Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 19.02.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 19.02.1981, Blaðsíða 4
Þór hefir þegar tryggt sér Vestmannaeyjameistara í 4. fl. B, 5. fl. B og 3. fl. kvenna og vantar aðeins eitt stig í 4. fl. A og 5. fl. A. STaðan er hinsvegar jöfn í Nýtt barnaleikrit Þrátt fyrir ill veður og ó- færð láta leikararnir hjá LV engan bilbug á sér finna. Undanfarnar vikur hafa stað- iö yfir æfingar á nýju barna- leikriti. Það er Litla Ijót í leikgerð Eddu Antonsdóttur og Halldóru Magnúsdóttur og sjá þær jafnframt um leik- stjórn og hönnun búninga. Þetta er lofsvert framtak, því alltaf virðist vera skortur á leikritum fyrir börn. í Litlu Ijót eru 18 leikendur, meirihlut- inn börn og unglingar og hafa mörg þeirra sótt leiklist- arnámskeið hjá LV. Nú, sem endranær, hafa margir lagt hönd á plóg. T.d. aðstoðaði Ólöf H. Elí- asdóttir við dansa, Eiríkur Guðnason samdi söngtexta og Þorvaldur Halldórsson æfði söng. BÍ6 Fimmtudagur kl. 8: Rothöggið Endurkoman Bönnuð innan 16 ára Föstudagur Kl. 8.30: (Ef flugviðrar) CALICULA Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteina krafist við innganginn. Laugardagur kl. 10-2: Hljómsveitin hjá LV RYAN O’NEAl Fimmtudagur kl. 10: Nú er tækifæri fyrir alla fjölskylduna að koma í leik- hús og eiga með okkur góða stund. Áætlað er að frum- sýna 6. marz. Þá fara senn að hefjast æfingar á leikriti eftir Örn Bjarnason, sem heitir Öng- stræti til hægri. Var það frumflutt á Akureyri fyrir 2 árum. Fréttatilkynning. J_VND.\K IRKJA: Sunnudagur 22. 2. 1981: Biblíudagurinn. Sunnu- dagaskólinn kl. 11 f.h. Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. Snyrtivörukynning VIÐT ALSTIMI SÓKNARPRESTS: er kl. 16-17 alla virka daga og eftir samkomulagi. - Simi 1607. TAPAST HEFUR hjólkoppur af Ford Fairmont. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 1337. Svanborg Daníelsdóttir, snyrtifræðingur, hefur verið hér í Eyjum síðustu daga og kynnt hinar frægu frönsku snyrtivörur frá Sothys. Hef- ur Svanborg gert víðreist um bæinn, verið hjá félagasam- tökum og kynnt snyrtivör- urnar og leiðbeint um notkun þeirra. Svanborg verður í apótek- inu í dag og á snyrtistofunni Afroditu á morgun kl. 14-18. Sem kunnugt er voru mód- Úrslit í VM-mótinu Hér koma úrslit í síðustu leikjum í Vm-mótinu í hand- bolta: 4. fl. Þór-Týr......... 4-4 4. fl. A Þór og Týr... 4-4 4. fl. B Þór-Týr....... 7-2 3. fl. kvenna Þór-Týr ... 2-0 2. fl. kvenna Týr-þór... 5-2 5. fl. A Þór-Týr....... 6-3 5. fl. B Þór-Týr....... 6-1 3. fl. Þór-Týr........ 11-8 delsamtökin með námskeið í sínum fræðum hér á dögun- um, en nú snyrtisérfræðing- ur. Hvað kemur næst, er ekki enn vitað, en allt er þetta í rétta átt og kvenfólkið ætti að verða lært í framkomu og hirðingu hér eftir. 3. fl. drengja og 2. fl. kvenna, hvort lið hefur hlotið 2 stig. Þær fyrstu í „Púngapróf“ Þessar bráöhressu konur hér á myndinni eru þær fyrstu, sem fengiö hafa svokallaö „púnga- próf“, þ.e. þær mega stýra bátum undir 30 tonnum. Siglingatim- ann vantar þær aö vísu, en þær mega engu aö siður t.d. stjórna skemmtibátum og smátrillum til einkaþarfa.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.