Fréttablaðið - 29.01.2014, Blaðsíða 38
29. janúar 2014 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 22
Táningur rústar gömlum goðsögnum
Tónlistarkonan Lorde hlaut tvenn Grammy-verðlaun á nýafstaðinni hátíð, fyrir lag ársins og besti poppsólólistamaðurinn fyrir smáskíf-
una Royals. Þá var hún einnig tilnefnd fyrir plötu ársins og bestu poppplötu. Hún er þriðji yngsti sigurvegari í sögu Grammy-verðlaun-
anna, yngsti listamaður sem hefur verið tilnefndur fyrir plötu ársins og yngsti sigurvegarinn frá Nýja-Sjálandi. Hún nær því að toppa
goðsagnakennda listamenn eins og Jimi Hendrix og Janis Joplin þegar kemur að fj ölda Grammy-verðlauna – aðeins sautján ára gömul.
LORDE
TILNEFNINGAR: 4
SIGRAR: 2
PEARL JAM
TILNEFNINGAR: 14
SIGRAR: 1 - BESTA
ÞUNGA ROKKSLAG ÁRIÐ
1996 FYRIR SPIN THE
BLACK CIRCLE
THE DOORS
TILNEFNINGAR: 2
SIGRAR: 1 - FYRIR ÆVISTARF
Í TÓNLIST ÁRIÐ 2007
TUPAC SHAKUR
TILNEFNINGAR: 6
SIGRAR: 0
JANIS JOPLIN
TILNEFNINGAR: 2
SIGRAR: 0
KATY PERRY
TILNEFNINGAR: 11
SIGRAR: 0
THE WHO
TILNEFNINGAR: 1
SIGRAR: 1 - FYRIR
ÆVISTARF Í TÓNLIST
ÁRIÐ 2001
JIMI HENDRIX
TILNEFNINGAR: 0
SIGRAR: 0
GUNS N‘ ROSES
TILNEFNINGAR: 3
SIGRAR: 0
BRITNEY SPEARS
TILNEFNINGAR: 8
SIGRAR: 1 - BESTA
DANSLAG ÁRIÐ 2005
FYRIR TOXIC
THE BEACH
BOYS
TILNEFNINGAR: 3
SIGRAR: 1 - FYRIR
BESTU SÖGULEGU
PLÖTU ÁRIÐ 2013
SNOOP DOGG
TILNEFNINGAR: 16
SIGRAR: 0
NOTORIOUS B.I.G.
TILNEFNINGAR: 4
SIGRAR: 0
QUEEN
TILNEFNINGAR: 3
SIGRAR: 0
NIRVANA
TILNEFNINGAR: 7
SIGRAR: 1 - BESTU TÓN-
LEIKAR ÁRIÐ 1996 FYRIR MTV
UNPLUGGED Í NEW YORK
DIANA ROSS
TILNEFNINGAR: 13
SIGRAR: 1 - FYRIR
ÆVISTARF
Í TÓNLIST ÁRIÐ 2012
LED ZEPPELIN
TILNEFNINGAR: 3
SIGRAR: 1 - FYRIR
BESTU ROKKPLÖTU,
CELEBRATION DAY,
ÁRIÐ 2014
BOB MARLEY
TILNEFNINGAR: 0
SIGRAR: FYRIR ÆVI-
STARF Í TÓNLIST
ÁRIÐ 2001, EFTIR
ANDLÁT SITT
JOURNEY
TILNEFNINGAR: 2
SIGRAR: 0