Fréttir - Eyjafréttir - 24.04.1992, Blaðsíða 7
PRÉTTIR • Föstudaginn 24. apríl 1992
BMW
Renault
S ý n i n g
Renault 19 ■ Renault Clio ■ BMW318is
FAHPfcUAK Mttí rMttOttA-M
RftSSENGERS WiTH TICKETS
Bílaverkstæði Muggs
Laugardaginn 25. apríl kl. 10-17
Komið og reynsluakið
Stúlkurnar í 3. flokki ÍBV náðu þeim stórkostlega árangri að sigra lið Vals í úrslitaleik Bikarkeppni HSÍ, en
Valsstúlkur höfnuðu í 2. sæti á íslandsmótinu í ár.
Leikurinn var mjög jafn og spennandi og eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn II -11 og þurfti því að grípa til
framlengingar. Staðan var jöfn eftir fyrri framlengingu en í síðari framlengingunni náðu Eyjastúlkur að hrísta
Valsstúlkur af sér og sigruðu með fimm marka mun 19 -14.
Á myndinni eru Bikarmeistararnir við komuna til Eyja.
Bílaumboðið hf
Krókhálsi 1-110 Reykjavtk - Sími 686633
LEIGUFLUG
VALS ANDERSEN
Vestmannaeyingar!
Kynnið ykkur möguleikana í
leiguf lugi okkar hvert á land sem
er eftir óskum og hentugleikum.
Flug til Selfoss og Reykjavíkur
öll kvöld, eftir þátttöku.
LANG ódýrustu fargjöldin
milli lands og Eyja eru
frá Bakka í Landeyjum.
Flug milli lands og Eyja er
einfaldurog fljótlegurferðamáti.
® 13255 á f lugvelli og a 13254 heima
bílasími 985-22643
Breiðablik sigurvegari
Dagana 16. - 20. apríl s.l. fór fram
hér ■ Eyjum páskamót í knattspyrnu
fyrir drengi á aldrinum 15 og 16 ára
sem skipa 3. flnkk. Mótið er það
þriðja sem haldið hefur verið.
Að þessu sinni voru það strákarnir
í 3. flokki ÍBV ásamt þjálfara sínum
Einari Friðþjófssyni sem sáu um að
þetta mót yrði að veruleika.
Sex lið tóku þátt í mótinu í ár og
þar af voru tvö Eyjalið, 3. flokkur og
Um páskana fór frani tvímenn-
ingskeppni hjá félaginu þar sem veg-
leg verðlaun voru í boði, matur hjá
Okkur félögunum fyrir 12 manns
alls. Leikar fóru þannig að sigurveg-
arar urðu Jón Hauks og Þorleifur
Sigurlásson, í öðru sæti Rúnar
Vöggs og Bcrgljót og í þriðja sæti
Bjarki Guðnason og sú gamla brids-
kempa Óli Kristins frá Húsavík.
En síðasta vetrardag var spiluð
önnur umferð í Sparisjóðsmótinu.
Þrjú pör, sem með voru í fyrstu
umferð, létu ekki sjá sig (kannski
vegna þess að þau voru nokkuð neð-
arlega) og er slíkt hið versta mál þar
sem breyta þarf öllu skipulagi á
spilamennsku og umreikna stiga-
gjöf. Slík framkoma er ekki hæfandi
vönu bridsfólki. Engu að síður var
spilað á sjö borðum. Sigurvegarar
kvöldsins voru Guðjón og Hjörleif-
ur en einnig voru Hilmar og Óli K
með góða skor. þeir Jón Hauks og
Óli Týr voru með góða forystu eftir
fyrstu umferð, nú var Ólafur Týr
2. flokkur ÍBV. Önnur félög voru
Fram, UBK, Stjarnan og Drengja-
landslið íslands (U-16).
Eftir nokkuð skemmtilega og
harða keppni voru það Kópavogs-
strákar sem stóðu uppi sem sigurveg-
arar en á hæla þeirra komu lið
Drengjalandsliðsins og lið ÍBV sem
hafnaði í 3. sæti. Úrslit úr lekjum
Eyjaliðanna á mótinu urðu annars
sem hér segir:
fjarri góðu gamni, á skíðum í Aust-
urríki svo Jón tók með sér gamalk-
unnan ref í spilamennsku, Hauk á
Reykjum. Ekki gengu allir hlutir
upp hjá þeim félögum en samt halda
þeir forystunni þótt saxast hafi á
forskotið. En þessi er staðan þegar
ein umferð er eftir:
1. Jón Hauks - Haukur G . 286 st
2. Hilmar Rósm - Óli K . . 275 st
3. Guðjón Hj - Hjörleifur . 271 st
4. Anton Bj - Ragnar Helga . 270 st
5. Benedikt R - Sævar Guðj . 266 st
6. Einar Friðþj - Bjarki G . 254 st
7. Vilborg G - Sigríður . . . 247 st
8. Sigurgeir J - Ólafur Kr . 238 st
9. Sigfús G - Jónas t> . . . . 231 st
Aðrir liafa minna, en meðalskor
er 240 stig.
Síðasta umferð, sem jafnfranit er
síðasta spilakvöldið á þessum vetri,
verður næsta miðvikudag. Þá verða
veitt verðlaun fyrir Sparisjóðsmótið
ásamt öðrum mótum sem ekki er
búið að veita verðlaun fyrr í vetur.
Oddur
(BV-U-16 . .. 1-5
ÍBV-2. fl. ÍBV 1-3
ÍBV-UBK . . . 1-1
ÍBV - Fram . . . 1-0
ÍBV-Stjarnan ... 4-1
Strákarnir í 2. flokki ÍBV Iéku
sem gestir á mótinu og voru því úrslit
úr viðureignum þeirra ekki tekin til
greina í þessu móti, én úrslit úr
leikjum þeirra urðu þessi.
ÍBV-UBK ... 7-1
ÍBV - 3.fl. ÍBV ... 3-1
ÍBV-Fram ... 3-0
ÍBV-Stjarnan . . 15-0
ÍBV - U-16 ......... . . . 1-1
Snóker:
Páska-
mót Novu
Páskamót Billjardstofunnar Novu
fór fram dagana 16. - 18. apríl s.l.
Keppendur á mótinu voru 24 talsins
og var leikið í þremur riðlum og var
leikið með forgjöf.
Enn og aftur var það Eðvarð
Matthíason sem fór með sigur af
hólmi þrátt fyrir að hann gæfi kepp-
endum sínum 81 stig í forgjöf. Þor-
steinn Hallgrímsson hafnaði í 2. sæti
en hann gaf 33 í forgjöf. Þriðja sætið
kom síðan í hlut Runólfs Alfreðsson-
ar.
Mótið var hið skemmtilegasta og
eitt það fjölmennasta hingað til.
ÍBV -
í kvöld kl
FH
20:00
Forsala aðgöngumiða í
Tvistinum og Turninum
Hvetjum strákana til sigurs í leiknum í kvöld ■ Allir Eyjamenn í Höllina