Skessuhorn


Skessuhorn - 06.08.2008, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 06.08.2008, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST TIL LEIGU Breiðin, 700fm veisluhús. Gott tækifæri fyrir rétta fólkið Fyrirspurnum svarar Trausti í síma 663-3633 eða á netfanginu ta@bison.is Auglýsing um deiliskipulag Vatnsaflsvirkjun í Svelgsá í landi Hrísa í Helgafellssveit, tillaga að deiliskipulagi. Með vísan til 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulagstillögu vatnsaflsvirkjunar í Svelgsá í landi Hrísa í Helgafellssveit. Svæðið sem tillagan tekur til er 12,4 ha að stærð og afmarkast af tæplega 3 km langri spildu frá inntakslóni að sunnanverðu og niður að þjóðvegi í norðri. Spildan liggur að mestu austanmegin við bakka Svelgsár. Deiliskipulagstillagan tekur til 655 kW vatnsaflsvirkjunar við Svelgsá. Mannvirkjagerð felst m.a. í gerð stíflu, inntaks og stöðvarhúss, aðveiturörs og rafveitu. Gert er ráð fyrir aðkomuvegi að stöðvarhúsi og vegslóða að stíflu. Aðkoma að deiliskipulagssvæðinu er frá þjóðvegi / Snæfellsnesvegi nr. 54. Deiliskipulagstillagan fellur undir ákvæði laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Skipulagsuppdráttur og greinargerð ásamt umhverfisskýrslu með frekari upplýsingum, liggur frammi hjá oddvita að Saurum í Helgafellssveit og hjá skipulags- og byggingarfulltrúa að Fálkakletti 11 í Borgarnesi frá og með 8. ágúst n.k. til og með 5. september 2008. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast til oddvita að Saurum í Helgafellssveit eða til skipulags- og byggingarfulltrúa að Fálkakletti 11 í Borgarnesi, eigi síðar en 19. september 2008. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna innan tilskilins frests, teljast vera samþykkir henni. Borgarnesi í ágúst 2008 Jökull Helgason Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyja- og Miklaholtshrepps og Helgafellssveitar Starfs menn Ei ríks Ing ólfs son ar vinna við þak húss ins. Stærsti bíl skúr lands ins í Húsa felli? Í Húsa felli rís nú reisu legt hús. Þar bygg ir Berg þór Krist leifs son af mikl um mynd ug leika, sem væri kannski ekki í frá sög ur fær andi, nema að því leyti að sam byggð ur bíl skúr húss ins er ó lík ur öðr um bíl­ skúr um. Skúr inn er nefni lega ekki ein ung is ætl að ur und ir bif reið­ ar heim il is ins, held ur einnig flug­ vél þess en hús ið stend ur stein snar frá flug vell in um í Húsa felli. Orð ið „bíl skúr“ nær því ekki fylli lega utan um bygg ing una, og væri ef til vill nær að kalla hana flug skúr eða bíla­ flug skýli. En hvað svo sem á að kalla skúr­ inn, þá má ljóst vera að Berg þór Krist leifs son er með for gangs at rið­ in á hreinu, enda mik ill flug á huga­ mað ur. Að spurð ur hvern ig hon um hafi dott ið í hug að byggja flug­ skýli við hús ið sitt, seg ir Berg þór að hann hafi lengi dreymt um að byggja svona hús. Flug ið sé í raun fjöl skyldu sport hans og því upp lagt að byggja á þenn an hátt ef mað­ ur á kost á því. Hann seg ir hús ið sjálft vera ó sköp venju legt, það sé að eins bíl skúr inn sem er ó venju­ leg ur. Að spurð ur um stað setn ing­ una við flug völl inn seg ir hann hana góða, þar sé mik il og fög ur fjalla­ sýn og vissu lega skemmi ekki fyr ir hversu stutt sé á flug völl inn. Fram­ kvæmd ina ann ast bygg inga verk­ tak inn Ei rík ur Ing ólfs son. Berg þór seg ir verk inu miða vel og stefnt sé að því að klára fyr ir jól. hög Fólksvagn Skessu horns virð ist jafn vel enn minni en hann er í raun veru leik an um fram an við „flug skúr inn.“

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.