Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 30.12.1981, Qupperneq 4

Fréttir - Eyjafréttir - 30.12.1981, Qupperneq 4
MIÐVIKUDAGUR 30. DES, ‘81 18.00 Barbapabbi 18.05 Bleiki pardusinn 18.25 Skrápharður og skoltamjúkur Mynd um krókódíla og skyldar skepnur. 18.50 Hlé 10.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley - Jólaþáttur Breskur gamanmyndaflokkur með gömlum vini sjónvarpsáhorfenda, Shelley. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi 21.30 Dallas 22.20 Listdans á skautum Sýning Evrópumeistara á list- dansi á skautum að loknu Evrópumóti í Innsbruck í Austurríki. 22.55 Dagskrárlok. LANDAKIRKJA: Gamlársdagur: aftansöngur kl. 18.00 Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14.00 Sóknarprestur Viðtalstími Sóknarprests: Mánudaga - föstudaga kl. 16-17. Sími 1607. T annlæknastofan: Verður opin um hátíðimar sem hér segir: Á gamlársdag verður svar- að í síma vegna neyðart ilfella frá kl. 10 - 11, og laugardag 2. jan. ’82, kl. 11 - 12. Símar 2036 og 1036. Aðventkirkjan: Samkomur: Nýársdag samkoma kl. 14.00. 2. janúar, Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðþjónusta kl. 11.00. AA FUNDIR Gamlársdag kl. 14.00. FIMMTUDAGUR 31. Gamlársdagur: 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning. 14.15 Múmínálfarnir 14.25 Gulleyjan Teiknimyndasaga um skúrkinn Long John Silver. 16.00 íþróttir 17.15 Hlé 20.00 Avarp forsætisráðherra 20.20 Innlendar svipmyndir liðins árs 21.05 Erlendar svipmyndir liðins árs 21.30 Jólaheimsókn í ijöllcika- hús Skemmtidagskrá frá jóla- sýningu í fjölleikahúsi Billy Smart. 22.30 Aramótaskaup ‘81 Skemmtidagskrá á gamlárskvöld með leikurunum Bessa Bjarnasyni, Eddu Björgvinssdóttur, Guðmundi Klemenzsyni, Randver Þorlákssyni, Sigurði Sigurjónssyni, Þórhalli Sig- urðssyni o.fl. Einnig kemur fram hljómsveitin Galdrakarlar. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. JAN. 1981 Nýársdagur: 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadótt- ur 13.15 Endurteknar fréttasvip- myndir frá gamlárs- kvöldi 14.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.15 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hadda Padda Kvikmynd gerð árið 1923 eftir samnefndu leikriti Guðmundar Kambans. 22.35 Glerheimar Kvikmynd um gler, sögu þess og notagildi þess, en kannski ekki síður möguleikann á listsköpun meðgleri. 22.00 La Traviata Hin sígilda ópera eftir Guiseppi Verdi í flutningi Metropolitan ó- perunnar í New York. 00.10 Dagskrárlok Fyrsta skóflustungan að nýju skipalyftunni Þann 20. desember sJ. var fyrsta skóflustungan að nýju skipalyftunnL Til verksins voru mættir fulltrúar hlut- hafa, frá Magna hX, Völ- undi h.f. og Bæjarsjóði, sem eru hér á myndinnL Fyrstu skóflustunguna tók Njáll Andersen í Magna. An efa verður Skipalyft- an til þess að lyfta einnig upp atvinnulífi kaupstaðarins, en þar munu gefast fleiri at- vinnutækifæri en hingað tiL Og mikilsvert er að fá þessa aðstöðu hér, þvi með henni munu tekjur bæjarins aukast með tíðum skipakomum. LAUGARDAGUR 2 jan 1982: m 11111111 uiuu 11 16.30 Iþróttir 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn um flökkuriddarann Don Quijote og Sancho Pancha. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetrið Breskur gamanmyndaflokkur 21.00 Tromp á hendi (A big hand for the little lady). Bandarísk bíómynd frá 1966. Aðaí- hlutverk: Henry Fonda, Joanne Woodward, Jason Robards og Paul Ford. Hjónin María og Meredith eru á leiðinni til Texas þar sem þau ætla að festa sér jörð fyrir aleiguna. Á leiðinni koma þau við í bæ, þar sem stendur yfir æðisgengið fjár- hættuspil og Meredith ástríðufullur fjárhættuspilari stenst ekki freist- inguna. 22.30 Tom Jones (Endursýning) Bresk bíómynd frá árinu 1963 byggð á sögu eftir Henry Fielding. Aðalhlutverk Albert Finney Susannah York, Hugh Griffíth og Dame Edith Ewans. Sagan gerist í ensku sveitarhéraði á átjándu öld. Tom Jones elst upp á virðulegu sveitarsetri hjá fólki af góðum ætt- um. En um ætt hans sjálfs og uppruna er margt á huldu. Hann verður brátt hinn mesti myndar- piltur og gengur mjög í augun á hinu fagra kyni. Hann unir þessu að vonum vel en það kemur að því að hann eignast öfundarmenn sem honum verða skeinuhættir. Myndin var fyrst sýnd í sjónvarpinu 29. desember 1973. 00.05 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 3. jan. 1982: I .......................... 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Bardagamaðurinn. Tíundi þáttur. 17.00 Saga járnbrautalestanna Þriðji þáttur. 18.00 Stundin okkar 18.50 HLÉ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Eldtrén í Þíka Fimmti þáttur. Sannur veiði- maður. Breskur myndaflokkur um landnema í Afríku. 21.40 Tónlistin Fjórði þáttur. Tími tónskáldsins. Framhaldsmyndaflokkur um tón- listina og þýðingu hennar. Leið- sögumaður Yehudi Menuchin. 22.30 Dagskrárlok. ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★•*■★•*•*•*-**•*•*■•*•■* X- >4 X- í ARAMOTAFAGNAÐUR SAMKOMUHUSSINS X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- ^■•★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★*★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ FIMMTUDAGUR 31/12 BÍÓ-SALUR: Hljómsveitin ASAR skemmta frá kl. 0.15-04. Aldurstakmark 16 ára, húsið skreytt. NÝI-SALUR: Diskótekið Þorgerður skemmtir frá kl. 0.15-04. Veittar verða tartalettur að hætti hússins, frá kl. 1 - 1.30. Aldurstakmark 20 ára. Húsið skreytt. Forsala aðgöngumiða og borðapantanir fyrir báða salina verður frá kl. 13-15 gamlársdag. FOSTUDAGUR 1/1 ’82 BÍÓSALUR - LOKAÐ NÝI-SALUR: Hin geisivinsæla hljómsveit ÁS AR skemmtir frá kl. 10 - 02. LAUGARDAGUR 2/1 ’82 BÍÓ-SALUR: BÍÓ klukkan 5 NÝI-SALUR: Diskótekið Þorgerður skemmtir frá kl. 10-02. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Samkomuhús Vestmannaeyja óskar Vest- manneyingum gleðilegs nýárs og þakkar viðskiptin á liðnu ári. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★*★★*

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.