Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 08.10.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 08.10.1981, Blaðsíða 4
Reykinga- fólk! Nú cr tskifærí til að losna úr reyk- ingavandanum. 5 daga áaetlunin - nimskeiðið til að hœtta að reykja hefst i Félagsheimilinu mánudagskvöldið þann 12. október kl. 20.30. Allt það besta sem tUttekt cr, verður notað tli þess að gera öUum hættuna ljósa og til þess að hjilpa öllum til þess að hætta reykja: Læknavíslndin, kvikmyndir, Ut- skyggnur, glaerur, - aUt sem tUtækt er. notið því þetta einstaka tækifæri. Guðfmnur Sigurfmsson og aðrir læknar, eftir því sem hægt verður að fi, lesa fyrir um staðreyndir læknisfræði- vísindanna. Jón Hjörleifur Jónsson gUm- ir við reykingavanann.Fjölmennum tU þess að brjóta i bak aftur þennan einn meðal almestu sjúkdómsvalda og dauðs- fallaorsakenda samtiðarinnar. Hvemig væri að hugsa sér: Yndislega eyjan mín, reyklaus? FréttatUkynning. Bændaglíma Hin árlega bændaglíma fer fram laugardaginn 10. október nk. og hefst hún kl. 13.30 hvemig sem viðrar. Leiknar verða 18 holur samkvæmt Monrad-kerfi eða þannig. Að lokinni keppni verður feikna hóf í Kiwanishúsinu með mat og tilheyrandi sem hefst kl. 20.00. Kylfingar, karUtyns - kvenkyns, ungir sem aldnir em hvattir til að mæta og veifa græjum sinum. Bændur verða hinir alheimsfrægu Leifur í Gerði og Siggi Gúmm Fréttatilkynning. Frá Samvinnutryggingum Þeir, sem enn skulda tryggingariðgjöld af bflum ofL eru vinsamlega beðnir að gera skil strax. - Umboðið verður lokað vegna sumarleyfa frá 16. október til 11. nóvember. Samvinnutryggingar Umboðið í Vestmannaeyjum Verkakvennafélagið Snót: Félagsfundur Verkakvennafélagið Snót heldur almennan félagsfund laugardaginn 10. október n.k. kL 14.00 að Heiðarvegi 7. DAGSKRÁ: 1. Kosning fulltrúa á 10. þing VMSÍ. 2. Rætt eftirvinnubann. 3. Ónnur mál. 4. Kaffi. Stjórnin. - r SENDIBÍLL Til sölu WV rúgbrauð árgerð ’77.Upp- lýsingar í síma 1322 (Sæmundur). RAFVEITA VESTMANNAEYJA ............ ■ —■ AUGLÝSING Félagsstarf eldri borgara í Hraunbúðum vet- urinn 1980. Opið hús verður í: Október: 8. okt. Kvenfélagið Líkn kl. 16-18. 15. okt. JC félagið kl. 20. 22. okt. Kvenfélagið Líkn kl. 16-18. 29. okt. Rebekkust. Vilborg kl. 20. Nóvember: 5. nóv. kvenfélagið Líkn kl. 16-18. 12. nóv. JC félagið kl. 20. 19. nóv. Kvenfélagið Líkn kl. 16-18. 26. nóv. Kvenfélagið og Landakirkju kl. 20 Desember: 3. desember Kvenfélagið Líkn kl. 16-18. 10. desember Jc félagar kl. 20. 17. desember Kvenfélagið Líkn kl. 16-18, FÉLAGSMÁLARÁÐ. BALL FYRIR KRAKKA N.k'. laugardag, 10. okt- óber verður haldið ball í Félagsheimilinu fyrir krakka 11, 12 og 13 ára. Hefst ballið klukkan 8 á laugardagskvöld. JCV í samvinnu við Óla Pétur' sjá um að allir krakkar á þessum aldri skemL.u sér hið besta. Allur ágóði al þessu balli mun renna óskiptur til vemdaðs vinnustaðar, sem nú er verið að byggja hér í Eyjum. Þess vegna eru allir krakkar á þessum aldri hvattir til að koma, því stuðið verður ofsalegt og öll nýjustu lögin spiluð. Tillaga um úrbætur Á aukafundi bæjarstjómar s.l. mánudag fluttu bæjarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins eft- irfarandi tillögu: „Bæjarstjóm Vestmannaeyja sam- þykkir að lögn stálpípu frá dælustöð að Helgafellsbraut, sem stjóm Veitustofn- ana og bæjarstjóm Vestmannaeyja hefur samþykkt kaup á, verði forgangsverk næstu daga, og verði Áhaldahúsi bæj- arins og verktökum innanbæjar falið verkið, og því lokið hið fyrsta. Nú- verandi ástand í rekstri hitaveitunnar af völdum tíðra bilana á bakrennslislögn, hefur skapað óþolandi ástand hjá húscig- endum og stórfelldan aukakostnað fyrir þá og hitaveituna.