Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1981, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1981, Blaðsíða 1
r * FRETTIR ( VIKUBLAÐ T árgangur Vestmannaeyjum 25. júní 1981 25. tölublað J MALLORKA LAUS SÆTI 14. JÚLÍ Kynningarbæklingur um Herjólf og Eyjar i OTCÍKVTHC VESTMANNAEYJAUMBOÐ: ENGILBERT GÍSLASON KOSTAKJÖR SÍMI2220- 1318 gisti- og veitingastaðir, skoð- unarferðir um og kringum eyjuna o.fl. Er bæklingur þessi saman- brotinn, þannig að lítið fer fyrir honum og í alla staði skemmtilega myndskreyttur. Utgefandi er Herjólfur. - Ljósmyndir tók Sigurgeir Jónasson, en Arni Johnsen í kaflanum um minnis- hafði umsjón með bæklingn- punkta eru taldir upp helstu Hluti af bæklingi Herjólfs hf. Nýútkominn er litprent- aður kynningarbæklingur um Herjólf og Vestmannaeyjar. Bæklingi þessum er skipt niður í nokkra kafia: Ferða- mál - Sædýrasafn - Byggð- arsafn - Náttúran - Áætlun og möguleikar - Minnispunkt- ar - Saga og mannlíf og svo upplýsingar um skipið. um Tónleikarnir í kvöld Sagt var frá því í síðasta blaði, að þýska kammerhljóm- sveitin Ensemble Pro Mus- ica Sacra, myndi halda hljómleika þriðjudaginn 22. júní. Sú breyting varð á, að tónleikunum var frestað til dagsins í dag og verða þeir í Landakirkju í kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá hljómsveitar- innar eru m.a. kirkju- og veraldleg verk eftir hina eldri höfunda, m.a. Handel og Bach. Bæjarbúar eru hvattir til að koma í Landakirkju í kvöld. Stjórnandi kammersveitar- innar er Wilfrid Bergman, organisti við aðalkirkjuna í Lendau. um. Prentun var framkvæmd í Reykjavík. Bæklingur þessi er á ís- lensku, en full þörf væri á að hafa hann á fleiri tungumál- um, s.s. dönsku, ensku og þýsku. Sannarlega þarft framtak Herjólfs og tímabært, því full ástæða er til að hvetja ferða- menn til að heimsækja Vest- mannaeyjar, sem, eins og Einar Benediktsson skáld sagði: Vestmannaeyjar „Safírar greyptir í silfurhring." Upplagt að senda vinum og kunningjum þennan bækling. Ólafur Runólfsson, framkvæmdastjóri Herjólfs h.f. og Árni Johnsen blaðamaður ræða saman á Básaskersbryggju. KALKOFF reiðhjólin eru komin, mikið og gott úrval - íyrir alla. YAMAHA hljómtækin eru vönduð tæki á góðu verði og hagstæðum kjörum! Handverkfærin m MAKITA eru fyrir þig, þegar þú þarft að breyta, laga, byggja o.s.frv. Líttu inn í Kjarna! KJARNI sf Skólavegi 1

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.