Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 21.07.1992, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 21.07.1992, Blaðsíða 3
FRÉTTIR • Þriðjudaginn 21. júlí 1992 • Fjórði flokkur Týs stóð sig mjög vel á mótinu. Gull oq Silfurmótið: Glæsilegur árangur Týs Munið ódýra grænmetið og ávextina. TAI MCI IIMN ÍJé ☆ & Viðbótarsæti til Benidorm í júlí og ágúst á frábæru verði (Takmarkað framboð) l.vika 2. vika 3. vika 2 í íbúð 38.980 49.900 57.900 3 í íbúð 36.900 45.900 49.900 4 í íbúð 35.900 39.700 46.400 Brottfarir: 24. og 31. júlí, 7., 14., 21. Hoimcforftir og 28. ágúst. Barnaafsláttur: 2ja - .... neimssíeroir 15 ára, 1 og 2 vikur kr. 6000,-, 3 vik- Friðfinnur Finnbogason ur kr. 10.000,- S: 11166 - 11450 Augnlæknir Kristján Þórðarsson augnlæknir er staddur í Heilsugæslustöðinni dagana 20. - 24. júlí. Tíma- pantanir eru í síma 1955. Heilsugæslustöó Vestmannaeyja Ný bók ffrá Hörpuútgáfunni: Von ■ viðbrögð við missi Gull og Silfurmót Breiðabliks var haldið um síðustu helgi. Fjölmargir flokkar frá Vestmannaeyjum héldu upp á land og tóku þátt í baráttunni með misjöfnum árangri. Óhætt er að segja að 4. flokkur Týs hafi staðið sig best flokkanna á mótinu. A - lið Týs spilaði úrslitaleik mótsins við frábært lið Valsara. Týr- arar náðu fljótlega forystunni og héldu henni allt þar til 5 mín. voru til leiksloka, þá jöfnuðu Valsarar og náðu að tryggja sér sigur á síðustu sekúndum leiksins. B - liðið gerði þó enn betur, því þær spiluðu úrslitaleik við KR og eftir æsispennandi leik, framleng- ingu og dramatík höfðu stelpurnar Smá- auglýsingar Hálskeðja tapaðist Tapast hefur gyllt hálskeðja. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 12911. Tölva til sölu Nintendo tölva til sölu. 11 leikir fylgja með. Upplýsingar í síma 12867. Herbergi óskast Herbergi með eldunaraðstöðu og aðgangi að baði óskast. Upp- lýsingar í síma 12614. Barnapía óskast Óska eftir 13 - 15 ára barnapfu fyrir 2 stráka, 3 og 4 ára. Upplýs- ingar í síma 11281. I blaðinu Fylki frá því 20. apríl 1990 segir frá því að vinstri menn hafi neitað útboði á brunatrygging- um fasteigna. Á þeim tíma lögðu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins til og fluttu um það tillögu að bruna- tryggingar fasteigna yrðu boðnar út og þannig tryggt að við næðum fram hagstæðustu iðgjöldunum. Þessi stefna Sjálfstæðismanna var og er alveg hárrétt. Nú hefur það gerst bæði með uppbyggingu nýrrar sorp- brennslustöðvarinnar og með bygg- ingu stálgrindarhúss vegna sorp- brennslustöðvarinnar að verk af þessarri stærð er ekki boðið út. Reyndar felldi bæjarstjórn á dögun- um tillögu Ragnars Óskarssonar um að stærri verk á vegum bæjarstjórn- ar skyldu í framtíðinni boðin út. Ég vil eindregið hvetja til þeirrar reglu og harma breytta stefnu Sjálfstæðis- sigur, 3 - 2 og eru því Gull og Silf- urmeistarar 1992. Fleiri flokkar unnu til verðlauna, 5. flokkur Þórs B varð í 3. sæti. 5. flokkur Týs A varð í 2. sæti og 3. flokkur B Týs hafnaði í 3. sæti. Týrarar unnu því til verðlauna í fjór- um flokkum af þeim sex sem sendir voru ti! keppni sem er stórglæsilegur árangur. Éinu vonbrigði Týrara voru 3. flokkur A, en óheppileg leikjaniðurröðun þar sem stelpurnar þurftu að spila við UBK 30 mín. eft- ir að hafa gert jafntefli við sigur- vegara mótsins KR, gerði út um þeirra vonir á að komast áfram. Þórarar mega vera ánægðir með 5. flokk B sem náði verðlaunasæti. Þess utan náði 5. flokkur A og 3. flokkur A viðunandi árangri, en aðr- ir flokkar hefðu átt að geta betur. Árangur Eyjaliða var sem hér segir: 5. flokkur A ( 8 lið ) Týr 2. sæti Þór 4. sæti 5. flokkur B ( 6 lið ) Þór 3. sæti Týr 5. sæti 4. flokkur A ( 16 lið ) Týr 2. sæti Þór 15. sæti 4. flokkur B ( 8 lið ) Týr 1. sæti Þór ekki með 3. flokkur A ( 15 lið ) Týr 5. - 6. sæti Þór 8. sæti 3. flokkur B ( 8 lið ) Týr 3. sæti Þór ekki með 2. flokkur ( 10 lið ) Þór 8. sæti Týr ekki með manna. „Ég mótmæli þessum vinnu- brögðum og harma að innanbæjar- aðilum skuli ekki hafa verið gefinn kostur á að bjóða í verkið" segir Guðmundur Þ. B. Ólafsson í fimmtudagsblaði Frétta. Við þessi ummæli G.