Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1981, Blaðsíða 4
Aflahæstu bátar 1. jan.-15. maí 1981 NET: TONN LANDANIR 1. Þórunn Sveinsdóttir 1539,2 48 2. Suðurey 1418,5 83 3. Glófaxi i 1242,3 80 4. Álsey 1236,0 87 5. Valdimar Sveinsson 81 6. Gjafar * 1145,7 54 7. Gandí 81 8. Bjarnarey 54 9. Bylgja 1007,2 33 10. Kap II 955,1 34 11. Olduljón 948,8 65 12. Katrín 938,7 32 13. Gullborg 884,4 52 14. Ófeigur III 872,1 78 15. Danski Pétur 868,1 66 16. Árni í Görðum 854,1 80 17. Frár 816,4 41 18. Kópur 740,6 61 19. Sæbjörg 714,9 22 20. Andvari 635,5 64 21. Isleifur 634,8 25 22. Kristbjörg ..: 538,3 43 23. Heimaey 478,1 38 24. Árntýr 424,3 52 25. Jökuíl 400,4 48 26. HelgaJÓ 183,8 43 27. Sigurbjöm 88,9 34 28. Sæbjörg SU 80,9 29 I ofangreindar tölur vantar eina löndun erlendis hjá Sæbjörgu og ísleifi. 1. Freyja 891,6 20 2. Björg 643,4 29 3. Baldur 471,8 34 4. Haforn 324,5 32 5. Sæfaxi 322,3 35 6. Sjöfn 283,6 33 7. Júlía 242,1 26 8. Huginn 199,6 11 9. Þórir 189,6 14 10. Draupnir 184,1 15 11. Hafliði 169,6 29 12. Erlingur 145,2 31 13. Sigurbára 141,7 9 HANDFÆRI OG LÍNA: 1. Emma 144,4 30 2. Kristín 44,2 23 3. Bensi 43,6 30 4. Hvítingur 37,1 27 5. t/b Hlýri 21,3 23 6. t/b Venus 16,0 14 7. t/b Fjarki 13,6 7 8. t/b Bjarnveig 11,9 9. t/b Smáey 11,7 10. t/b Latur 11,7 9 11. t/b ísak 11,3 17 12. t/b Barði 11,0 9 TOGARAR: 1. Breki 1987,2 12 2. Vestmannaey 1680,8. . 3. Klakkur 1665,8 14 4. Sindri 1528,3 13 Aflatölur bátanna eru miðaðar við óslægðan fisk, en afli tog- aranna er tekinn eins og honum er landað. Fréttir senda sjómönnum bestu kveðjur í vcrtíðarlokin og þakkar vigtarmönnunum, Einari Guðmundssyni, Torfa Haraldssyni og Asmundi Friðrikssyni fyrir lipurðina, þegar aflatölur voru hjá þeim fengnar. Skrifstofa Vélstjórafélags Vestmannaeyja í Básum, er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17-18.30. Þeir, sem þurfa á undanþágum að halda, vinsam- lega snúi sér til skrifstofunnar. Vélstjórafélag Vestmannaeyja. Landakirkja Messa klukkan 14. Hraun- búðir eftir messu. Sóknarprestur. f jrgnau0m eyjaflugj~X£>' Brekkugötu 1 - Sími 98-1534 Á flugvelli sími 1464. Aðalfundur Kristniboðs- félagsins Fyrsti aðalfundur Kristni- boðsfélags Vestmannaeyja verður haldinn að kvöldi uppstigningardags, fímmtu- daginn 28. maí n.k. Gerð verður grein fyrir starfí félagsins á því hálfu öðru ári, sem liðið er frá stofnun þess. Þar ber helst að nefna basar, kaffísölu og fjárfram- lög til kristniboðsstarfs. A dagskrá er stjómarkjör og kristniboðsþing í Vatna- skógi í júnílok. Fundurinn verður haldinn í KFUM-húsinu að Vest- mannabraut 5, kl. 20.30 þann 28. maí, eins og fyrr segir. Nýir félagar eru velkomn- ir. Stjórn Kristniboðsfélagsins. Odýrt og gott í helgar- matinn Lambaframpartar úrb. og fylltir Urb. og kiyddaðir Lambaslög fyllt með mögru kjöti. Ofsagóðar unghænur. BIO Klukkan 8: Skollaleikur Walt Disneymynd, mjög góð, WALT DtSNJTY Productions CANOLESHOE OAVIO NIVEN. HELEN HAYES, j JOOIE FOSTER. LEO McKERN Klukkan 10: RÓSIN Frábær mynd um söngkonu, vel- gengni hennar og síðar afturíor. BÍÓSALUR: Föstudagur: Lokað. Laugardagur: Hin geysivinsæla hljómsveit Tívolí er nú komin aftur og leikur frá 10-2 NÝI SALUR: Föstudagur: Diskótekið ÞORGERÐUR Húsið opnað kl. 21 og þá sýnum við geimhroll- vekjuna Aliem í Videoinu. Tískusýning: Hanna Frí- mannsdóttir úr Karon- samtökunum sýnir, ásamt heimafólki nýjustu tísku úr Eyjabæ. Húsinu lokað kl. 23.30. ATH: SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR! Laugardagur: Diskótekið ÞORGERÐUR Húsið opnað kl. 21.00. Kl. 21.30 sýnd frábær grín- mynd, Blaising Sathis, í Videoinu. Húsinu verður lokað kl. 23.30. MUNIÐ snyrtilegan klæðnað! Ald- urstakmark 20 ára.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.