Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 08.12.1983, Síða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 08.12.1983, Síða 15
I IFRÉTTIR Stjómin ARSHATDD TÝS 1983 verður haldin í Alþýðuhúsinu, laugardaginn 10. desember næstkomandi. Húsið verður opnað kl. 21.00 og við biðjum alla að mæta nú stundvíslega, eða alls ekki seinna en kl. 21.30. Margt verður til skemmtunar, eins og Ávörp Tískusýning eldri félaga Stutt kvikmynd frá Týs-ferðalagi 2. flokks 1962. Bögglauppboð Gamanvísur Páll Brynjarsson leikur af fingrum fram á píanóið og stjórnar fjöldasöng. Hljómsveitin Eymenn leikur fyrir dansi. Veislustjóri verður Guðmundur Þ: B. Olafsson. Miðaverði er stillt mjög í hóf og verður aðeins kr. 350,00. Innifalinn er Týs-stroganoff á miðnætti. Miðapantanir hjá Rabba s. 2135 og Dedda s. 1279 (Búr-Kirkjuvegi). Miðar verða síðan afhentir í Alþýðuhúsinu frá kl. 18.00-20.00 á morgun föstudag. TÝRARAR! HTTTUMST ALUR Á ÁRSHÁTÍÐ Eyjamaður vekur at- hygli fyrir „Westan“ Hann heitir Árni Sigurðsson, og stundar tölvunám í Californíu, í borgsem heitir Montery. Arni ersonur hjónanna Elsu Einarsdóttur og Sigurðar Guðmundssonar frá Háeyri. Hér í Eyjum lagði hann stund á sund, og vakti mikla athygli sem slíkur. Það gerði hann einnig í Montery og í fréttabréfi, sem sundfélagið þar fyrir ,,westan“ gaf út fyrir skömmu, er honum hælt á hvert reipi. Við birtum hér úrklippur úr þessu fréttabréíl. iGetting in shape for the college season [with Coach T are two coaches for the [novice program: Charlotte and Debbie. New to MBSC and "warm" Monterey is Arnie. Arnie is from Iceland, is a freshman at MPC this year and if our meet is an indicator of things to come it looks like Arni will have a great swim season. Me swam a very impressive 100 breast. He is a very dedicated and hard working swimmer with prospects for tlie Junior Nationals in April. Others who might also be able to qualify are Melissa L. and David D. SWIMMERS OE THE MONTH Belated congratulations are in order ‘ to those hard working individuals who made October swimmers of the month. For Debbie's group the distinctive honor goes to our voungest swimmer, Sean Matulac.. In Gail's groun thc honor goes to Peter Demmon. Junior swimmer gocs to Siiannon Snow and Senior swimmer goes to Arni Sigurthsson. Kecp watching. Tliese may be the ciiampions of tomorrow, tlie Olym- ^pics of '88 or maybe '96!!? í kvöld verður fyrri leikur meistarailokka Þórs og Týs í Vestmannaeyjamótinu. Hefst leikurinn kl. 20.00. Ef að líkum lætur verður margt um manninn í íþróttahúsinu, því leikirnir milli heimaliðanna hafa yfirleitt haft mesta aðdráttaraflið fyrir áhorfendur. Frá því þessi keppni hófst, hafa Týrarar alltaf unnið utan einu sinni, í fyrra, þegar Þórarar unnu. Eyjaliðin eru nú bæði í efsta sæti, Týr í 3. deild og Þór í 2. deild. Það verður því gaman að sjá, hvort þar er einhver styrkleikamunur á, fyrir utan það að stemming á þessum leikjum er alltaf eins og hún gerist best, og það þótt víða væri leitað. Omar Jóhannsson og Leifur Gunnarsson fá það erfíða hlutverk að dæma þennan leik, og eru vart öfundsverðir af. Við slógum á þráðinn til þjálfara liðanna og þeir höfðu þetta að segja um leikinn: Þorbergur Aðalsteinsson: Leikurinn leggst bara vel í mig. Við ætlum að nota þennan leik til að þróa okkur betur upp í vetur. Eg spái jöfnum og skemmtilegum leik. Sigurlás Þorleifsson, þjálfari Týs: í sjálfu leggst leikurinn ekkert illa í mig því okkur Týrurum hefur gengið vel í vetur. Um úrslitin er erfítt að segja. Við gerum okkur ekki miklar vonir og ég reikna nú frekar með því að Þór vinni. En við munum gera okkar besta. Myndin er tekin fyrir fjórum árum í leik Þórs og Týs í Vestmannaeyjamóti. 100 leikir hjá Jóni Braga I kvöld mun markmað- urinn snjalli úr Tý, Jón Bragi Arnarsson, leikasinn 100. leik með meistaraflokki Týs. Jón Bragi hefur verið ein styrk- asta stoð Týsliðsins undan- farið og^ varið eins og ber- serkur. I fyrra fór hann til Reykjavíkur og lék þar með Fram, en fann sig illa og kom aftur til Eyja um áramót. En vegna félagaskiptareglna H. S.I. gat hann ekki skipt um félag fyrr en í sumar og missti því úr leiki allan síðari hluta síðasta vetrar. Hann er fjórði leikmaður Týs, sem nær þeim áfanga að leika 100 leika með Tý. Fyrir eru Sigurlás Þorleifsson, Magnús Þorsteinsson og Þor- varður Þorvaldsson. í leikhléi í kvöld, verður Jóni Braga afhent gullúr að gjöf, sem viðurkenningu frá Knattspyrnufélaginu Tý. Stórleikur í kvöld SJÓVÁ-tryggt vel tryggt JÓLIN NÁLGAST! Þeir sem gleymt hafa að tryggja innbú sitt fyrir bruna og vatnstjóni, er bent á að gera það hið allra fyrsta. EÐA EINS OG RIKKI SEGIR: Þú tryggir ekki eftir á! SJÓVÁ-UMBOÐIÐ

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.