoða
bátana og mannlífið. Í seinni tíð
eignaðist ég svo skútu í félagi við
frænda minn. Nú síðan ákvað ég að
fara í Stýrimannaskólann og tók þar
30 tonna réttindin og sjálfsagt hefur
ferðin með MS Gullfossi, þessu merki-
lega og fallega skipi, lagt grunninn að
þessum áhuga á sjónum og siglingum“
segir hann einlæglega. Blaðamaður
spyr hvort hann vilji segja eitthvað að
lokum, og hann tekur því boði með
þökkum „Já það vil ég. Þegar ég, 7
ára gamall stóð þarna á efsta þilfari á
MS Gullfossi og horfi á Surtsey risa
úr sæ og verða til, hét ég mér því
að ég myndi einhvern tímann stíga
á þessa nýju eyju sem síðar fékk
nafnið Surtsey. Í haust verða liðin 50
ár síðan ég horfði á þessa eyju verða
til. Einhvern tímann hlýt ég að geta
látið þann draum rætast. Annað væri
synd“ segir Haukur nokkuð ákafur.
Að svo búnu klárum við kaffi-
sopann. Tökumst í hendur og blaða-
maður þakkar fyrir spjallið. Haukur
fer að svo búnu upp í jeppann sinn og
segist ætla að kíkja á skútuna sína á
leiðinni heim. „Það eru vorhreingern-
ingarnar“ segir hann og hlær.
Viðtal: HÞ
Haukur Holm við myndina frægu. Þegar þessi mynd er tekin stendur Haukur við skorstein skipsins stjórnborðsmegin
og virðir fyrir sér myndun Surtseyjar. „Ógleymanlegt“ segir Haukur
Framhald af bls 10.
Sagnafræðingur fræðir um afstöðu Ásmundar Sveinssonar:
Skoðunarferð um borgina og verk Ásmundar skoðuð
Þorbjörg Gunnarsdóttir, safnafræðingur ræðir um afstöðu Ásmundar til listar
á almannafæri, í görðum, við
skóla, verksmiðjur o.s.frv. Ás-
mundur hélt alla tíð tryggð við þá
hugmynd að listin ætti erindi til
fólksins og ætti heima á almanna-
færi. Ferðin hefst í höggmynda-
garðinum við Ásmundarsafn og
síðan verður farið með hópferðabíl
vítt um borgina og verk Ásmundar
skoðuð. Skoðunarferðin hefst kl 14
á morgun, sunnudaginn 2. júní frá
Ásmundarsafni
Ásmundur reisti fyrsta högg-
myndagarðinn við hús sitt við
Freyjugötu árið 1938. Síðar reisti
hann höggmyndagarð við heimili
sitt og vinnustofu í Sigtúni þar sem
nú er Ásmundarsafn. Alls prýða 26
verk garðinn, þar af 3 járnverk. Járn-
verkin voru sett upp í garðinum 20.
maí sl. þegar 120 ár voru liðin frá
fæðingu Ásmundar.
Verð kr. 1.200. Frítt er fyrir hand-
hafa Menningarkortsins, eldri borg-
ara og börn undir 18 ára.
Óskum öllum launþegum
á Íslandi til hamingju
með baráttudag verkalýðsins
1. maí
Ós sjómön um til
hamingju með daginn
GULLBERG
S E Y Ð I S F I R Ð I
GULLBERG
SEYÐISFIRÐI
GULLBERG
SEYÐISFIRÐI
GULLBERG
SEYÐISFIRÐI
GULLBERG
SEYÐISFIRÐI
GULLBERG
SEYÐISFIRÐI
GULLBERG
SEYÐISFIRÐI
MÁLTÍÐ
MÁNAÐARINS
Á KFC
90568 • P
ipar • S
ÍA
899krónur
Aðeins
+
+
Meltz
franskar
gos
gerðir
í boði
sweet
chili bbq
TRANS-
TAFI
ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar
hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-
bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.
Við styðjum heilshugar
v
ið
s
k
ip
t
a
b
la
ð
ið
/
a
x
e
l
jó
n
/
0
2
0
2
2
0
0
9
Verkalýðsfélag Akranes
Útvegsmannafélag
Reykjavíkur
Útvegsmannafél g
Hornafjarðar
ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar
hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-
bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.
Við styðjum heilshugar
v
ið
s
k
ip
t
a
b
la
ð
ið
/
a
x
e
l
jó
n
/
0
2
0
2
2
0
0
9
Stálskip ehf Hvalur
Félag
hrefnuveiðimanna
Útvegsmannafélag
Hafnarfjarðar
Hafmeyjan
ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar
hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-
bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.
Við styðjum heilshug r
v
ið
s
k
ip
t
a
b
la
ð
ið
/
a
x
e
l
jó
n
/
0
2
0
2
2
0
0
9
Verkalýðsfélag Akranes
Útvegsmannafélag
Reykjavíkur
Útvegsmannafélag
Hornafjarðar
1.m í
Óskum öllum launþegum á Íslandi
til hamingju eð b ráttud g
verk lýðsins
Kópavogsbær
raFiðNaða sambaNd
ÍsLaNds
MÁLTÍÐ
MÁNAÐARINS
Á KFC
90568 • P
ipar • S
ÍA
www.kfc.is
90568 • P
ipar • S
ÍA
899krónur
Aðeins
+
+
Meltz
fr nskar
gos
gerðir
í boði
sweet
chili bbq
TRANS-
TAFI
ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar
hvalveiðar til styrktar íslensku atvi nulífi, enda stuðla sj lf-
bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.
Við styðjum h il hug
v
ið
s
k
ip
t
a
b
la
ð
ið
/
a
x
e
l
jó
n
/
0
2
0
2
2
0
0
9
Verkalýðsfélag Akranes
Útvegsmannafélag
Reykjavíkur
Útvegsmannafélag
Hornafjarðar
ákvörðun fyrrver ndi sjávarút e sráðherra um aukn r
hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-
bærar hvalveiðar ð jafnvæ i í lífríki sjá r.
Við sty jum he lshug r
v
ið
s
k
ip
t
a
b
la
ð
ið
/
a
x
e
l
jó
n
/
0
2
0
2
2
0
0
9
Stálskip ehf Hvalur
Félag
hrefnuveiðimanna
Útvegsmannafélag
Hafnarfjarðar
Hafmeyjan
ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar
hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-
bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.
Við styðjum heilshug r
v
ið
s
k
ip
t
a
b
la
ð
ið
/
a
x
e
l
jó
n
/
0
2
0
2
2
0
0
9
Verkalýðsfélag Akranes
Útvegsmannafélag
Reykjavíkur
Útvegsmannafélag
Hornafjarðar
HVALUR HF.