Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1981, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1981, Blaðsíða 2
FRETTIR 2 'ítr *&itr nír á FRÉTTIRI Ritstjóri og ðbm.: Guölaugur Sigurösson Útgefandi: EYJAPRENT HF. Filmusetning og offset-prentun: Eyjaprent hf. Strandvegi 47, 2. hæö Sími 98-1210 4 1 SKÁKFRÉTTIR Síðastliðinn fímmtudag var 3-4 umferð tefld og að venju var þar hart barist og sumir virðast bara vera komnir í allgóða æfíngu, þó svo að menn hafí gert lítið af því að tefla í sumar. Það sem kom mest á óvart var að Sævar Halldórsson gerði jafntefli við Kára og hefði með örlítið meiri aðgát getað unnið hann. En það er alltaf erfitt að tefla með nauman tíma og alla gamm- ana starandi á leikinn, með öndina í hálsinum og bölv- andi í hljóði yfír því hvað aumingjans mennimir geta leikið vitlaust. Nú þetta var ekki dagurinn hans Kára í dag, því hann mátti einnig þakka fyrir að halda jöfnu gegn Guðmvmdi Búasyni í miklum darraðardansi þar sem Kári varð að láta drottn- inguna sína, en fékk þó all gott verð fyrir gripinn eða hrók og tvo riddara, en Guð- mundur átti hættuleg peð á drottningarvæng og fór nú að mjaka þeim upp, en varð þó að gæta sín vel því kóngurinn hans var aðeins á náttföt- unum og ekki vel settur og stóðu á honum mörg spjót. Guðmundi tókst þó að vekja upp einn ”draug” sem hefði nú átt að duga honum, en um leið var Kári kominn með annan upp á kálgarðsvegg- inn sem gerði það að verkum að Guðmundur mátti nú þakka fyrir að verða ekki sjálfur mát. Tækifæranna vegna sem þeir höfðu síðustu tvær mínútumar hvor, hefðu þeir getað gert út um skákina en tíminn var naumast eng- inn hjá hvorum og það virðist sem vinningur úr höndum Kára þessa aldna garps sé ekki svo auðgleyptur. ”Ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið.” Þá mátti Páll Ámason láta í minni pokann fyrir Guðmundi Búasyni sem náði hálfgerðu steinbítstaki á honum kóngs- megin sem hann gat ekki losað sig úr. Þetta er fyrsta skákin sem Páll tapar í þessu móti. Páll tefldi við Jón Pálsson og vann hann, en Jón Pálsson vann svo nafna sinn Magnús- son. Hallgrímur vann báðar sínar skákir Halldór Gunnarss. og Róbert bróður sinn. Undirritaður vann Sævar og Sig. Frans. ”Erflðið en ekki annað sagði steinninn.” Unglingamótið Á mánudaginn var lauk mót- inu í unglingaflokki. Það var alltaf mikil og hörð barátta hjá þeim og ekkert verið að gefa eftir þó á móti hafí blásið, og þeir virtust ekki alltaf þurfa langan umhugsunartíma enda guldu þeir þess nú sumir hverjir að hugsa ekki eilítið meira. Auðunn var búinn að gefa þá yfirlýsingu áður en mótið hófst, að hann ætlaði sér að sigra, og það kom líka á daginn, hann vann allar sínar skákir utan eina á móti Valgarð, átti þó meiri mannskap og betri stöðu, en var of öruggur og gáði ekki að sér og var mátaður allsnögglega. Nú næstu fjórir strákamir eru svo ekki langt frá og gætu þessvegna hver um sig blandað sér í topp- sætið hvenær sem er. En þettaer nú fyrsta mótið í haust og og það verður gaman að fylgjast með þessum ungu og frísku skák- mönnum þegar til alvörunnar kemur á skákþinginu. Nafn: Vinningar: Auðunn Jörgensson.............6. Valgarð Jónsson...............5. Ingi Sigurðsson...............5. Sigmundur Andrésson...........4.5 Gunnar Ö. Ingólfsson..........4.5 Magnús F. Valgeirsson.........4. Jón Högni Stefánsson........... 