Fréttir - Eyjafréttir - 14.01.1993, Side 9
íallwfanillll^] - fimmtudaginn 14. janúar 1993
Guðmundur Þ. B. Ólaffssons
Þungur áfellisdómur á
málastjóm meirihlutans
Hrikaleg fjárhagsstaða bæjarins.
Smá-
auglýsingar
Reikinámskeið
Námskeið í reiki-heilun 1 og 2
saman og framhaldsnámskeið
verða haldin helgina 23. og 24.
janúar. Upplýsingar hjá undirrit-
uðum og Lindu í síma 98-12387.
Bergur Björnsson reikimeist-
ari sími 91-623677.
Tugur kaupstaöa hefur vart tekjur ttl aö mæta skuldum:
Fjárhagsleg inngrip verða
vonandiekki nauðsynleg
..Erflöleikar emstakra sveitaríé-
laga vegna aíalla 1 atvinnumalum er
áhygouefni. Hættan. sem steðjar að
sveuaríeiogunum. er þo mismtkil. í
keildina seð væukaöist iiins vegar
hagur þeirra með brevitrt verka-
skipungu þetrra og nkisiní. Við v on-
umst til aðekki þurfí að koma ui fi.ir
hagslegra inngnpa af okkar halfu.
Við erum i goðu sambamli við sveit
arstjómarmenn og fylgjumsi þvi vel
með þessum malum." segir Hunbi'gi
þcrstemsson. sknfstofustjon i fe-
lagsmalaraðuneytinu.
Fynr jol gerði umanuð Vi>bending
grem fynr slokum (jarhag sveitarfe-
laga Þar kemur meðai aimars fram
að margir kaupstaðir hafa tan tekj
u; tu að standa undir skuldum 1
arslcK 1991 var pentngaleg staða 10
kaupsuöa konun að hættumorkum
samkvæmt sktlgretmngu sem nefnd
L egum felagsmaiaraðuneyusins let
fra ser! januar 1*0 Nefndtn 'tarl.iði
undir formennsku Hunboga bur
segir skrifstofustjóri félagsmálaráðuneytísins
ser sstman unt skilgremi.igarmork a
[uð hvenxr flahagur [•••irra væri
kominn i oefm Viðim'unanolur
nefndannnar voru þ.ri að netto
skuldir skyldu ekki fara \ flr 30 pro-
sent af s.uneiginU-gum tekjurn.
I l.vttuastand myndi bktsa vtð ef hlut
fallið i.vri yftr 8t' prosenL Að nuU
nefndaruuiar’Pýrfti þo aö taka lillit
U1 ynussa þatta, svo sem terkefiu
toðu og atvintiuuiitands. við nut a
fiarlugslegn geiu emstakra sveitar
felaga til að staml.i v ið tkuldbmduig
Sainkv.vmi |i-"ii \oru 10 kau|v
staöir kommr a \.iriuVir»v.Tði i ars
lok lAll. [ur af á a luvttustipð: Ko|U
vogur. Olafsvik. S.iuðarkrokur.
Stykkisholnmr «>g W-stnuiuueyjar
Að sogn llunlvg-i hefur feLigs
nularaöuncyiiö ekki yfir aö r.uVt
heildsLvöum ui'plysiiigum um Ijar
lugslega alkoiim svvitarfolaga a
liðnu ari. Þvi se ekki luvgt að segja
til um þrotm nul.i a arinu 1902
..llofsos fekk yflr sig Qarlugslega
yfirstjoni fyrir uokkrum .u-uin s.un
kvivint akvivöuin sveitarsijonur
bga. Ttl [h-ssíi r.uV er gripið [n-gar
sveiiarfelag geiur ekki siaðið við
Oarh.tgsskuUlbuulmg.ir suur. I dag
er ekkert sveilarlel.ig i Ivssart Uúöii
luð er hms vegar erriill að segja lil
uni ['.ið hvort einhver s«'U .1 somu
letð. Ofl stafar svotu l.tgaö af afolluiu
i atvinnulifuiu sent gera kannskt
ekki boða uiuLm ser," segir Hunbogi.
-kua
Ég hef fjallað um það í greinar-
skrifum mínum, hversu illa núver-
andi meirihluta bæjarstjórnar hefur
tekist til með helsta stefnumál sitt á
kjörtímabilinu, fjármálastjórnina.
Fjármálastjórnin var eitt af aðai-
markmiðum sjálfstæðismeirihlutans
á þessu kjörtímabili og voru mörg
og fögur orð höfð um þá stefnu.
