Fréttir - Eyjafréttir - 24.04.1992, Síða 4
Föstudaginn 24. npríl 1992 - FRÉTTIR
Atvinna
Hraunbúðir
Óskum eftir aö ráöa matráöskonu eða bryta til afleys-
ingastarfa í 6 máríuði frá og með 1. júní 1992. Umsókn-
areyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhúss og ósk-
ast skilað á sama stað fyrir 12. maí nk. Allar upplýsing-
ar veitir Hrafnhildur Kjartansdóttir, bryti, í síma 11915.
Atvinna
Rauðagerði
Vestmannaeyjabær óskar að ráða fóstru til starfa á
leikskólanum Rauðagerði frá 1. júní nk. Um er að ræða
100% starf. Umsóknareyðublöð liggja frammi í af-
greiðslu Ráðhúss. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu
Ráðhússins en umsóknarfrestur rennur út 15. maí
1992.
Fóstrur- Útboð
Félagsmálaráð auglýsir útboð í rekstur leikskólans
Bjarnaborgar. Skilyrði að forstöðumaður eða rekstrar-
aðili hafi fóstrumenntun. Útboðsgögn og nánari upplýs-
ingar veitir félagsmálastjóri. Tilboðum þarf að skila inn
til félagsmálaráðs í síðasta lagi 5. maí 1992, merkt:
Félagsmálaráð v/Bjarnaborgar. Félagsmálaráð áskilur
sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Félagsmálastjóri
Stuðningsfjölskylda
Vestmannaeyjabær er að leita að stuðningsfjölskyldu
fyrir fjölskyldu fatlaðs barns. Hlutverk stuðningsfjöl-
skyldu er að taka fatlað barn í sína umönnun ákveðna
daga í mánuði skv. samkomulagi, til þess að létta undir
með fjölskyldu þess.
Stuðningsfjölskyldur fá laun frá Félagsmálaráðuneyt-
inu skv. gjaldskrá sem, það setur. Umsóknareyðublöð
liggja frammi í afgreiðslu Ráöhússins og skal umsókn-
um skilað á sama stað fyrir 1. maí nk. Nánari upplýs-
ingar veitir félagsmálastjóri á símatíma í síma 11088.
Félagsmálastjóri
Gönguferð
á söguslóðir
Nk. sunnudag 26. apríl kl. 15:00 verður farið í göngu-
ferð frá Safnahúsinu. Fyrst verður gengið niður á
Skans, endurhleðslan skoðuð og saga þess merka
mannvirkis rifjuð upp í stórum dráttum. Því næst verður
gengið upp að minnismerkinu um Guðríði Símonar-
dóttur (Tyrkja-Guddu) við Kirkjuveg. Farið verður
nokkrum orðum um lífshlaup hennar. Þá verður gengið
upp í Landakirkjugarð og staldrað við hjá legstað
Kapteins Kohl. Gönguferðinni lýkur í Safnahúsinu og
verður þar heitt kaffi á könnunni. Á Byggðarsafninu
verða einnig til sýnis nokkrir munir er tengjast Skansin-
um og þeirri starfsemi sem oftast var kennd við
Danska-Garð eða Garðsverslun.
Menningarmálanefnd
Kaupfélagið!
Deildarfundur Vestmannaeyjadeildar K.Á. verður hald-
inn mánudaginn 27. apríl nk. í sal Sveinafélags járniðn-
aðarmanna við Heiðarveg og hefst kl. 20:30.
Fundarefni:
1. Kaupfélagsstjóri, Sigurður Kristinsson, skýrir stöð.u
Kaupfélagsins á síðasta ári.
2. Kosnir fulltrúar á aðalfund K.Á.
3. Onnur mál.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin
Krabbameinsleit
Kvensjúkdómar
Hafsteinn Sæmundsson, kvensjúkdómalæknir, verður
í Heilsugæslustöðinni 4. og 5. maí n.k. Á vorinu skoð-
um við yngri konur en 40 ára og hefur þeim, sem eiga
að koma núna samkvæmt skráningu Krabbameinsfé-
lags íslands verið send bréf þess efnis.
Ef einhverjar konur, sem ekki hafa fengið bréf, svo og
konur í eldri hópi þurfa að hitta lækninn með einhver
vandamál, hafi þær samband mánudaginn 27. apríl kl.
9:00 - 11:00 í síma 11955.
Heilsugæslustöðin
Húsnæði
Óskum eftir að taka á leigu húsnæði með a.m.k. 4
svefnherbergjum.
