Fréttablaðið - 17.05.2014, Síða 69

Fréttablaðið - 17.05.2014, Síða 69
| SMÁAUGLÝSINGAR | VATNSNUDD TIL SÖLU Vatnsnudd er einföld og þægileg 20 mínútna meðferð sem er á við klukkustundar heilnudd. Volgt og taktfast vatnið nuddar allan líkamann án þess að þú blotnir. Meðferðin vinnur vel á bólgum, bjúg og verkjum ásamt því að minnka ummál. Verð á nýju tæki er 4 mkr. Tækið er eins og nýtt, verðtilboð óskast. Upplýsingar í síma 8201693 Gunnar GRÓÐURHÚS TILBOÐ !!! 6fm með hertu gleri 190þ. 9fm með hertu gleri 290þ. KLIF ehf, S:552-3300. Til sölu 2 málverk eftir Stórval Stefán V. Jónsson. Olíumálverk og vatnslitamálverk (fjöll og hrútar) Tilboð óskast, nánari uppl. í s. 650- 9080 ÓDÝR HEIMILSTÆKI Þvottavélar, þurrkarar, ísskápar og fl. Ábyrgð fylgir. Sala og viðgerðir. S. 845 5976. Óskast keypt KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin STAÐGREIÐUM GULL, DEMANTA OG ÚR. Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11-18, Kringlan - 3. hæð ( Hagkaupsmegin ) Upplýsingar í síma 661 7000. Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Vélar og verkfæri Til sölu mjög góð Pedrazzoli bandsög fyrir stál. Sjálfvirk upp og niðurfærsla. Góð borð fylgja beggja megin við hana. Verð 600.000 m.vsk Nánari uppl. í síma. 7822315. Verslun WE-VIBE II, III OG IV Bætir kynlífið og konur fá miklu meira út úr samförum með WE-VIBE Vinsælasta unaðstæki í heiminum meðal para mörg ár í röð. Sendum um allt land Millifærsla - greiðslukort - netgíró www.hush.is Heilsuvörur Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Námskeið NORSKA - ICELANDIC - ENSKA FYRIR BÖRN: NORSKA I & II - NORSKA f. heilbrigðisgeira, ENSKA f. BÖRN og FULLORÐNA. ICELANDIC - ÍSLENSKA f. útlendinga. Byrja/Start: 2/6, 30/6, 8/9: Morgna/Síðdegi /Kvölds. Mornings/Afternoons/Evenings. 4 vikur/5 x í viku- 4 weeks/5 days a week. Aukatímar: STÆ,TÖL, EÐL, EFN. www.iceschool.is. Fullorðinsfræðslan- IceSchool, Ármúli 5. s.588 1160. Flug EINKAFLUGMANNSNÁM Í FLUGSKÓLA ÍSLANDS - Í SUMAR. Láttu drauminn rætast! Einkaflumannsnám hefst 2. júní. Skráðu þig í nám. Fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmanni. Kvöldskóli - nám með vinnu. Skemmtileg upplifun og frelsi - fylgir fluginu. Einnig helgarnámskeið fyrir 14 - 16 ára. Kannaðu málið! Skráning á www. flugskoli.is Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. Ferðalög SIGLING Í KARABISKA HAFINU. Ísl. kk. (64) óskar eftir 1-2 siglingafélogum að sigla á 33 feta skútu fra St. Marteen - Trinidad -A.B. C eyja og Santa Marta. Kostn. 100 USD á mann á dag. Að hluta eða alla leið. Uppl. jonhsig4949@gmail. com Fyrir veiðimenn LAX-BLEIKJA-GÆS Til sölu veiðileyfi í Hjaltadalsá og Kolku í Skagafirði. Veiðileyfi frá 8.700.- stöngin m/húsi. Einnig úvegum við veiðileyfi í kornakur í haust. Uppl. á www.svfr.is og í s. 868 4043. Húsnæði í boði Til leigu 133 fm, 4-5 herb. í 104 Rvk. sérhæð. Skammtímaleiga 12 -15 mán. frá 1. jún. Leiga 220 þús. á mánuði + hiti og rafm. Reyklaus íbúð engin gæludýr. Sendið fyrirspurnir á vogar104@gmail.com LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. HERBERGI TIL LEIGU Í DALBREKKU, KÓPAVOGI. Til leigu snyrtileg, 15 m2 herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi, þvottavél og internet aðgangi. Stutt í Bónus, veitingastaði, kaffihús og strætó. Verð frá 55.000 á mánuði. Available now! 15m2 rooms for rent, with access to kitchen, bath, laundry, internet. Close