Akureyri - 27.02.2014, Síða 1
8. tölublað 4. árgangur 27. febrúar 2014
VI
KU
BL
AÐ
BÍ L DS HÖF ÐA 1 2 - 110 R E YK JAVÍK - SÍMI: 577 1515 - WWW.SKORRI.IS
Hambó
í hádegi
Ostborgari, franskar og gos á 1000 kr.
frá 11:30-14:00 alla virka daga.
Fjöldskyldutilboð: 4 ostborgarar, stór
skammtur af frönskum, 2 l. gos og 2
kokteilsósur á 3.790 kr.
3 ostborgarar, miðstærð af frönskum
og gos á aðeins 2.900 kr.
EX
PO
-
ww
w.
ex
po
.is
Gæði, reynsla og gott verð!
REYKJAVÍK, Bíldshöfða 9, KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata, HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17
REYKJANESBÆR, Krossmóa 4, SELFOSS, Hrísmýri 7, AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngás 13
MIKIÐ ÚRVAL VARAHLUTA
Sími: 535 9000www.bilanaust.is
3 ÁRA
ÁBYRGÐ
Coventry kirkjuglugginn
er alls ekki frá Coventry
Einn þekktasti gluggi landsins, Coventry-
glugginn í Akureyrarkirkju, er ekki frá Coventry.
Þetta mun koma fram í þætti í BBC sem sýndur
verður fyrir páska.
Áhöfn frá breska ríkisútvarpinu var nýverið
að störfum á Akureyri og tók upp sjónvarps-
þátt í tilefni þessarar uppgötvunar. Svavar
Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrar-
kirkju, segir nýju niðurstöðuna leiða til þess að
kirkjan verði að breyta gögnum, bæklingum og
fleira. Framvegis verði talað um enska glugg-
ann í kirkjunni en ekki Coventry gluggann,
þar sem nú þyki sannað að glerið í glugg-
anum fræga hafi komið frá London en ekki
Coventry. Glerið sé samkvæmt rannsóknum
BBC yngra en miðaldaglerið sem bjargað var
úr Coventry dómkirkjunni áður en hún var
sprengd í loft upp.
Jakob Frímannsson festi kaup á gluggan-
um og flutti norður til Akureyrar. Þótt glerið
í glugganum fræga sé yngra en miðaldagler
er það eigi að síður mjög verðmætt að sögn
séra Svavars.
„Núna er svolítil dulúð yfir því hvaðan
glugginn kemur nákvæmlega. Það er að hefjast
nýr kafli.“ Sjá bls. 20–21
SAMFÉLAG Á SUÐUPUNKTI „Kerfið er búið að ræna mig tvisvar,” sagði konan og steytti hnefa á Ráðhústorginu en þar hefur fólk síðustu daga safn-
ast saman til að mótmæla meintu gerræði ríkisstjórnarinnar. Algjör rof við ESB-ríki hugnast mörgum illa. Völundur