Skessuhorn - 06.08.2008, Qupperneq 3
3 MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST
„Um 900 manns greiddu að gangs
eyri að há tíð inni en það seg ir kannski
ekki alla sög una, því frítt var fyr ir 14
ára og yngri og svo var fólk að koma
og fara,“ seg ir Hilm ar Kristens son,
sem var í for svari fyr ir fjöl skyldu há
tíð SÁÁ sem hald in var að Hlöð um á
Hval fjarð ar strönd um helg ina.
Hann seg ir tjald stæð in hafa ver
ið þétt skip uð og öll fram koma fólks
til fyr ir mynd ar. Hilm ar seg ir ekk ert
hafa kom ið upp á og að um gengn
in hafi ver ið ein stök. „Þeg ar við lit
um yfir svæð ið á mánu dags kvöld var
ekki hægt að sjá að þarna hefðu yfir
þús und manns ver ið heila helgi. Það
var varla bréfsnifsi að finna á svæð
inu, svo góð var um gengn in,“ seg
ir Hilm ar.
hb
Reið hall ir rísa á Vest ur landi
Á Vest ur landi standa nú yfir
mikl ar reið halla bygg ing ar. Bygg
ing ar þess ar eru að miklu leyti til
komn ar vegna styrks frá Land
bún að ar ráðu neyt inu, en á tíma bili
veitti það styrki til hús bygg inga í
þeim til gangi að efla reið mennsku á
lands byggð inni. Flest fé lög á svæð
inu gripu gæs ina glóð volga og sóttu
um styrk. Þeirra á með al eru Faxi
og Skuggi í Borg ar byggð, en þau
fé lög sætt ust um stað setn ing una í
Borg ar nesi. Glað ur í Dala byggð
sem bygg ir í Búð ar dal og Snæ fell
ing ur í Snæ fells bæ sem stend ur í
hús bygg ingu á Grund ar firði.
Stað setn ing um deild
á Snæ fells nesi
Ljóst má vera að þess ar bygg ing
ar munu verða mik il lyfti stöng fyr
ir hesta mennsku á Vest ur landi en
þó hef ur ekki alltaf ver ið ein hug ur
um bygg ing arn ar og þá sér stak lega
ekki um stað setn ingu þeirra. Þetta
átti til að mynda við um Hesta
manna fé lag ið Snæ fell ing. Gunn
ar Krist jáns son, for mað ur Snæ fell
ings, seg ir að á sín um tíma hafi ver
ið gerð skýrsla um hvar væri ráð
legt að byggja reið höll í Snæ fells
bæ. Nið ur staða þeirr ar skýrslu hafi
ver ið að væn leg ast væri að byggja
eina veg lega höll á miðju Snæ
fells nesi norð an verðu. Ekki var þó
fylli leg ein ing inn an Snæ fell ings
um þetta mál og var því blás ið til
kosn inga um hvort ætti að byggja
þrjár litl ar reið hall ir eða eina stóra.
Meiri hluti fé lags manna Snæ fell ings
kaus stóru bygg ing una og var henni
val inn stað ur í Grund ar firði. „Það
voru á kveðn ar þreif ing ar um þetta
mál, stjórn in sagði af sér og ein hver
gam all hrepp a r íg ur kom upp á yf ir
borð ið,“ seg ir Gunn ar. „Nú þeg ar
þetta hef ur ver ið á kveð ið eru menn
þó að sætt ast um þetta og sjá hversu
mik il vægt þetta verð ur fyr ir hesta
mennsku á Snæ fells nesi.“ Gunn
ar seg ir að bygg ing in hjá þeim sé í
start hol un um en stefnt sé að því að
steypa grunn inn í haust og byggja í
vet ur. Reið höll Snæ fell ings verð ur
12501500m2 stál grind ar hús.
Hús ið á leið inni
í Dal ina
Einnig er í und ir bún ingi reið
höll hjá Glað í Dala byggð. „Við
erum bún ir að kaupa hús ið, það er
á leið inni og þeg ar
það kem ur þá byrj
um við á þessu,“
seg ir Ey þór Jón
Gísla son, for mað ur
Glaðs. Hann seg ist
bú ast við að hefja
vinnu við grunn
inn nú í haust og
að hús ið verði
reist í vet ur. Höll
Glaðs verð ur um
1000m2 en bygg
ing in er stál grind
ar hús frá Steel
build ing Iceland
sem Jöt un Vél ar
er með um boð fyr
ir. Ey þór seg ir að
hjá þeim hafi ver ið
mik il sam staða um
fram kvæmd ina og
allt sé á réttri leið.
„Það er allt í góð
um far vegi hjá okk
ur en mað ur hefði
kannski vilj að að þetta hefði geng ið
að eins hrað ar fyr ir sig.“
Borg firð ing ar
ná lægt tak mark inu
„Mynd er að kom ast á höll
ina í Borg ar nesi, en all ar sperr
ur eru komn ar upp þar. Að sögn
Hall dórs Sig urðs son ar, for manns
Skugga, er stefnt að því að hafa
hús ið fok helt fyr ir 20. á gúst. Það
er BM Vallá sem ann ast upp setn
ingu húss ins, sem er Lím trés bygg
ing en Loftorka steypti grunn inn.
Hús ið verð ur 2000m2 með sam
byggðu hest húsi. Að sögn Hall dórs
gekk fjár mögn un vel, hann seg
ir að Skuggi, Faxi og Hrossa rækt
ar sam band Vest ur lands muni koma
vel frá þessarri bygg ingu og nefn
ir einnig að Spari sjóð ur Mýra sýslu
hafi styrkt fram kvæmd ina af mikl
um mynd ug leika.
hög
Reið höll in í Borg ar nesi er veg leg bygg ing.
Ver ið að leggja loka hönd á grind ina.
Hættu sér of
langt út á sjó
Þess ir ungu menn voru í björg un ar
vestum. Ljósm. hög.
Langisand ur inn á Akra nesi hef ur
dreg ið að sér fjölda fólks í góð viðr
inu að und an förnu og ver ið vin sæll
dval ar stað ur barna og ung menna á
sól ar dög um.
Síð asta mið viku dag barst lög
regl unni til kynn ing um unga
drengi sem höfðu hætt sér of langt
út á Kross vík ina á gúmmí tuðru.
Þeir höfðu far ið út byrð is, en náðu
landi heilu og höldnu. Full á stæða
er til að vara við slík um sigl ing um
og hvetja þá sem fara út á bát um til
að vera með björg un ar vesti.
hb
Margt fólk
að Hlöðum
Allt fyrir...
Garðaskraut, garðvörur og
garðverkfæri á 30% afslætti
Tilb
oð
6.5
00.
- Tilb
oð
6.9
00.
- Verð
frá
19.
900
.-