Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 2
k i kimk ) FRETTIR VIKUBLAÐ Útgefandi: Stjórnarformaður: Ritstjórn: Blaðamenn: Ljósmyndari: Auglýsingar: Setning og prentun: EYJAPRENT H.F. V'estmannaeyjum ENGILBERT GÍSLASON GÍSLI VALTÝSSON, ÁBM. GUNNAR KÁRI MAGNÚSSON ENGILBERT GÍSLASON SIGURGEIR JÓNSSON SÆVAR HALLDÓRSSON SIGURGEIR JÓNASSON STRANDVEGI 47, SÍMI 1210 EYJAPRENT H.F. 10 tegundir (Hvernig þá?) Já, þeir sem hafa bragðað mæla með, SHSUÐ LAUSSTAÐA Staða lögreglumanns í lögreglunni í Vest- mannaeyjum er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi B.S.R.B og ríkisins. Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist bæjarfógetanum í Vestmanna- eyjum fyrir 20. desember n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá yfírlögregluþjóni, er jafnframt gefur nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, Kristján Torfason. LAUSSTAÐA Starf aðalbókara við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi B.S.R.B. og ríkisins. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. desember n.k. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, Kristján Torfason. Þann 28 nóvember fór fram 15 mínútna mót sem ég gleymdi að segja frá í síðasta þætti, en bæti úr því núna. Þátttaka var léleg of er orðið ansi fátt um manninn hvað sem því veldur. Tefldar voru 6 umferðir eftir Monrad keríi. Sigurvegari mótsins var eng- inn annar er Sigmundur Andrésson sem okkur er óhætt að nefna Smyslov okkar Eyjamanna því þeir eru á svipuðum aldri. Sigmundur mátti ekki heyra það að Kortsnoj og Smyslov væru að brillera í London og var bara ákveðinn að slá í gegn líka. Gott þetta Simmi. Rennum þá bara eldsnöggt yfir loka- stöðu mótsins. 1. Sigmundur Andrésson .. 5v vesturbæingunum í vil, en 2. Ingi Sigurðsson.......4V2 austurbæingar börðust vel og 3. Páll Árnason.......... 4v dyggilega allan tímann og í 4. Sigurjón Þorkellsson ... 4v lokin skildi aðeins einn vinn- 5. Mikael Mikalesson .... 4v ingur á milli sem þykir bara 6. Guðni Einarsson ...... 3v ansj gott. Vesturbær hlaut 13 7. Guðjón Egilsson .....2/2v vinninga en austurbær hlaut 8. Olafur Olafsson ....... v J2 y tefldar VQru 5 9. Valgarð lonsson...... lv r a- c r • - 5 ° J umlerðir. Svona keppm a að geta verið mjög skemmtileg, Á manudaginn var slegið en til þess þurfa fleiri að mæta upp keppni milli austur og svo ekki þurfi að skipta í lið vesturbæjar, en þar sem heldur tefla þeir fyrir Vestur- aðeins 10 mættu til leiks var bæ sem þar búa og svo öfugt. ákveðið að skipta í lið. í lið Ef til vill verður það svoleiðis fyrir vesturbæ lenntu þeir næst. Sigurjón, Sigmundur, Guð- í kvöld og á morgun verða jón, Oskar og Leifur. Fyrir skák - æfmgar fyrir skákþing- austurbæ (betri bæinn tefldu skákæfingar fyrir Skákþingið þeir Mikael, Ingi, Valgarð, sem ég minni á að hefst þann Guðni og Hermann. Þetta 15. desember og þá byrjarsko var nú svona heldur ójafnt ballið fyrir alvöru. JOLIN NÁLGAST Helurðu smakkað Jólaglöggið okkar vinsæla. Við höfum það á boðstólum alla daga til jóla. Ennfremur heitar völllur með rjóma. En matseðill helgarinnar er: Forréttur: Rjómalöguð rœkjusúpa Aðalréttur: bylll grísasteik Bordulaise ug eða innbakað lambalœri Bearnaise. Eftirréttur: Is að hœtti Skútans. | VERIÐ VELKOMIN! - J Vl lilM.AM AIH RINN é £4 SKÚTINN ■ klRk.Il VEGl 21 S 1420 FÖSTUDAGUR til frægðar * V* Ps. Munið hinn Laugardagur HÚRRA SKANSINN 1 árs Meiriháttar afmœlispartý. Komið og sjáið Pálma og Mary blása á kertið á tertunni. Stebbi P. og hljómsveít, Maggi og Leó stjórna fjöldasöng (Hann á afmæli í dag) Öllum gestum sem koma fyrir kl. 11 boðið upp á jólaglögg. Hittumst hress bless snyrtilega klæðnað. 40 gerðir af rúllugardinum sími 1569

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.