Ekki virðist þetta megin markmið
skila sér og nægir þar að líta á helstu
niðurstöður reikningsára meirihlut-
ans. Reikningar fyrir nýliðið ár eru
að sjálfsögðu hvergi tilbúnir, en þeir
tilburðir á fjármálasviðinu sem
meirihlutinn hefur haft á árinu gefa
ekki tilefni til bjartsýni á að úr hafi
ræst, heldur þvert á móti að mjög
hafi hallað á ógæfuhliðina. Ekki
verður hér fjallað frekar um árið
1992 og það látið bíða þess tíma að
niðurstaða reikninga ársins 1992
liggja fyrir.
ÓvæginndómuríDVáfjár-
málastjóm meirihlutans.
í grein í DV í seinustu viku var
fjallað um úttekt sem tímaritið Vís-
bending gerði á fjárhagsstöðu nokk-
urra bæjarfélaga eins og hún var
samkvæmt ársreikningum fyrir árið
1991. Þar kemurfram aðfimmkaup-
staðir séu komnir á hættusvæði.
Vestmannaeyjakaupstaður er einn
af þessum fimm kaupstöðum.
Skuldir bæjarins nema næstum
öllum sameiginlegum tekjum hans
og kemur það mat fram í greininni
að kaupstaðurinn hafi vart tekjur til
að mæta skuldum. Þetta er stór
dómur á fjármálastjórn sjálfstæðis-
meirihlutans sem gefinn er út af
óvilhöllum aðilum. Helsta ætlunar-
verk kjörtímabilsins hefur fram til
þessa mistekist svo ekki sé meira
sagt.
Aldrei á seinni árum hafa nettó
skuldir bæjarins numið jafnháum
hluta af árstekjunum eins og nú, en
það hlutfall var að nettó skuldir voru
87% af árstekjunum fyrir árið 1991.
Það getur hver og einn dæmt um
ágæti fjármálastjórnar Sjálfstæðis-
meirihlutans.
ILHLIDALOGFRÆDIÞJONUSTA FASTEIGNASALA ALHUDALOGFRÆDIÞJONUSTA FASTEIGNASALA
-1»
m
-1
^ygaajii «1
ing-iifji*Hi mmtwT" **
Foldahraun 41 2.h.E.
Góð þriggja til fjögurra herbergja
íbúð. Anddyri, hol, stofa, eldhús,
baðherbergi og þrjú svefnherbergi.
Bílskúr fylgir. Hagstæð lán áhvíl-
andi. Ágæt eign.
Verð 5-5.200.000,-
Brattagata 26
Glæsilegt stórt einbýlishús ágóðum
staö. Á hæðinni eru þrjú svefnher-
bergi, eidhús, baðherbergi og góðar
stofur. Á neðri hæð eru tvö svefn-
herbergi, sauna og baðherbergi.
Góður bílskúr og geymslur. Fyrsta
flokks eign. Skipli möguleg á minna.
Verðtilboð.
Áshamar 65, 2.h.t.h.
Ágæt þriggja herbergja íbúð. Tvö
svefnherbergi, stofa, eldhus og
baðherbergi. Flísar á anddyri og
teppi á stofu og herbergjum. Flisa-
lagt bað. Getur orðið laus 1. febrúar
nk.
Verð tilboð.
Brekastígur 6, austurhlutl.
Á neðri hæð er eldhús með nýl.
innréttingu og góð stofa ásamt litlu
baðherbergi og anddyri með þvott-
aaðstöðu. Á efri hæð eru þrjú
svefnherbergi. Útigeymsla. Góð
íbúð miðsvæðis.
Verð tilboð.
Boðasloð 13
Glæsilegt einbýlishús á ettirsóttum
stað. Á hæðinni eru stofa og borð-
stofa. Gott eldhús, svefnherbergi,
þvottahús, baðherbergi og geym-
sla. I risi eru þrjú svefnherbergi og
geymslur. Risið er allt viðarklætt.
Stór bílskúr, flísalagður o.fl., mjög
góður. Gróðurhús og stór verönd
með geymslu undir. Eign í toppásig-
komulagi.
Verð tilboð.
Búhamar 62
Gott einbýlishús á einni hæð. Fjögur
svefnherbergi, stofa, eldhús, bað-
herbergi og þvottahús. Hagstæð
lán áhvílandi.
Verð 7.500.000,-
Tveggja til þriggja herbergja
Áshamar 57 2.h.f.m.
Góð tveggja herbergja fbúð. Svefn-
herbergi, stofa, eldhús og baðher-
bergi. Parket á allri íbúðinni og
baðherbergið allt flísalagt. Ibúðin
getur orðið laus strax.
Verð tilboð.
[ögmannsstofan
Bárustig 15, Vestmannaeyjum
Jóhann Fétursson, hdl.