4. Gunnar I. Gíslason............3.5 Hlynur Sigmarsson.............3.5 Sigfús G. Guðmundsson ........2.5 Guðni Einarsson...............2. Guðmundur Búi Guðmundsson . 1.5 Sjötta umferð var svo tefld á mánudagskvöldið var, og á mánudaginn var fullt tungl og virtist sem þessi tunglkoma hafi virkað misvel á menn. Þetta var þó örugglega tunglið hans Kára, svo auðveldlega tókst honum að að vinna báðar sínar skákir að varla var einleikið. Jón Pálsson hraktist undan líkt og vélarlaust skip fyrir sjó og vindi þar til strandið varð. Undirritaður var algjörlega dauðadæmdur eftir fimmta leik sinn og var því líkast að hann hefði verið sleginn einhverri tunglblindu og gafst því snarlega upp þar á eftir. Guðmundur Búason og Hall- grímur tefldu ágæta skák þar sem jafnvægi var lengst af, en það er sem oftar að um leið og menn ætla að fara að brjóta upp stöðu hjá Guðmundi þá er eins og garðurinn hafi verið þar hvað traustastur og hann hafi eigin- lega alltaf búist við þessu, og þá fer hann sjálfur að mala, hægt og hægt þar til yfir líkur, og svo fór einnig nú. Þá fór Guðmundur líka illa með Sævar, og manni datt SÍS-valdið í hug er þeireiga við litlu kaupfélögin, og út- Myndbandaæðið: Hvemig ber að vinna að kaplakerfmu í Vestm.eyjum? Þessi spuming hlýtur að brenna á vönxm margra Eyja- búa í dag. Þótt komin sé stór framkvæmdastjóm, skipuð á- gætis mönnum með góða krafta, er eigi fyrirséð, að málið sé í heilli höfii. Ef hverfastjómir eru alls 16 talsins, með 3 mönnum hver þý r það 48 stjón.end- ur við vedifð. Vissulega mjög h'austvekjai di fyrir þá, sem ekkert framtak hafa, og vilja láta aðra hafa fyrir hlutunum. Tilgangurinn með þessu greinarkomi, er að vekja fólk til umhugsunar, áður en farið verður út í alvarlegri aðgerðir í máli þessu. Þótt vel hafi geng- ið í Dverghamarshverfí að koma á myndbandskerfi, er ekki þar með sagt, að svo vel gangi annarsstaðar í bænum. Dverghamarshverfið hefur gjaman verið til viðmiðunar, sem þar er ekki sami frágangur á kerfi og í blokk- um. Munurinn er hinsvegar sá, á Dverghamarshverfinu og bænum í heild, að í títt- nefiidu hverfi vom allir jarð- kaplar til staðar, frá því húsin vom byggð árið 1975, og vom þeir lagðir jafhhliða rafmagns- köplum. Með þessu er ekki verið að segja að ekki sé hægt að leggja slrka kapla um allan bæinn, þvert á móti. En þó ber að hafa í huga, þar sem allir kaplar í D-hamarshverfi þegar fólk fluttd þar inn, hlaut sá að vera eitthvað skrýtinn, sem ekki vildi vera með í því kerfi. Kostnaðurinn deildist nákvæmlega jafiit niður á alla. Segjum svo, að t.d. 10 hús í röð í gamla bænum sé fyrir- hugað að tengja Þegar betur er að gáð, vilja 3 húseigendur ekki vera með, og em þessi hús staðsett í miðjunni. Það þýðir, að tengt verður framhjá þessum aðilum og þeir verða ekki með, að sinni. Hver á að borga kapalinn, sem lagður verður framhjá þessum hús- um, sem ekki em með? Deila honum auðvitað jafiit á hina, sem em með. Auðvelt mál og fljótafgreitt. Kostnaðar áætlun hlýtur að miðast við ákveðinn koman var ekki ósvipuð og hjá undirrituðum móti Kára, en stundum er maður nú svo illa þenkjandi að hugsa sem svo, ”Sælt er sameiginlegt skipbrot” þetta er ekki tunglið okkar Sævars. Staðan í mótinu er því þannig þegar ein umferð er eftir: Nafn: vinningar: Guðmundur Búason..........5.5 Kári Sólmundarson.........5. Hallgrímur Óskarsson......4. hundraðshluta í þátttöku. Það veltur því á góðri skipulagn- ingu og miklum áróðri, hvemig