Þ.B.Ó. rifjaðist það upp að fyrir u.þ.b. tveimur árum létu kratarnir prenta Brautina sína í Reykjavík. Ég las það í bæjarblöðunum nýlega að eiginkona sýslumannsins okkar nýja væri fatahönnuður. Er það ekki slíkt fólk sem okkur vantar í bæinn með einhverja sérmenntun, sem hugsanlega gætu skapað ein- hver atvinnutækifæri. Væri það frá- leitt að hanna hér föt og sauma. Allavega þess virði þegar hingað flyst fólk með einhverja sérmenntun að bjóða það velkomið, ræða við það og kanna möguleikana. Kvcðja, Oddur Júlíusson. Út er komin hjá Hörpuútgáfunni bókin „Von“ eftir sr. Braga Skúla- son sjúkrahúsprest. Þessi bók er byggð á reynslu margra, bæði er um að ræða reynsiu höfundar og fjöl- skyldu hans, en jafnframt reynslu syrgjenda víða um land. Bókin fjallar um tilfinningar sorg- arinnar, líkamleg einkenni, verkefni sorgarinnar, um sorgarviðbrögð barna og umhverfi þeirra, um sorg- arviðbrögð foreldra, fjölskyldusögu, fósturlát, andvana fæðingu, missi barna við aðrar aðstæður en dauða, um útfararþjónustu, missi maka við skilnað og missi maka við dauða. Höfundur telur sorgina vera eðlileg viðbrögð við missi. Samt forðast margir vinir og hjálparaðilar að ræða um sorgina. Fyrir vikið ein- angrast margir syrgjcndur, með erf- iðar tilfinningar, sem fá ckki eðlileg- an farveg. Hér er á ferðinni bók scm bætir úr brýnni þörf, og varðar málefni sem snertir alla fyrr eða síðar á lífsleið- inni. Bókin er 100 bis. unnin í prent- smiðjunni Odda hf. Kápumynd er eftir Rafn Hafnfjörð. Urslit vngri flokka 2. flokkur kvenna Týr - Víðir 11 - 0 Mörk Týs:Ragna Ragnarsdóttir 4, Eygló Kristjánsdóttir 3, Elísa Sigurðar, Ragna Jenný Friðriksdótt- ir, Þórunn Ragnarsdóttir, Matthild- ur Halldórsdóttir 3. flokkur kvenna Þór - Grindavík 0 - 2 Þór - KR 0 - 6 Týr - Víðir 6 - 1 Mörk Týs: Telma Róbertsdóttir 3, Ragna Ragnarsdóttir 2, Elena Einis- dóttir 1. Týr- ÍR 9 - 0 Mörk Týs: Elena Einisdóttir 4, Telma Róbertsdóttir 2, Ragna Ragnarsdóttir 2, Oddný Friðriks- dóttir 1. 4. flokkur karla Týr - í A 1 - 7 Týr - Stjarnan 2 - 6 Þór - Bolungarvík 1 - 2 Mark Þórs: Guðleifur Kristinn Þór - Fjölnir 8 - 2 Mörk Þórs: Þorsteinn 5, Kiddi 2, Bjarngeir 5. flokkur karla A - lið Týr - Leiknir R. 1 - 2 Mark Týs: Unnar Ólafsson Týr - FH 1 - 3 Týr - Þróttur 3 - 1 Þór - BÍ 2 - 1 Mörk Þórs: Jón Helgi og Bogi Þór - UMFG 2 - 3 Mörk Þórs: Bogi 2 B - lið Týr - Leiknir R. 2 - 1 Týr - FH 1 - 6 Týr - Þróttur 1 - 3 Þór - BÍ 1-1 Mark Þórs: Einar Örn Þór - UMFG 1 - 3 Mark Þórs: Gísli Geir 6. flokkur karla tók þátt í undanriðl- um Pollamóts Eimskips og KSÍ dag- ana 10 - 12 júlí. Úrslit urðu sem hér segir: A - lið: Þór - Leiknir 7 - 1 Þór - t.B.K. 2 - 6 Þór - H.K. 4 - 3 Týr - Víkingur 1 - 3 Týr - K.R. 0 - 2 Týr - Snæfell 6 - 0 B - lið: Þór - Leiknir 0 - 0 Þór - Í.B.K. 2 - 4 Þór - H.K. 5 - 3 Týr - Víkingur 0 - 1 Týr - K.R. 0 - 4 Týr - Snæfell 15 - 0 Smá- auglýsingar Hústjald til leigu Til leigu er hústjald yfir Þjóðhá- tíðina. Upplýsingar í síma 12494. Kojur til sölu Hlaðrúm(kojur) til sölu, 1.48 x 60 cm á krónur 15.000. Einnig á sama stað skemmtari með- trommuheila á kr. 15.000. Upp- lýsingar í síma 13249. Skellinaöra til sölu Til sölu er Suzuki TS 70 skelli- naðra. Nú upptekin vél. Upplýs- ingar í síma 12466 eftir kl. 17:00. • A myndinni er höfundur ásamt Sigurði Jóhannssyni, fyrrverandi formanni Nýrrar dögunar, sem átti þátt í vinnslu bókarinnar. Svo mælir Oddur

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.