Löggiltur fasteignasali
Viðtalstimi: 16:30 -18:00
Beinn sími: 13191
iimv vivsvNDi3isvd visnNOMiqayadooivQnmv vivsvnoi3isvj visnNQMiqayajoos
HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ
Taktu örlitla dhœttu
og þú gœtir átt milliónir
ívœnduml
HEILDARVINNINGASKRA 1993
EINFALDUR
TROMP
4 vinn. á kr. 5.000.000,- 24 vinn. á kr. 2.000.000,-
68 vinn.á kr. 1.000.000,- 208 vinn. á kr. 250.000,-
900 vinn.á kr. 75.000,- 7444 vinn. á kr. 25.000,-
42240 vinn. á kr. 14.000,- 69600 vinn. á kr. 2.400,-
192 aukavinn. á kr. 50.000,- Samtals 120680
vinn. á kr. 1.209.600.000,-
1 vinn. á kr. 25.000.000,- 6 vinn. á kr. 10.000.000,-
17 vinn. á kr. 5.000.000,- 52 vinn. á kr.1.250.000,-
225 vinn. á kr. 375.000,- 1861 vinn. á kr. 125.000,-
10560 vinn. á kr. 70.000,- 17400 vinn. á kr.
12.000,- 48 aukavinn. á kr. 250.000,- Samtals
30170 vinn. á kr. 1.512.000.000,-
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
NÍA
1 vinn. á kr.45.000.000,- 6 vinn. á kr.18.000.000,-
17 vinn. á kr. 9.000.000,- 52 vinn. á kr. 2.250.000,-
225 vinn. á kr. 675.000,- 1861 vinn. á kr. 225.000,-
10560 vinn. á kr. 126.000,- 17400 vinn. á
kr.21.600,- 48 aukavinn. á kr. 450.000,- Samtals
30170 vinn. á kr, 2.721.600.000,-
0 G MESTU VINNINGSLIKURNAR
ANNAR HVER MIÐ I GETUR UNNIÐ!
íbúð til leigu
2ja herbergja íbúð til leigu við
lllugagötu. Upplýsingar í síma
12348.
Willy’s til sölu
Til sölu Willi’s jeppi, árgerð 1980,
sérskoðaður. Upplýsingar í síma
11105 eftir kl. 17:00 eða í FES,
Keli.
Bfll til sölu
Einstakt tækifæri. Til sölu
Chevrolet, 1955 model í þokka-
legu ástandi. Mikið af aukahlut-
um fylgir. Upplýsingar í síma
12379.
íbúð óskast til leigu
fbúð óskast til leigu með eða án
húsgagna frá 1. feb. til 1. maí.
Upplýsingar í síma 91-624160
og 624193.
Hús til leigu
Lítið einbýlishús til leigu á góðum
stað í bænum. Upplýsingar í
síma 13282.
Athugið !!!
Getum bætt við okkur nokkrum
heils- og hálfsdagsbörnum. Höf-
itm mjög góða aðstöðu og reykj-
um ekki. Upplýsingar í síma
12903 eða á Boðasióð 20, Ása
og Lóa.
fbúð óskasttil leigu
íbúð óskast til leigu, helst þriggja
herbergja. Barnlaust par, reglu-
semi heitið. Upplýsingar í síma
13033.
Happ-
drœtti
ÍBV
Dregið var hjá sýslumannsem-
bættinu í vikunni og komu eftirtalin
húsnúmer upp:
1. Hásteinsvegur 7. lh.
2. Brekkugata 3.
3. Veitingahúsið Muninn Vest-
mannabraut 28.
4. Illugagata 73.
5. Birkihlíð 1.
6. ísstöðin Friðarhöfn.
7. Hrauntún 21.
8. Búhamar 9.
9. Olíufélagið Skeljungur.
10. Veiðarfæragerð Vm. Básaskers-
bryggju.
11. Vestmannabraut 65a.
12. Brekastígur 29.
13. Strembugata 6.
14. Foldahraun 39g.
15. Goðahraun 7.
16. Hólagata 8.
17. Goðahraun 9.
18. Áshamar 2.
19. Vesturvegur 17b.
20. Höfðavegur44.
21. Foldahraun 41. la.
22. Versl. Flott og Flippað
Skólavegi 1.
Knattspyrnuráð þakkar öllum
þeim er keyptu af okkur miða fyrir
stuðninginn, einnig þeim fyrirtækj-
um er auglýstu á miðunum.
Vinningshöfum óskum við til ham-
ingju og biðjum þá að hafa samband
við EDDA s: 12132 eða LALLA s:
11754.
(Frétt frá ÍBV.)