Röðull - 29.10.1933, Blaðsíða 3

Röðull - 29.10.1933, Blaðsíða 3
H 33 Gefið út af nokkrum Alþýðuf lokksmannum.. Abyrgðarmaður óskar Seinundsson, Vik-.í • výrdal. . •-,•¦ ar. Sunnudaginn 29. november 1953« r.tbi, R ö ð u 1 1 hefur göngu sína með vetri., einmitt þegar aflgjafinn mikli, nafni haus, dvelur e styttri stund yrð, á hinni dáglegu göhgu sihni, ;rjá oss og er það von okkar, sem að utgáfu biáðá- in's stöndum, að það megí verða afl- og ylgjafi okaftfellskrár alþýðu. B1 a ð ; s e m g et i r j e t b a r h i nna v i nn- a nd i s t ,j e 11 a , v e rkamanna o 5 b erida. E1að, 3emtverð i málsvari hi nna und- irokuðu , í baráttu þeirra gegn aúð- valdssklpulagL því sera við nú eig- um við að 'búa. Blað . sem f letti of an af því, sem' ranglega eða áflaga fer í st.jorn oþinberra'mála. Bla'ð, sem skýri tilgang 05 stefnu Jafnað- armanna í íielstu þjoðfjelágsmalum. Blað j sem hnekki þeirri auðvalds- lýgi að verkamenn ogjbændur sjeu andsteðingar, er hljóti að ber.jast. J a f n a ð a r s t e f n n Mjúverandi þrjoðskipuiag iifir ' á þplihmeði fát Jklinganna, •' Anatole France*. Hugsjónir jafnaðarmahna eru eldri en f jóllin, en sem flok'kur erum vér tiltölulega imgir. Aðalhlutverk vori er því fræðslu- og útbreiðsiu-s'tarf Vjer verðum að freða og vekja hver annan. Menn geta feðst til skoðana íhaldsmanna og' fr.jál.Blynlra. en sannferingar jafnaðarmanna veröa menn að afla sjer siálfir með and- legu erfiði méð pvl ao teita skynseminni og siðferðilegu innsei voru, lljög oft puría jafnaðarmenn,. að afneita í politískum skilningi,íor- eldrum sínum, brsðrum, systrum og vinumj til pess að geta verið trnir ljósi framsoknarinnar. Alvarlegar staftreyndir og strangur veruleiki hafa aflað tireyfingunni sona og djstra. Skoðanir jafnaðarmanna eru sprottnar af athygli og íhugun. Þeir lesa og.nema. Þeir spyrja.Þéir b e 11 a 3 k.yns e mi nni. Þ e 1 r ¦ h u g s a, Stersti þröskuldurirui á végi vorum til framfara'er, fafreði,. hirðuleysi og hleypi.dómar alþýðunnar sjálfrar. Það er þetta., sem er skrrmslið á veg- inum. höfu'oq vinurinn > sá grundypllúr s.em allur órjettur hvílir á álbýðan hefir höfðatöluna5 ílest atkvaðin, 05 ^jeti því haft /firnönd- ina í alíri policík, En það er kurin- ugu aa allan héim, að hið raunveru- léga vald hennar nar ekki tíunda hlutanuii af því valdí sem hún á ráð á. Það j seiii íaana vantar, c;r þekking. íverhig^svo sem bví er¦varið, þá hefir^alpýðan ekki komist til'skiin- ings b k)ot\)>:\ sinum og ;fcringumstæðum. Huh þekkir ekki gsx- -staore/nair sem lig-XÍ^ "^^ \ gruhdve.ilar fyrir lífi hennár, :.úr gerir sjer enga-^gréih f/rir, iaverh'ig hehhi er stjornað. líi laefir ekki komið auga á bað , avérhig aðrir e t' 1 e 11 a h a ná, Eana nvers. vegna margir eru fátdcir en fáir ríkir, Henni eru ekki kuvmar orsaklr atvinnuleysiöi'ns.'Haná' : tilsanei fci nugmyna orar ekki íyrir^orsQfcum 0 styrjaldánna. sHÚn uaflr e LUii bað, seiíi kallað 'er landvinnihga- stefna. !HÚn sjer eklci verkanir auð« valdsins.' Henni er jafnvel dulið sict eigið gildi.. Hn -finnur ekki, hvað uana vanbar, Hun er sjer eess ékki meðvit- andi að hún er^anaunu^ir þr.Bll. Hun veit ekki, að hún yeii; það ekki„ /d\in gerir sjer "ekki ljósi:, hverhig uún er þrslfcuð f.jarhagslega, líkamlega og andlega. Menn segja, að þéir hafi ekki' |.huga a 31 j 0 r nma 1 um. p e 1 r b 0 b na e kk i ' í , t i 1 hvers st.jornmál eru. Þeir hafa ekki Hugboð um» að noiikurt samband 33e á milli atkveðagreiðslu og lífskjara þeirra.^Þeim er hulin orsök þjaning- anna. Þa svíður ek'ki undan hlekkjun- \1111 seiu þeir bera, Þeir greina ekki 1 sundur yini sína 05 ovini, .

x

Röðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röðull
https://timarit.is/publication/1095

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.