“ Tillaga þessi var samþykkt með 9 atkvæðum. Vonandi er að samþykkt þessi verði til að ástand hitaveitunnar batni. HÆKKUN Eftirfarandi hækkunar- beiðnir vom nýlegasamþykkt- ar í stjóm veitustofnana. Bæj- arstjóm hefur einnig sam- þykkt þessar hækkunarbeiðn- ir (með 6 atkvæðum). Stjóm veitustofnana samþykkir að óska eftir 14% hækkun smásölugjald- skrár Rafveitu Vestmannaeyja frá og með 1. nóvember 1981, auk 61,3% hækkun heildsöluverðs frá sama tíma. Stjóm veitustofnana samþykkir að óska eftir hækkun á gjaldskrá Fjar- hitunar Vestmannaeyja til samræmis við byggingarvísitölu 811 stig, samkvæmt því verði gjald fyrir hvem rúmmeter vatns kr. 10.02. önnur gjöld breytist tilsvarandi. Stjóm veitustofnana samþykkir að óska eftir 9,7% hækkun á gjaldskrá Vatnsveitu Vestmannaeyja, þó þannig að hámarks- og lágmarksgjald vegna fasta- pfIHt hækki um 50% milli ára. Landakirkja: Laugardagur lO.okt: Kirkju- skóli kl. 11.00. í KFUM & K. Sunnudagur 11. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Messa felhir niður vegna héraðs- fundar Kjalamessprófstdæmis. Viðtalstími sóknarprests: Mánudaga til föstudaga kl. 16.00-17.00 og eftir sam- komulagi, sími 1607. Sóknarprestur. BETEL Almenn guðþjónusta sunnudag kl. 16.30. Biblíulestur á flmmtudag kl. 20.30. Ræðumenn: Hjónin Ee- verly og Einar Gíslason. Handbolti um helgina Þór og Stjaman leika á laugardag i handboltanum en þá hefst íslandsmótið með fyrsta leiknum í 2. deildinni hér heima. Þórarar hafa undirbúið sig nokkuð vel undir baráttuna í 2. deildinni, sem verður án efa mjög spennandi og tvísýn. Stjaman er nú með mjög skemmtilegt lið og margir spá liðinu einu af efstu sætum deildarinnar í vetur. Þórarar og aðrir stuðningsmenn, mætum öll á laugardaginn og styðjum við bakið á strákunum okkar. Góð stemming og hvatningarhróp hjálpa mikið. Strax af loknum leik Stjömunnar og Þórs verður kökubasar í íþróttamið- stöðinni á vegum 3. flokks drengja. Sjónvarp um helgina FÖSTUDA GUR: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döflnni 20.50 Allt í gamni með Harold Lloyd (sh) 21.15 Hamar og sigð Síðari þáttur um sögu Sovétríkjanna. 22.10 Húsið við Eplagötu Bandarísk sakamálmynd frá árinu 1970 um dularfulla morðgátu. Mynd-in er ekki við hæfi bama. 00.00 Dagskrárlok LA UGADAGUR: 17.00 íþróttir 18.30 Kreppuárln Sjötti þáttur. 19.00 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsctrið nýr myndaflokkur Breskur gamanmynaatloKKur l sjo þáttum um yfirstéttarfrú. 21.00 Barysbnikov á Broadway Skemmtiþáttur með balletdansaran- um Baryshnikov og söngkonunum Nell Carter og Lizu Minelli. 21.50 Spitalasaga Bandarísk gamanmynd frá árinu 1971. Myndin fjallar um spítalalíf á gaman- saman hátt. 23.25 Dagskrárlok SUNNUDAGUR: 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Einarsson í Saurbæ. 18.10 Barbapabbi 18.20 Humty Dumpty teiknimynd 18.50 Fólk að leik 3. þáttur 19.20 Karpov gegn Korstnoj Skák- skýrinaþáttur. skýringaþáttur. 19.40 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Tónlistarmaður mánaðarins Garðar Cortes söngvari 21.30 Myndsjá NÝR FLOKKUR: (MovioU) Fyrsti þáttur af þremur um Hollywood stjöm- ur. í fyrsta þætti: Greta Garbo, Scarlett 0‘Hara og Marilyn Monroe. 23.05 Dagksrárlok. Samkomuhús Vestmannaey j a: Fimmtudagur: BÍÓ: Klukkan 8: Augu Láru Mars Sýnd í allra síðasta sinn. Hrikalega spennandi, mjög /el gerð og vel leikin banda- :ísk sakamálamynd. Klukkan 10: Föstudagur 13. Harðsoðin hrollvekja. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Föstudagur: Bíósalur: Bíósalur lokaður. Nýi salur: Diskótekið ÞORGERÐUR skemmtir frá kl. 10-2. Mun- ið snyrtilegan klæðnað. Laugardagur: Bíósalur: Bíó kl. 5: / nœturhitanum _ WINNER OF i 5 flCflDEMY flWflRDS! | .?> OF THE YEAR! IM TÆ ÆflT 0F TVE MIRHT" BESTSCTOR /SSTSZ roú steKiac- / SKYPMIltR ROOSTllttR I 'IM TiE Hcfll dr Tif MIÍ5HT" | Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin amerísk stór- mynd í litum, sem hlotið hefur fimm Oscars-verðlaun Bíósalur kl. 10: Rokkhljómsveitin ÞRÆL- ARNIR ætlar að skemmta frá kl. 10-2, með ekta dans- músik. Aldurstakmark 16 ár. Nýi salur: Og enn ætlar diskótekið ÞORGERÐUR að skemmta frá kl. 10-2. Aldurstakmark 20 ár. Þeim, sem ekki eru. snyrtilega klæddir, að dómi dyravarða, verður ekki veitt- ur aðgangur. Borðapantanir i sima 2213 frá kL 20.00

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.