Skessuhorn - 06.08.2008, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 32. tbl. 11. árg. 6. ágúst 2008 - kr. 400 í lausasölu
Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í
Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður
og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og
millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem
vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí
t
o
n
/
S
Í
A
Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja
DÚX
Nú greiðum við vexti mánaðarlega
SPARISJÓÐURINN
Mýrasýsla | Akranes
SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM
C M Y CM MY CY CMY K
Lög regl an í Borg ar firði og Döl
um seg ir að telja megi víst að ekki
hafi ver ið mik ið færri ferða menn í
um dæm inu öllu en á stærstu úti
há tíð um lands ins, þótt dreif ing in
á mann skapn um hafi ver ið meiri.
Talið er að um 34 þús und manns
hafi ver ið í Húsa felli, um þús und
manns voru á Þór is stöð um, í Fossa
túni og að Hlöð um þar sem SÁÁ
stóð fyr ir fjöl skyldu há tíð. Auk þess
var marg menni í Vatna skógi og á
ferða manna stöð um í Döl um og á
Snæ fells nesi. Yfir 33 þús und bíl
ar fóru í gegn um Hval fjarð ar göng.
Þrátt fyr ir fjöl menn ið og mikla um
ferð fór allt vel fram og lít ið var um
um ferð ar ó höpp.
sók
Sjá nán ar á bls. 6
Ó laf ur Jök ull Her berts son býr á
Hell issandi á samt sænskri kær ustu.
Þar hef ur hann kennt fim leika og
aðr ar í þrótt ir auk þess sem hann
hef ur haft at vinnu af því að mynd
skreyta allt frá mót or hjóla hjálm um
og vélsleð um til raf magns gít ara.
Hann seg ist vera „alt múlig mað ur“
og að indíáni frá Banda ríkj un um og
munk ur frá Tí bet hafi kom ið hon
um á beinu braut ina í líf inu.
Sjá nán ar á bls. 11.
Jó hanna H. Sig urð ar dótt ir í
Dala byggð, greið ir hæstu op
in beru gjöld in á Vest ur landi
þetta árið. Sam kvæmt á lagn
ing ar skrá skatt stjór ans í Vest
ur lands um dæmi greið ir Jó
hanna rúmlega 213 milljónir
krón a í op in ber gjöld.
List inn yfir 10 gjalda hæstu
ein stak ling ana á Vest ur landi
lítur svona út:
1. Jó hanna H. Sig urð ar
dótt ir, Dala byggð,
213.369.939 kr.
2. Ó laf ur Ó lafs son, Eyja
og Mikla holts hreppi,
145.375.301 kr.
3. Jör und ur Svav ars son,
Helga fells sveit,
37.116.915 kr.
4. Þor grím ur Benja míns
son, Snæ fells bæ,
34.132.444 kr.
5. Örn Gunn ars son, Akra
nesi, 28.590.226 kr.
6. Rakel Ol sen, Stykk is
hólmi, 25.889.087 kr.
7. Jón Þór Halls son, Akra
nesi, 21.344.361 kr.
8. Krist ján G. Ragn ars son,
Helga fells sveit,
19.698.482
9. Sig mund ur G. Sig urðs
son, Akra nesi,
18.239.248 kr.
10. Guð ný R. Þor finns
dótt ir, Akra nesi,
16.006.944 kr.
hb
Vest ur land
vin sælt um
helg ina
Munk ur og
indíáni
Síð ast lið inn mið viku dag ur var einn heit asti dag ur í manna minn um á Ís landi. Langisand ur á Akra nesi var þétt set inn þann
dag líkt og flesta daga í lið inni viku. Sum ir gengu svo langt að segja að lík lega hefðu aldrei sést fleiri sam an komn ir á sand in
um held ur en einmitt þenn an mið viku dag. Ljós mynd ari Skessu horns hitti þar fyr ir þessa ungu menn sem voru önn um kafn ir
við að reisa hin ýmsu mann virki og grafa skurði á milli þess sem þeir busl uðu í sjón um.
Ljósm. hög.
Gjalda hæstu
eins tak ling arn ir
á Vest ur landi
Tíðindi liðins föstudags um afar
slæma afkomu Sparisjóðs Mýrasýslu
á fyrri hluta þessa árs komu eins og
reiðarslag yfir íbúa Borgarbyggðar
og þar með eigendur alls stofnfjár
í sparisjóðnum. Viðsnúningur í
rekstri sjóðsins hefur verið með
þeim hætti að líkja má því við
hrun. Samanlagt skilaði sjóðurinn
yfir tveimur milljörðum króna í
nettóhagnað árin 2006 og 2007
en nú virðist sem tap á rekstri
fyrstu sex mánuði þessa árs nemi
milljörðum króna. Skessuhorn
fjallar ítarlega um málið á opnu
blaðsins í dag þar sem skýringa er
meðal annars leitað hjá stjórnendum
sparisjóðsins á því hverjar ástæður
fallsins eru. Þar kemur fram að
einsleitt hlutabréfasafn SPM
og hrun á gengi hlutabréfa auk
erfiðleika við endurfjármögnun
séu helstu skýringar bágrar stöðu
sparisjóðsins. Þá er rætt við forseta
sveitarstjórnar Borgarbyggðar um
næstu viðbrögð eigenda enda er
boltinn hjá sveitarstjórn í málefnum
sjóðsins eftir að stjórn SPM
lagði fram tillögu um viðræður
við Kaupþing. Boðað verður til
borgarafundar í Borgarbyggð í
næstu viku um málið.
Samkvæmt tillögum stjórnar
SPM verður Kaupþingi banka og
tengdum aðila boðið að auka stofnfé
í Sparisjóðnum um tvo milljarða
króna. Ef það verður samþykkt
á fundi fulltrúa stofnfjáreigenda
mun eignarhlutur Borgarbyggðar
á eftir verða 20%, metinn á 500
milljónir króna. Eigið fé Sparisjóðs
Mýrasýslu var hins vegar 6,3
milljarðar króna um síðustu áramót.
Þó að milliuppgjör liggi ekki fyrir,
og því fáist ekki upplýsingar um
raunverulega niðurstöðu rekstrar
SPM fyrstu 6 mánuði ársins, má
gera ráð fyrir að tap SPM nemi
að minnsta kosti 3,55 milljörðum
króna það sem af er ári.
Sjá ítarlega umfjöllun og viðtöl
á bls. 8 og 9.
mm
Lífróður til bjargar SPM