Fréttir - Eyjafréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 5
PRÉTTIR - Fostudaginn 24. opríl 1992
Karlakór Reykja-
víkur í heimsókn
Karlakór Reykjavíkur í heim-
sókn. Karlakór Reykjavíkur heim-
sækir Eyjar um helgina og verður
með tónleika í Félags-
heimilinu á morgun. laugardag 25.
apríl. kl. 17:00.
Stjórnandi á tónleikunum verður
Friðrik S. Kristinsson, undirleikari
verður Lára Rafnsdóttir. og ein-
söngvarar verða Kristín Sigurðar-
dóttir sópran, Hjálmar
Kjartansson bassi.
Efnisskráin verður fjölbreytt t.d.
íslensk þjóðlög og rússnesk, norræn
lög, kórar úr ..My Fair Lady", „II
Trovatora" og „Valdi örlaganna".
Þá má einnig nefna lög eftir Oddgeir
Kristjánsson.
það er orðið langt síðan Karlakór
Reykjavíkur hefur komið til Eyja og
ætti söngelskt fólk, svo og allir aðrir,
að láta komu Karlakórsins ekki fram
hjá sér fara.
V Drætti
frestað
Drætti í Páskahappdrætti Handknattleiksdeildar ÍBV,
karla, (bílnúmerahappdrættinu) hefur verið frestað.
Dregið verður þriðjudaginn 5. maí 1992.
Vélstjórar
Þeir vélstjórar sem hafa áhuga á að dvelja í sumar í
bústað félagsins að Hraunborgum í Grímsnesi, láti vita
fyrir 10. maí. - Þeir ganga fyrir sem ekki hafa fengið
úthlutað áður.
Upplýsingar í síma 12192, Gústaf eða Marta.
Vélstjórafélag Vestmannaeyja
ÖLSTOFAN
Frá kl. 17:00 - 19:30
HÚLLUM HÆ!
Upphitun fyrir leik ÍBV og FH
Lúðrasveitin mætir og
kyndir undir stemninguna
ÁFRAM ÍBV - ÁFRAM ÍBV
HÖFÐINN
Laugardagskvöld
Söngskemmtunin NÆTURFJÖR
Næst síðasta sýning
Dansleikur frá kl. 24:00 - 03:00
Hljómsveitin Karma leikur
Vestmannaeyingar • Vorid er aö koma
Erum að skiptayfir í nýtt litakerfi. Nú blöndum við
málninguna samkvœmt óskum viðskiptavinarins
í hundruðum lita
MÁLNINGARTILBOÐ
sem enginn getur hafnað
_ ^ AFSLÁTTUR Á
Útitex plastmálningu Rex skipamálningu
Rex pakmálningu Texolin fiíalög
vegna útlitsgalla á umbúðum, meðan birgðir endast
Flísatilboð
Hvítar veggflísar 15 X15, glans. Á verði eins og best
gerist í borginni. Aðeins 1224 kr. pr. fermetri.
Ruslatunnur
úr plasti loksins komnar
Tilbúið gagnvarið girðingarefni
Leitið ekki langt yfir skammt. Allar byggingavörur á einum sta
i
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYJA
avegi 15 - s 1 m í 11151
HÚSEY - Þjónustuaðili fyrir þig, þar sem fagmennskan og þjónustan er í fyrirrúmi
Viltu komast í form?
AUKIN
HREYFING
BETRi
VELLÍÐAN
HEILBRIGÐ
SÁL í
HRAUSTUM
LÍKAMA
BYRJUM Á FULLU MÁNUDAGINN 27. APRÍL
SKEMMTILEGIR TÍMAR FYRIR ALLA
MJÚKT ERÓBIK: Fyrir byrjendur og þá sem vilja ekki hopp. Góðir tímar með
skemmtilegri tónlist. Fitubrennsla og styrktaræfingar
TÍMAR á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:15 - 18:15
ERÓBIK: Hressir og skemmtilegir tímar, meiri hraði - góð tónlist
TÍMAR á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00
TRÖPPUÞREK: Frábærir tímar, fyrir þá sem eru í góðu formi, mikið fjör - mikill sviti
TÍMAR á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:30 - 19:30
Á laugardögum eru svo skemmtilega blandaðir tímar fyrir alla hópa frá kl. 11:30 - 12:30
OG ÞÁ ER BARA AÐ DRÍFA SIG OG HRINGJA í SIMA 12233
SÓLSKIN - JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR
Áhorfendur geta ráðið úrslitum í leiknum í kvöld ■ Allir í Höllina