tdl tekst. Nóg er búið að auglýsa þetta apparat, gætd einhver sagu. Allir hljóta að vita hvað er um að vera. Þetta kostar „sáralrtdð“. Þetta, sam- eiginlega, ætti að vera nægur áróður, gæti einhver annar sagt. Er þá nokkuð tdl fyrir- stöðu að hella sér í verkið? Hvemig verður staðið að ffamkvæmdinni? Verður far- ið af stað með undirskriftar- lista, þar sem húseigendur skuldbinda sig til að taka inn kapalsjónvarp? Þegar því er lokið verður lagt á ráðin um að grafa skurði. Er tryggt, að mannskapur sé tdl staðar að grafa skurði.? Hver húseig- andi sér um sína lóð og út í göm. Hver á að sjá um að grafa framhjá þeim, sem ekki vildu vera með? Auðvitað verður að deila þeim kostnaði jafiit niður á alla, og kallast hann þá stofii- kostnaður. Erfitt er á þessu stigi að spá nokkuð um þessa hlutd, fyrr en tdlboð í verldð liggja fyrir, en þessa dagana er einmitt verið að vinna að þeim og em nokkrir aðilar um hituna. Búast má við að hart verði barist um þetta verk, þar sem tilboð sem þessi miðast venju- kga við það, að búið sé að leggja jarðkaplana. Þess vegna verður það höfuð- verkur frkv.stjórnarninnar að sjá um þann þáttinn. Þar verður að koma til mjög góð skipulagning, ekki bara á skurðgreftrinum sjálfum, heldur og ekki síst, hvernig hægt er að fá alla til að vinna. Það vill oft brenna við, þegar um hópvinnu er að ræða, að alltaf skal sami BÍLL TIL SÖLU Renault 16, árgerð 1977 er til sölu. Ekinn 33 þús. km. Upplýsingar í síma 1904. Sigmundur Andrésson.........4. Sævar Halldórsson ..........3. Jón M. Björgvinsson.........3. Jón Pálsson ................2. Halldór G. Gunnarsson.......1. Ekki er að búast við að röð tveggja efstu fari nokkuð að breytast, nema þá að eitthvað undur skeði. En þeir tveir eru nú farnir að tefla Haustskákina og skákin er kominn í Flugleiða mannskapurinn mæta til sjálfboðaliðastarfanna, og því viðameira sem verkefn- ið er, því meiri hætta á að þessi sami, virki, hópur „springi á limminu“, áður en verkinu lýkur. Þess vegna vil ég vin- samlega benda þeim á, sem standa fyrir videóvæðingu í Vestmannaeyjum, að rasa ekki um ráð fram, af ó- þolinmæði. Leitið ykkur upplýsinga um, hvernig á að skipuleggja, leggið sam- an við ykkar skipulagshæfi- leika, þá er eins víst að vel takist til. Hér hafa aðeins fá dæmi verið nefnd um kapalkerfr. Mörg atriði koma í dags- ljósið áður en yfrr lýkur, og eru reyndar ætíð að skjóta upp kollinum einhver ný. Þess vegna verður að tryggja þátttöku allra, hvort heldur sem er í hóp- vinnunni, eða til greiðslna á stofnkostnaði. Eins og hér að framan segir, er tdlgangurinn með þessu greinarkomi að vekja fólk til umhugsunar um kapalkerfið, og þá sérstaklega þá, semkoma til með að stjóma undirbún- ingi og framkvæmd. Með bestu óskum um gott gengi til ykkar, þeirra sem hafa forgöngu. VHS LEIGAN Leigjum út vídeó- spólur VHS-kerfi. Allt original spólur. - Opið mánud.- föstud. kl. 17-20. Laugard. & sunnu- daga kl. 14-17. VHS leigan Boðaslóð 18 Sími 2460 gluggann og ég veit að margur á eftir að kíkja á hana og fylgjast með henni. Þess má geta að það er eins og norðanáttin eigi ekki allskostar við ýmsa okkar því það vantaði 4 af þátttakendum í þessu móti, en vonandi gengur hún niður. Einhvern tíma var það sagt. ”Illa gengur að afgreiða póstinn og af því kemur kvefið og hóstinn.” en hvort það er satt, það er svo annað mál.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.