Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2007, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 05.09.2007, Blaðsíða 21
21 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER Í nýrri sam an tekt rík is lög reglu­ stjóra fyr ir árið 2006 kem ur fram að 96 brot voru fram in sem snertu of beldi gegn lög reglu manni. Mið að við með al tal ár anna 2000­2005 hef ur orð ið 19% fjölg un á þess­ um brot um árið 2006. F y r s t u átta mán­ uði þessa árs hafa 73 brot er varða of­ beldi gegn lög reglu­ m a n n i ver ið til­ k y n n t . Seg ir rík is­ lög reglu stjóri, að ef sama þró un haldi á fram út árið gætu brot in orð ið fleiri í ár en í fyrra. Árið 2003 var bætt við tveim ur nýj um brota flokk um í mála skrá lög reglu; ann ars veg ar „Fyr ir mæl um lög reglu ekki hlýtt“ og hins veg ar „Lög reglu manni tálm að að gegna starfi sínu“. Árið 2006 var fjöldi brota er féll und ir „fyr ir mæli lög regl unn ar ekki hlýtt“ alls 149 sem er tals­ v e r ð f j ö l g u n frá því síð­ ustu þrjú ár, þeg ar brot­ in voru að með al tali 86. Brot­ um, sem v a r ð a tálm un á störf um lög reglu, hef ur hins veg ar fækk að, voru 15 árið 2006 en 19 að með al tali 2003­2005. mm Eins og greint var frá í Skessu­ horni í síð ustu viku hófst sprengju­ eyð inga ræf ing in Northern Chal­ lenge 2007 á mið viku dag í lið­ inni viku. Boð að var að hluti æf­ ing ar inn ar færi fram í Hval firði en í ljós kom að það var án vit und ar og sam ráðs við sveit ar stjórn. Það vakti því furðu Ein ars Arn ar Thor­ laci us ar sveit ar stjóra að frétta fyrst af mál inu á frétta vef Skessu horns og sagð ist hann í fram haldi þess gera ráð fyr ir því að gera at huga­ semd við þetta hátt ar lag stjórn­ valda. Það er Land helg is gæsl­ an sem skipulagði æf ing una með styrk frá Atl ants hafs banda lag inu og voru sprengju sér fræð ing ar víða að úr heim in um mætt ir til að læra það nýjasta á þessu sviði. Æf ing in fór að mestu fram inn an og við nýja ör ygg is svæð ið á Kefla vík ur flug velli en einnig í Hval firði, eins og áður seg ir, og átti sam kvæmt dag skrá að hefj ast klukk an 10 í morg un. mm Sprengju eyð inga r­ æf ing án sam ráðs Nýtt vall ar mat fyr ir Garða völl á Akra nesi Vall ar mats nefnd Golf sam bands Ís lands hef ur skráð og tek ið í notk­ un nýtt vall ar mat fyr ir Garða völl á Akra nesi. Vall ar for gjöf kylfinga breyt ist við nýja mat ið um 1­3 högg allt eft ir grunn for gjöf þeirra. „For­ gjaf ar nefnd Leyn is hef ur ekki tek­ ið nein ar á kvarð an ir um breyt ingu grunn for gjaf ar hjá fé lags mönn um klúbbs ins út frá nýju vall ar mati,“ seg ir í frétt frá fé lag inu. mm Björn hætt ir sem for mað ur UMFÍ Björn B. Jóns son, for­ mað ur Ung menna fé­ lags Ís lands, hef ur á kveð­ ið að gefa ekki kost á sér til end ur kjörs á þingi UMFÍ sem hald ið verð ur í októ­ ber. Björn til kynnti þessa á kvörð un sína á stjórn ar­ fundi í Skaga firði um helg­ ina. Björn hef ur set ið í 12 ár í stjórn UMFÍ, sex ár sem vara for mað ur og síð an önn ur sex ár sem for mað ur. Áður en Björn kom til starfa hjá UMFÍ gengdi hann for­ mennsku í HSK á ár un um 1988­1990. mm Lög reglu menn verða fyr ir auknu of beldi Sveit ar fé lag ið Borg ar byggð hef ur falið fram kvæmda sviði að ganga til samn inga um kaup á loft mynda grunni fyr ir sveit­ ar fé lag ið. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að borist hefðu til­ boð sem ver ið væri að fara yfir þessa dag ana. „Aðal til gang ur­ inn með þess um kaup um er að nú er ver ið að vinna í að al skipu­ lagi fyr ir sveit ar fé lag ið og þá þarf Borg ar byggð að hafa að­ gang að svona grunni. Við ræð­ ur við að ila eru að fara af stað en ekk ert hef ur ver ið á kveð ið af hverj um verð ur keypt. Þetta er tölu verð fjár fest ing og því vert að skoða mál in vel áður en nokk uð er sett fast.“ Að spurð­ ur sagði Páll að ekki hefði ver­ ið á kveð ið hvort í bú ar sveit­ ar fé lags ins myndu geta keypt mynd ir af sín um eign um, það yrði skoð að á síð ari stig um. bgk Loft mynda­ grunn ur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.