Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2007, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 19.09.2007, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 38. tbl. 10.árg 19. september 2007 -kr. 400 í lausasölu Nýir viðskiptavinir fá veglega gjöf! Kíktu á baksíðuna Sparisjóðurinn Akranesi | Stillholti 18, 300 Akranesi | Sparisjóður Mýrasýslu | Digranesgötu 2, 310 Borgarnesi | sími 430 7500 Bjór­ fram­ leiðsla í Stykk is­ hólm Fyr ir tæk ið Mjöð ur ehf. í Stykk is hólmi, hyggst hefja fram leiðslu á bjór á næsta ári. Að sögn Giss ur ar Tryggva son­ ar, sem er í for svari fyr ir vænt­ an legt fyr ir tæki, hef ur Mjöð­ ur þeg ar feng ið út hlut að lóð að Nes vegi 12 í Stykk is hólmi þar sem byggt verð ur 450 fer­ metra húnæði und ir starf sem­ ina og er von ast til þess að það verði kom ið upp fyr ir ára mót. Síð an er á ætl að að fram leiðsla á bjórn um hefj ist með vor inu 2008. Á ætl arn ir gera ráð fyr ir að vél ar og tæki verða kom in til lands ins í jan ú ar. Ekki hef­ ur enn ver ið ráð inn brugg ari en hann verð ur hafð ur með í ráð um um tækja val fyr ir verk­ smiðj una. Er gert ráð fyrir að fram leidd ir verði 300 þús­ und lítr ar á ári og hægt verði að auka fram leiðsl una ef þörf kref ur. Þá er á ætl að að verk­ smiðj an skaffi 5­7 störf. Ekki verð ur um sinn gef ið upp nafn ið á hin um nýja bjór, en unn ið er þessa dag ana að öfl­ un einka leyf is á nafn inu. En draum ur eig enda Mjöðs er að fram leiðsla á bjórn um geti haf­ ist þann 1. mars á næsta ári, en þá verða ná kvæm lega 20 ár lið­ in frá því bjór banni var aflétt á Ís landi. af HÍ sem ur við Nepal hug bún að Há skóli Ís lands skrif aði í gær und ir samn ing við Nepal hug bún að um kaup þess fyrr nefnda á hug bún­ að ar lausn sem ber nafn ið eM ission og hönn uð hef ur ver ið af fyr ir tæk­ inu. Samn ing ur inn, sem er til fimm ára, trygg ir Há skól an um að auki all­ ar þær upp færsl ur sem verða á hug­ bún að in um á samn ings tím an um. „eM ission er í grunn inn upp töku­ hug bún að ur sem miðl ar kennslu­ stund um til nem enda, hvort held­ ur er í beinni út send ingu eða til af­ spil un ar að þeim lokn um,“ sagði Þór Þor steins son fram kvæmda­ stjóri Nepal í sam tali við Skessu­ horn. Með þess um samn ingi hefst í raun auk in út rás vest lenskra fyr ir­ tækja. Auk Nepal í Borg ar nesi eru nokk ur önn ur fyr ir tæki í lands hlut­ an um í at hygl is verðri sókn í hug­ bún að ar geir an um og má þar nefna SecureStore á Akra nesi, Mar eind í Grund ar firði og fleiri. Þór Þor steins son seg ir að skjá ir kenn ara, ým ist með að stoð skjáv­ ar pa eða gagn virkra taflna, gegni í aukn um mæli hlut verki tús stöfl unn­ ar í kennslu stof um. „Ann ar hlut inn af eM ission lausn inni er hug bún­ að ur sem keyr ir á tölv um kennar­ anna og tek ur upp skjái þeirra og rödd með an á kennslu stund um eða fyr ir lestr um stend ur. Að lok inni kennslu stund send ir þessi hug bún­ að ur upp tök una sjálf krafa yfir net ið til hins hluta eM ission lausn ar inn­ ar sem er mið læg ur hug bún að ur. Sá hluti sér um að gera upp tök una að gengi lega nem end um til af spil­ un ar eft ir þeim leið um sem nem­ and inn kýs. Nem and inn get ur m.a. val ið um að horfa á hvaða kennslu­ stund sem er úr eig in tölvu þeg ar hon um hent ar auk þess sem hann get ur feng ið kennslu stund irn ar sjálf krafa í iPod­inn sinn með svo­ kall aðri Podcast tækni ef hann þess ósk ar. Há skóli Ís lands er fyrsti skól­ inn til að festa kaup á þess ari hug­ bún að ar lausn frá okk ur en þar að auki höf um við geng ið til við ræðna við tvo aðra há skóla og einn fram­ halds skóla,“ seg ir Þór. Harpa Pálma dótt ir fræðslu stjóri kennslu mið stöðv ar Há skóla Ís lands seg ir helstu kost ina við þenn an upp töku bún að vera að hug bún að­ ur inn er mjög not enda vænn. „Upp­ tak an vist ast beint inn á kennslu vef­ inn að henni lok inni og veit ir fjar­ nem um að gang að þeim um leið og all ir kenn ar ar í Há skól an um hafa að gang að bún að in um hvort sem er í skól an um eða heim an frá sér.“ Harpa seg ir upp töku bún að­ inn bjóða upp á marga mögu leika í gerð náms efn is og verð ur von andi mik ið not að ur af kenn ur um Há­ skól ans á næstu árum. Þór Þor steins son seg ir að eM­ ission hafi ver ið í þró un í tæp tvö ár og þar af mest all an síð asta vet­ ur í próf un um hjá nokkrum skól­ um, m.a. í Borg ar byggð. Tölu verð á fram hald andi þró un á hug bún­ að in um er fyr ir hug uð og er mark­ aðs setn ing er lend is fyr ir hug uð eft­ ir ára mót. „Hug bún að ur inn hef­ ur þeg ar vak ið at hygli er lend is og við sjá um veru leg sókn ar færi í sölu hans,“ seg ir Þór og ját ar því að­ spurð ur að skemmti legt sé að eiga þátt í út rás vest lenskr ar þekk ing ar með þess um hætti. bgk Göng ur og rétt ir standa nú sem hæst. Í lið inni viku var rétt að á mörg um stöð um á Vest ur landi, eins og sjá má í mynda syrpu í mið opnu blaðs ins í dag. Hér tek ur Unn steinn Snorra son á Syðstu Foss um í Anda kíl eitt þreytt lamb ið á herð ar sér og geng ur með það síð asta spöl­ inn í Odd staða rétt. Ljósm. HÖG Harpa Pálma dótt ir fræðslu stjóri kennslu­ mið stöðv ar HÍ og Þór Þor steins son fram­ kvæmda stjóri Nepal inn sigl uðu samn ing­ inn í gær.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.