Vinsamlegast hafið samband við framkvæmdastjóra
í síma 11955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja
Frá Skjalasafninu
Sunnudagurinn 26. apríl er kynningardagur skjala-
safna. I tilefni dagsins býður Héraðsskjalasafnið til
kynningar á starfsemi safnsins á lesstofu Bókasafnsins
í Safnahúsinu milli kl. 14:00 - 18:00 þann dag. Verið
velkomin.
Atvinna
Byggðarsafn Vestmannaeyja
Menningarmálanefnd Vestmannaeyja óskar eftir að
ráða safnvörð við Byggðarsafn Vestmannaeyja í 50%
starf. Skilyrði er að umsækjendur hafi tungumálakunn-
áttu, þekkingu á staðháttum og sögu Eyjanna og einnig
er nauðsynlegt að umsækjandi hafi ómældan áhuga
fyrir varðveislu minja og málefnum Byggðarsafnsins.
Laun samkvæmt kjarasamningi Vestmannaeyjabæjar
og Starfsmannafélagsins.
Umsóknir skulu berast Menningarmálanefnd merkt,
MENNINGARMÁLANEFND UMSÓKN UM STARF fyr-
ir 5. maí nk.
Upplýsingar veitir forstöðumaður Safnahúss Nanna
Þóra Áskelsdóttir.
Smá-
auglysingar
íbúð óskast
Óska eftir að taka á leigu 2ja -
3ja herbergja íbúð.
Upplýsingar I síma 12747 og
12223 eftir kl. 19:00.
Köttur í óskilum
Elskulegur heimilisköttur, hvítur
og grár er í óskilum.
Eigandi eða einhverjir kattavinir,
sem vilja eiga vel upp alinn kött
hafi samband í síma 12269 eða
á Brekastíg 26.
Fundariaun!
Miðvikudaginn 15. apríl tapaðist
Nikon myndavél í grárri hlífðar-
tösku.
Finnandi vinsamlegast hafið
samband í síma 11503, Heiða.
Bíll til sölu
Toyota Corolla árgerð 1987,
sjálfskiptur, mjög vel með farinn.
Upplýsingar í síma 11839.
Til sölu
Commodore 64 með diskettu-
drifi, segulbandi, litaskjá, stýri-
pinna og fullt af leikjum.
Upplýsingar í síma 12542.
Til sölu
Honda Civic GL, árgerð 1988.
Upplýsingar © 11419, eftir kl.
18:00.
Hlífðarplast af barnavagnl
Þú sem tókst hvítt hlífðarplast,
sem fokið hafði af barnavagni, af
Ijósastaur við Foldahraunsblokk-
irnar rétt fyrir kl. 17:00 á pá-
skadag, vinsamlegast hafðu
samband © 12072.
Tapað hjól
18 tommu skærgult Frek/Jass
reiðhjól var tekið við Foldahraun
42 sl. fimmtudagskvöld. Þeir sem
geta veitt upplýsingar um hvarf
hjólsins vinsamlegast hafi sam-
band © 11587.
Eldavél o.fl.
Rafha eldavél með blástursofni
og vifta, hvítt eldhúsborð stækk-
anlegt og 4 stólar, eldhúsvaskur
eitt og hálft hólf og blöndurnar-
tæki, til sölu.
Fjallahjól til sölu
Sem nýtt 3ja gíra fjallahjól, fyrir
stelpu, til sölu.
Upplýsingar© 11672.
Bíll til sölu
Mitsubishi Colt, árgerð 1990, til
sölu, ekinn 8 þúsund km. Sjálf-
skiptur.
Upplýsingar © 11922 og 12383.
Bíll til sölu
Mitsubishi Lancerárgerð 1988 til
sölu. Sjálfskiptur. Bein sala eða
skipti á ódýrari.
Upplýsingar © 11896.
íbúð óskast
Reglusaman mann vantar litla
íbúð á leigu. Á sama stað er til
sölu Ford Escort 1600 GL, 5 dyra
sjálfskiptur, árgerð 1984.
Upplýsingar © 12764 eftir kl.
19:00.
Sjónarvottar
Á laugardaginn milli kl. 17 - 19
var grár BMW rispaður við Ás-
hamar 57 - 63. Þeir sem urðu
vitni að þessu eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband S
11863 eða 12600.
Bíll fil sölu
Mitsubishi Lancer, árgerð 1981
er til sölu. Góð kjör.
Upplýsingar í síma 13073 eftir
kl. 5 á daginn.
Áfram ÍBV - Fyllum Höllina í kvöld kl. 20:00