Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 05.03.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 05.03.1981, Blaðsíða 4
UMFERÐARSPJALL Nú, þegar sá tími er genginn i garð, að hjól athafnalifsins snúast hvað hraðast, að vetrarvertíð er að ná hámarki. Enginn, sem leið á um athafnasvæðið neðan Strandvegs þarf að efast um hvar slagæðar þjóðlifsins liggja. Erindi þessara lína er, að vekja athygli á þeirri örtröö og hættu, sem umferð einkabila, sem undantekningalitið eru á erindislausum skælingi, veldur umferð atvinnutækja á athafnasvæðinu. Við, bilstjórar frystihúsanna, förum þess vinsamlegast á leit við bæjarbúa, að merkin sem gefa til kynna óviökomandi akstur í sundunum milli stöðvanna, sé virt! Hér er ekki verið að skammast, heldur einungis beðið um sæmilegan vinnufrið. Athygli skal vakin á því, að komi t.d. eitthvert óhapp fyrir við losun á beinakössun stöövanna, þá eru slík óhöpp ekki á okkar ábyrgð. Virðið þvi vinnandi hendur i starfi. Einnig mega bæjarbúar hafa opin augun, þegar verið er að landa á bryggjum. Við förum þess á leit, aö þessum athugasemdum okkar verði tekið með vinsemd. Einar og Siggi. Bingó fyrir alla bæj- Afii lagður á land í Vest- mannaeyjum Landakirkja: Föstudagur 6. mars: Alþjóðlegur bænadagur kvenna. Samkoma í Landakirkju kl. 20.30. Sunnudagur 8. mars: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14.00. - Séra Jónas Gíslason, lektor, predikar. Hraunbúðireft- ir messu. Sóknarprestur. KFUM&K Barnasamkomur í KFUM og Hamarsskóla eins og venjulega. Samkomur verða á vegum kristni- boðsfélagsins í húsi KFUM á laugardagskvöld kl. 20.30 og á sunnudag kl. 17. - Sr. Jónas Gíslason, háskólakennari, pre- dikar. ATH. breyttan tíma. Allir velkomnir! arbúa Bíll til sölu: VW 1300, árgerð 1970, V-1030, mjög góður bíll, er til sölu. Ekinn 118 þ. km. (55 þ.km. á vél). Upplýsingar gefur Kristinn Rósantsson, Kirkjuvegi 15, á kvöldin. íbúð óskast til leigu: Óska eftir 3-4ra herbergja íbúð til leigu frá 15. maí n.k. Leigutimi minnst 1 ár. Upplýsingar gefur Kristinn Rósantsson, Kirkjuvegi 15, á kvöldin. Bíll til sölu Fallegur og góður bill til sölu, Cortina 1600, árgerð 1976. Verð 35 þúsund. Upplýsingar i sima 1909. Bill til sölu Notalegur Mazdabill, árgerð 1975, er til sölu. Verð kr. 39 þúsund. Upplýsingar i sima 1210. Þórarar-Þórarar Annað kvöld kl. 20.00 verður mjög mikilvægur leikur hér i 3. deiidinni, er Þór mætir Gróttu. Um er að ræða hreinan úrslita- leik fyrir Þórara og ekkert nema sigur i leiknum getur fært þeim 2. deildarsæti á ný. Það er því að miklu að keppa fyrir Þórara annað kvöld, og eru ailir stuöningsmenn hvattir til að fjölmenna og láta vel i sér heyra. Stuðningur áhorfenda getur ráðið úrslitum i svona leik, mun- ið það, ágætu stuðningsmenn og mætum öll hress og kát. Þá er rétt svona i leiðinni að minna ykkur á bikarleikinn við KR, sem verður á mánudag kl. 20.00, en verði ekki flogið þá, verður reynt þar næstu kvöld, kl. 20.00. Látum ekki hlut áhorf- enda eftir liggja þar frekar en annað kvöld og fyllum Höllina á mánudaginn! Áfram Þór! Handsknattleiksdeildin. Um næstu helgi mun 4. flokk- ur Týs í knattspyrnu hleypa af stokkunum bingói, þar sem allir geta verið með, og er ætlunin að hressir Týspeyjar gangi um bæ- inn og selji bæjarbúum bingó- spjöld. Hvert spjald mun kosta 7 krónur og þrjú saman 20 krónur, þannig að 1 kr. afsláttur er á þriðja hverju keyptu spjaldi. Til að ná bingói verðurað loka öllum tölum á einu spjaldi, en tölur munu birtast um hverja helgi, eftir að sala er hafin. Margar tölur verða dregnar út í hvert skipti, þannig að bingó ætti að koma mjög fljótlega. Stórkostlegur vinningur er í boði, sólarlandaferð með Útsýn fyrir einn, að verðmæti kr. 5000. Fái fleiri en einn bingó sam- tímis, verður dregið um vinning- inn. Fasteigna- markaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugötu 2. 2. hæö. Viðtalstími. 15.30-19.00. þriöjudaga - laugardaga. Sími 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garöa- stræti 13. Viðtalstími á mánudögum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515 SENDIBÍLL Sími 1136 1.1. - 28.2. 1981: Ósl.fiskur Landanir Meðalafli í löndun Net 3.114,0 415 7,5 Botnvarpa 362,7 51 7.1 Lína 105.0 40 2,6 Handfæri 0.8 3 0,3 Bátar 3.382,5 509 7,0 Togarar 2.656,1 21 126,5 Samtals 6.238,6 530 1980: Net 2:652,8 240 11,1 Botnvarpa 494,5 83 6,0 Lína 247,4 121 2,0 Handfæri 3,3 17 0,2 Bátar 3.398,0 461 7,4 Togarar 2.399,9 15 160,0 Samtals 5.797,9 476 1979: Net 780,5 102 7,7 Botnvarpa 893,8 220 4,1 Lína 915,4 237 3,9 Handfæri 5,7 16 0,4 Spærl.v.a 10,6 2 5,3 Bátar 2.606,0 577 4,5 Togarar 1.460,2 11 132,7 Samtals 4.066,2 588 Aflahæstu bátar: tonn landanir 1. Suðurey VE 500 315,8 37 2. Glófaxi VE 300 275,7 35 3. Valdimar Sveinss. 274,6 36 4. Þórunn Sveinsd. 261,5 14 5. Gjafar VE 600 244,9 21 6. Álsey VE 502 232,7 37 7. Bjarnarey VE 501 213,5 20 8. Gandí VE 171 206,0 32 9. Árni i Görðum 155,2 34 10. Sigurbðra VE 249 141,7 9 11. Ófeigur III VE 325 139,2 33 12. Ölduljón VE 130 112,6 23 13. Danski Pétur VE 111,2 24 14. Kópur VE 11 107,0 18 15. Frár VE 78 105,9 12 16. Freyja RE 38 103,1 4 17. Andvari VE 100 92,2 19 18. Bylgja VE 75 75,2 4 19. Katrin VE 47 56,8 3 20. Björg VE 5 43,4 7 21. Árntýr VE 115 39,6 11 22. Gullborg VE 38 34,2 6 BÍÖ Fimmtudagur Klukkan 8: Trúðurinn ROB6K POUJCLL ...magician or murdarer? lítil^CUUi Hin frábæra mynd með Ro- bert Powell. Sýnd I allra síð- astas sinn I kvöld. Bönnuð innan 14 ára. Fimmtudagur Klukkan 10 Bardaginn í skipsflakinu Bönnuð innan 12 ára Föstudagur Diskótekið Þorgerður kl. 10-2

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.