Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1981, Blaðsíða 3
FRÉTTIR 3 ENN ERU TIL KJÚKLINGAR Á GAMLA VERÐINU! ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo OPIÐ ÁLAUGARDÖGUM KL. 10.00 - 12.00 HÓLAGÖTU 21 Sveinafélag Járniðnaðarmanna Skrifstofa félagsins að Skólavegi 6 uppi verður opin á laugardögum kl. 13 - 15. Sveinafélag Járniðnaðarmanna A- Opið alla daga milli kl. 9 - 12 og 14 - 19. Laugardaga frá kl. 10 - 12 og 13 - 18. Sunnudaga lokað. Eyjablóm Bárugötu 9 - Sími 2047 Einangrun - Steinull Á næstunni koma hingað til Vestmannaeyja tækni- menn með tæki til að blása steinull inn í opin hólf, þök loftplötur, gólf o.fl., annaðhvort utanfrá eða innanfrá. Engar skemmdir eða óþrif. Besta fáanlega einangrunarefni á markaði í dag, hagstætt verð. Vinsamlegast pantið í tíma. Eldri pantanir óskast endurnýjaðar. - Umboðsmaður Húseinangrunar h.f. Vestm. ÓLAFUR GRÁNZ - Símar 1195 eða 1470. BAZAR & FLÓAMARKAÐUR Slysavarnarfélagsins EYKYNDILS Verður haldinn laugardaginn 17. okt. nk. í húsi KFUM & K klukkan 5.00. Grípið einstakt tækifæri! Margt góðra muna. Nefndin Barnastúkan EYJARÓS: Heldur fundi í Félagsheimilinu við Heiðarveg alla laugardaga kl. 1.30. Stúkan SUNNA: Heldur fundi í Félagsheimilinu við Heiðarveg alla fimmtudag kl. 8.00. ALLIR VELKOMNIR! Barnastúkan Stúkan EYJARÓS SUNNA ODYRT OG GOTT: Reykt tryppakjöt Saltað hrossakjöt Lambahangikjöt af nýslátruðu MUNIÐ ODÝRU SLÖGIN! Hún er loks komin aftur: Súkkulaðisósan frá HERSEY'S Einnig súkkulaði álegg frá PASTADOR. MYNDAKVOLD TÝS BALL Týrarar - Þjóðhátíðarferðalangar! Mætið á myndakvöldið nk. Laugardag kl. 21.00 í Kiwanis. Síðan verður haldið al- r mennt TYS ball á eftir og þá mæta allir Týrarar. TÝR F asteigna- markaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugotu 2, 2. hæö. Viðtalstími. 15.30-19.00. þriöjudaga - laugardaga. Sími 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garða- stræti 13. Viötalstími á mánudögum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 1785, Hörður. -VIDEO- Vorum að fá mikið af nýjum myndum Allt original-spólur á kr. 35 stk. MYNDSEGULBÖND VIDEOKLÚBBUR VESTMANNAEYJA OPIÐ: 17-21 virka daga Hólagötu 44 15-18 um helgar .. Sími 2397 Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515 Nýjar reglur í handbolta SVO SEM kunnugt cr, tóku nýjar leikreglur gildi í handknattleik þann 1. ágúst síðastliðinn og gilda næstu 4 ár. Markmiðið er að auð- velda dómgæslu, gefa möguleika á hraðari lcik og síðast en ekki síst, koma í veg fyrir grófan lcik. Helstu breytingarnar eru, að skora má beint úr öllum köstum, t.d. útkasti og innkasti. Hornkast verð- ur hluti af reglu um innkast og skal framkvæmt á enda hliðarlínu. I inn- kasti skal standa með a.m.k. annan fótinn á hliðarlínu. Ef dæmt er gegn liði því, sem hef- ur boltann, skal sá sem heldur bolt- anum leggja hann strax niður, að öðrum kosti verði leikmanni vísað af leikvelli. Markvörður má yfirgefa markteig án bolta og fara um allan völlinn. Aðeins með leyfi dómara mega liðsstarfsmenn eða liðsmenn utan vallar koma inn á leikvöll. Viðurlög fyrir þá sem brjóta gegn þessu, eru fyrir leikmann brottvísun í 2 mínút- ur, en fyrir aðstandanda liðs, áminning. Regla þessi er í gildi all- an leiktímann og einnig ef klukka er stöðvuð, t.d. vegna meiðsla leik- manns. Brjóti leikmaður gróflega á mót- herja, skal hann ótilokaður, það er, fær ekki að koma meira inná, en skiptimaður má koma inná eftir 2 mínútur. Við ótkast mega mótherj- ar markvarðar standa við markteig- inn. Dómarakast skal framkvæmt, að knetti sé kastað upp milli tveggja andstæðinga. Refsingar gegn leik- manni á leikvelli geta verið: áminn- ing, mest ein fyrir hvern leikmann, brottvísun í 1. sinn 2 mín, 2. sinn 2 mín., og þriðja sinn 2 mínútur + óti- lokun. Þá geta dómarar ótilokað leikmann fyrir gróft brot eða ósæmilega hegðun. Ef leikmaður sýnir ofbeldi og er útilokaður, spilar lið hans einum færra það sem eftir er leiks. SPILAKVÖLD Norðlendingafélagið í Vestmannaeyjum efnir til sinna árlegu spilakvölda dagana 17/10 og 14/11, og hefjast þau kl. 20.30 bæði kvöldin í Alþýðuhúsinu. Á eftir er svo dansað til kl. 02.00 MÆTUM ÖLL! ALLIR VELKOMNIR Nefndin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.