Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 19.09.2007, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER Sig ur páll Helgi Torfa son og Ole Jakop Volden standa í stór ræð um þessa dag ana, en þeir fluttu hús ið Bræðrapart sem áður stóð á Breið­ inni á Akra nesi inn ar í bæ inn að Suð ur götu 20 sl. mánu dag. Bræðra­ part ur er nokk uð sögu fræg jörð en þar eru heim ild ir fyr ir byggð síð an 1706 en byggð lagð ist af á Breið inni í Básenda flóð inu 1798­1799. Árið 1824 var byggð ur torf bær þar en eft ir að hann hafði lok ið hlut verki sínu var byggt þar fyrsta stein hús­ ið á Akra nesi af Þor steini Sveins­ syni árið 1864. Stein bær inn stóð til 1908. Þá reif Jón Gunn laugs son hús ið og byggði sér tré hús sem stóð á breið inni til 17. sept em ber 2007 þeg ar þeir Ole Jakop og Sig ur páll fluttu það á Suð ur göt una. Skipta með sér verk um Sig ur páll og Ole þekkj ast frá því að þeir unnu sam an hjá Ístaki. En þeir eru nú báð ir í námi við FVA, Sig ur páll í raf virkj un og Ole í meist ara námi í tré smíði. Að spurð ir um hvern ig þeim hafi dott ið þetta æv in týri í hug sætt ast þeir á að lík­ lega hafi þetta upp haf lega ver ið hug mynd Sig ur páls. Hann hafi haft auga stað á hús inu í nokkurn tíma og þeg ar bæj ar fé lag ið bauð hús ið til sölu gegn flutn ingi eða til nið ur­ rifs fór Sig ur páll að í huga mál ið al­ var lega. Að sögn þeirra fé laga vildi bær inn hús ið burt af Breið inni. Því hafi fylgt með í kaup un um lóð ar­ rétt indi á Suð ur göt unni. Þeir segja að vísu að það hafi ver ið hálf gerð synd að vera að flytja hús ið því það sé svo fal legt út sýni af Breið inni þótt það geti blás ið nokk uð hressi­ lega þar. Sig ur páll seg ist hafa próf að margt í bygg inga geir an um í gegn­ um tíð ina en hon um hefði þótt ráð­ legra að hafa með sér smið í þessu og þar hafi Ole kom ið inn í dæm ið. Þeir fé lag ar segj ast vinna vel sam­ an, þeir skipti með sér verk um eft­ ir því hver hafi meira vit á því sem ver ið sé að gera hverju sinni. T.d. sjái Ole um smíða vinnu en Sig ur­ páll hafi stjórn að lóða fram kvæmd­ um við Suð ur göt una, auk þess að leggja raf magn og pípu lagn ir. Tók dá góð an tíma Þeir fé lag ar keyptu hús ið í febr­ ú ar 2006 en síð an hafa þeir ver ið í nokkru stappi með hin ýmsu leyfi. T.d. hafi ekki ver ið feng ið bygg ing­ ar leyfi á Suð ur götu 20 þrátt fyr ir að lóð ar rétt ind in hafi ver ið inni fal in í kaup un um. Þetta tók allt sinn tíma og þurftu þeir fé lag ar að fá leyfi frá Húsa frið un ar nefnd til þess að flytja hús ið. Þeir segj ast síð an hafa haf ið und ir bún ing við verk efn ið í októ ber 2006 eft ir að öll leyfi hafi ver ið klár. „Við vild um ekki taka neina á hættu á því að við gæt um ekki gert þetta vegna ein hverra bygg ing ar leyfa sem ekki hafi geng ið í gegn. Því sett um við inn klausu í samn ing inn um að til boð ið væri hægt að draga til baka ef svo færi,“ seg ir Ole. Þeir fé lag­ ar hófu því ekki vinnu fyrr en allt var klapp að og klárt. Þeg ar vinna við grunn inn á Suð ur göt unni hófst var kom inn vet ur og hægði frost og veð ur nokk uð á þeim, en auk þess eru þeir báð ir fjöl skyldu menn og náms menn þannig að stunda tafl­ an hjá þeim er nokk uð þétt set in. Í sum ar fór svo að kom ast gang ur á þetta hjá fé lög un um og var hús­ ið flutt af Skófl unni hf. og Ís lands­ gám um á mánu dag inn var. Ole mun búa þar Ole seg ir hús ið vera í ó trú lega góðu standi, mið að við að vera 100 ára gam alt. Við ur sé að mestu ó fú­ inn og hús ið var sterk lega byggt. Þeir höfðu sér stak ar hug mynd ir um hvern ig ætti að flytja hús ið, því í stað þess að setja bita und ir allt hús­ ið eins og venja er, settu þeir bita í gegn um glugg ana og lágu lyfti bit­ arn ir á borð um sem voru stíf uð upp í loft bit ana. Með þessu móti var hægt að slaka hús inu beint á grunn­ inn á Suð ur göt unni og spara þannig nokkurn tíma. Kjall ar inn á Suð ur­ götu hef ur einnig vak ið nokkra at­ hygli manna en hann er hlað inn úr frauð plastkubb um sem mynda steypu mót in, en eru um leið ein­ angr un. „Já, þetta er bara eins og Legó,“ seg ir Ole. „Við stöfl uð um þessu upp á tveim ur vik um.“ Að­ spurð ir um hvað þeir ætli að gera við hús ið, seg ist Ole ætla að búa í því með fjöl skyldu sinni og þeg­ ar það verð ur full byggt muni hann kaupa Sig ur pál út. „Þeg ar við fór um fyrst út í þetta viss um við eig in lega ekk ert hvað við ætl uð um að gera við hús ið. Vor um jafn vel að hugsa um að selja þetta bara og fá ein hvern aur,“ seg­ ir Sig ur páll. Þeir hafi hins veg ar heill ast af stað setn ing unni og því hafi Ole á kveð ið að búa bara í hús­ inu þeg ar bygg ingu þess væri lok ið. Þeir ætla reynd ar að breyta hús inu svo lít ið, t.d. munu þeir byggja við Bræðra part inn á tveim ur hlið um, auk þess sem nýtt and dyri verð­ ur byggt. Strák arn ir segja að þetta sé krefj andi og skemmti legt verk­ efni og það sé gam an að takast á við varð veislu svona gam als húss. Þeir segj ast einnig hafa orð ið var­ ir við mik inn vel vilja í þeirra garð af iðn að ar mönn um og þeim sem hafa heim sótt þá niðri á Breið og það sé hvetj andi. hög Öld ung ur inn Bræðra part ur flyt ur Ole Jakop og Sig ur páll á nægð ir eft ir vel heppn að an flutn ing. Bræðra part ur á Breið inni á Akra nesi. Hús ið híft á vagn, séð frá gamla grunn­ in um. Bræðra part ur var flutt ur sl. mánu dag. Hús inu slak að á nýja grunn inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.