Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 27.08.1981, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 27.08.1981, Blaðsíða 2
|FRÉTTIR | Ritstjóri og óbm.: Gu&laugur Sigur&sson ~ M| Útgofandi: EYJAPRENT HF. Filmusotning og offsot-prontun: Kf ÓC'T Eyjapront hf. Strandvogl 47, 2. hasfi Simi 28-1210 #® smmremmn I HELGAR MATINN: Kryddlegið lambasnitsel Hrásalatið ofsagóða. Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515 EYJAFLUG Brckkugötu 1 - Sími 98-1534 A flugvelli sími 1464. Sæmd er hverri þjóð að þekkja sitt land Ágæti íslendingur! Tilgangurinn með þessu bréfi er að kynna tímaritið ÁFANGAR og bjóða þér áskrift að því. Tímaritið ÁFANGAR fjallar r um Island, útiveru og ferða- lög. Því er ætlað að vekja áhuga landsmanna á ferða- lögum um eigið land, kynna þá stórkostlegu möguleika, sem landið býður uppá til útiveru og ferðalaga jafnt sumar sem vetur. Nú hafa komið út þrjú tölublöð af tímaritinu ÁFANGAR, samtals 280 síður að miklu leyti litprent- aðar. Nýtt tölublað er vænt- anlegt innan skamms. Ritið kemur út annan hvern mán- uð, sex sinnum á ári. Birtar eru glæsilegar litmyndir hvaðánæva að af landinu, greinar eftir menn, sem gjörþekkja landið og vilja miðla sínum fróðleik. í tímaritinu ÁFANGAR gefst þér kostur á að lesa greinar um náttúru landsins og sögu þjóðarinnar. í ritinu er að finna lýsingar á lengri og skemmri gönguleiðum, öku- leiðum á láglendi og há- lendi, birtar eru upplýsing- ar um hótel, veitingastaði, sundlaugar, tjaldsvæði, fjalla- skála og fleira og fleira. En sjón er sögu ríkari og ritið prýða svarthvítar Ijósmynd- ir og litmyndir af landinu. Nánar er ekki hægt að útlista efni ÁFANGA í stuttu bréfi. Þér er hér með boðin áskrift að tímaritinu. Hún kostar aðeins kr. 84 fyrir hálft ár, þ.e. þrjú tölu- blöð. Þú getur einnig keypt ritið í lausasölu, en þar er það dýrara, auk þess sem það kem- ur fyrr til áskrifenda. Hringdu eða-sendu ásknít- ina í pósti. Ég er þess full- viss, að þú verður ekki fyrir vonbrigðum með tímaritið um Island, landkynningar- ritið ÁFANGA. Með kveðju, Sigurður Sigurðarson, ritstjóri. 1. tbl. 2.árg. 1981 nrnnqnr 2. tbl. 2. árg. 7981 3.tbl. 2.árg.1981 Tímaritið ÁFANGAR Veltusundi 3B 101 Reykjavík Áskriftarsímar: 29440 og 29499. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 09.00 til 22.30. Útgáfufyrirtækið - UM ALLT LAND - NYTT ALI- beikon skinka pylsur ★ Sykur 10 tóló á kr. 65.00 Saltað hrossakjöt -beinlausir bitar Verð- lækkun á græn- meti

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.