to Bónus, restaraunts and buses.Price from 55.000. Uppl. gefur Sverrir í s. 661-7000 TIL LEIGU VERSLUNAR EÐA ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Nýbýlavegi 8 (gamla Toyota húsinu) Til leigu 60 - 600 fm verslunar eða þjónustuhúsnæði hentar vel fyrir verslanir, veitingastarfsemi, hárgreiðslustofur og fleira, einnig 160- 400 fm húsnæði með allt að 4 metra lofthæð sem hentar undir léttan iðnað, lagerrými, heildsölur, verslanir o.fl greið aðkoma að húsnæðinu, frábært auglýsingagildi, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Allar nánari uppl. veitir Sverrir í s. 661-7000 Tveggja herb. íbúð í Suðurbæ Hafnafj. 58 fm 110þ. á mán. tveir mán. fyrirfram. Uppl. í s. 6924094. Frá næstu mánaðarmótum verður til leigu í Garðarbænum 45 m2 stúdío íbúð á neðri jarðhæð. Íbúðin skiptist í litla forstofu, baðherbergi með sturtu. Í íbúðinni er lítil eldhús innrétting og góður klæðaskápur. Aðstaða fyrir litla þvottavél. Íbúðin leigist einstaklingi eða pari. Hiti og rafmagn er innifalið í leigu, sem er 100.000 krónur á mánuði. þriggja mánaða tryggingar er krafist annað hvort með bankabók eða bankatryggingu. Áhugasamir sendi póst til asgeireinarsson@hotmail.com Björt 3ja herb. 90 m² íbúð við Reynimel til leigu til 1. september. Íbúðin er búin húsgögnum og er laus strax. Leiga á mánuði 150.000,- kr m. öllu. Nánari uppl. í s. 845 2477 AKUREYRI - GISTING Falleg fullbúin íbúð á besta stað. S.770 5018, inra@hive.is Geymsluhúsnæði GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. Atvinna í boði JÁRNIÐNAÐARMENN Vantar duglegan og áhugasaman mann í smíðar og viðgerðir á vélbúnaði. Mest við skip. Góð laun í boði. Umsóknir sendist á thjonusta@365.is Merkt: Járniðnaðarmenn HUMARHÚSIÐ Óskar eftir starfsfólki í sal, eingöngu vant fólk kemur til greina. 20 ára og eldri. Umsóknir sendist á humarhusid@humarhusid.is AU PAIR Í LONDON Íslensk/bresk fjölsk. leitar eftir barnfóstru f. 2 ára stúlku í V-hluta London. Áhugasamir, 20 - 25 ára, sendi fyrirsp. á: vera@verathordardottir.com GÓÐ LAUN! Vantar duglega menn í vinnu. Þurfa að vera með vinnuvélaréttindi og/eða meirapróf, góð laun í boði fyrir góða menn. Uppl. gefur Vignir í s. 869-4162. ROADHOUSE óskum eftir starfsmanni í eldhús, fullt starf. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af eldhússtörfum. Vaktavinna. Sendið umsókn á: baldur@roadhouse. is Atvinna óskast 65 ára mann vantar vinnu. Margt kemur til greina. Húsasmiður að mennt. S. 844 7901. Rafvirki, húsasmiður og málari geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 848 6904 Tilkynningar KOLAPORTIÐ Verðum í dag í bás 6 F með flottan tískufatnað í stærðum 12-16 á mjög góðu verði. Einnig eitthvað af barnafötum stelpu/stráka. ALLIR VELKOMNIR Ég Dolores Mary Foley miðill er hætt stöfum hjá Sálarrannsóknarfélag Íslands og farin að vinna í „í 7.himni” Hamraborg 20 a Kópavogi. Nánari uppl. í síma 849-8494 Einkamál Góð kona býður gott nudd og góða tíma. Rauða Torgin, s. 905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8470. Par, 31/40, leitar að fólki til að skemmta sér með. Augl.nr. Rauða Torgin, s. 905-2000 og 535-9920, augl. nr. 8189 LAUGARDAGUR 17. maí 2014 37 Snyrtilegur klæðnaður áskilin • Heimilismatur í hádeginu virka daga • Boltatilboð •Hamborgaratilboð • Veislusalur til útleigu til sölu skemmtanir námskeið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.