Skessuhorn


Skessuhorn - 06.08.2008, Page 9

Skessuhorn - 06.08.2008, Page 9
9 MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST Því miður verður ekki unnt að opna Tómstundaskólann fyrr en mánudaginn 18. ágúst og verður þá opið frá kl. 08.00-17.00 fram að skólabyrjun. Þeir sem ætla að nýta sér þessa daga og/eða hafa ekki skráð þau börn sem þurfa pláss næsta vetur vinsamlegast gerið það fyrir 14. ágúst. Umsóknareyðublað, reglur og fleiri upplýsngar er að finna á heimasíðu Grunnskólans í Borgarnesi (grunnborg.is.). Umsóknareyðublöð liggja einnig frammi hjá skólaritara. Sk es su ho rn /2 00 8 „Það er okk ur bæði ljúft og skylt að verða við beiðni fólks um borg­ ara fund um mál efni spari sjóðs ins og kynna að komu sveit ar fé lags ins að því. Mál ið er þannig vax ið að það snert ir sam fé lag ið veru lega og þá er í búa fund ur góð ur vett vang­ ur til að fara yfir slík mál,“ seg ir Björn Bjarki Þor steins son for seti sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar um á skor un íbúa í Borg ar byggð um að boð að verði fljót lega til í búa fund­ ar um mál efni SPM. Björn Bjarki seg ir að stutt sé síð­ an sveit ar stjórn ar mönn um í Borg­ ar byggð varð ljós sú al var lega staða sem spari sjóð ur inn er nú kom inn í. Að spurð ur seg ir hann að eft ir að það hafi leg ið fyr ir hafi ver ið leit­ að ým issa leiða til að leysa mál ið far sæl lega og hafi nið ur stað an ver­ ið sú að ræða við Kaup þing á þeim for send um sem kynnt ar hafa ver­ ið. „ Næstu að gerð ir sveit ar stjórn­ ar eru að fara á fullt í við ræð ur við Kaup þing á næstu dög um til að tryggja end ur fjár mögn un spari­ sjóðs ins og hags muni við skipta­ vina hans.“ Að spurð ur hvort Borg ar byggð hafi ráð ið sér sér stak an ráð­ gjafa til að gæta hags muna sinna vegna SPM seg ir Björn Bjarki að byggðar ráð hafi und an far­ ið haft sér til stuðn ings Krist inn Bjarna son lögf ræð ing. Einnig hafi Hanna Lára Helga dótt ir lög fræð­ ing ur kom ið á fund sveit ar stjórn­ ar og kynnt stöðu sveit ar fé lags ins sem stofn fjár eig anda. Björn Bjarki seg ir að byggða rráð hafi kom ið að mál efn um SPM með sín um ráð­ gjöf um þeg ar ljóst var hvert stefna þurfti í mál efn um sjóðs ins. „Stjórn SPM hef ur eft ir sem áður ver ið með í ráð um og bæði stjórn in og byggða rráð hafa geng ið í takt nú síð ustu daga þeg ar ljóst var í hvaða stöðu mál ið er kom ið.“ Að spurð ur um hvern ig hægt hafi ver ið að fá fram það verð­ mat að SPM kost aði 2,5 millj arða króna án þess að milli upp gjör lægi fyr ir, sagði Björn Bjarki að rætt hefði ver ið við að ila, en sagði að öðru leyti ó tíma bært að taka þá um ræðu. Fleiri mál með í við ræð urn ar Eins og fram hef ur kom ið hef ur veru leg yf ir keyrsla ver ið á stærstu ein stöku fram kvæmd Borg ar­ byggð ar um þess ar mund ir mið að við á ætl un, þ.e. bygg ingu Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar. Björn Bjarki var spurð ur hvort vænt an leg ur samn ing ur við Kaup þing um kaup á stofn fé í SPM feli í sér lausn á fjár hags vanda mennta skóla bygg­ ing ar inn ar og öðr um skuld bind­ ing um sveit ar fé lags ins. „Það hafa ýmis hags muna mál sjóðs­ ins og sveit ar fé lags ins ver ið rædd í tengsl um við þá stöðu sem upp er kom in. Á þessu stigi er ekki rétt að upp lýsa um þær við ræð ur nema með al menn um orð um á þá leið að leit ast er við að tryggja hags­ muni Borg ar byggð ar eins og kost­ ur er. Meg in á hersl an hef ur hins veg ar ver ið lögð á að tryggja hags­ muni við skipta vina spari sjóðs ins og starfs fólks hans,“ seg ir Björn Bjarki. Að lok um var Björn Bjarki spurð ur hvort kom ið hafi til á lita að selja hlut Borg ar byggð ar í Orku veitu Reykja vík ur og leggja and virð ið inn í SPM til að greiða úr flækj unni. „Sú um ræða að sveit­ ar fé lag ið selji hlut sinn í OR var tek in fyr ir stuttu síð an og þá var ekki vilji til þess að selja hlut Borg­ ar byggð ar í því fyr ir tæki. Það er eitt af grunn hlut verk um sveit ar fé­ laga að sjá til þess að veitu mál séu í góð um far vegi og því var sú um­ ræða ekki tek in lengra, alla vega að sinni,“ sagði Björn Bjarki að lok­ um. mm Boð að verð ur til borg ara fund ar um mál efni SPM Björn Bjarki Þor steins son seg ir að borg ara fund ur verði hald inn í næstu viku til að upp lýsa al menn ing um stöðu mála í SPM. ið ir. Nið ur stað an sem nú er feng­ in sé hins veg ar að þeirra mati það besta sem hægt var að gera í stöð­ unni. „ Þeirri þró un sem nú lýk ur vænt an lega með því að Kaup þing eign ast ráð andi hlut í SPM hófst síð ast lið ið haust. Við átt um stór ar stöð ur í fjár mála fyr ir tækj um á borð við Ice bank, Kist una, VBS og Ex­ ista. Eign ar hlut ur okk ar í síð ast­ nefnda fyr ir tæk inu hafði til dæm­ is mik il á hrif á góða af komu SPM árin 2006 og 2007. Um svip að leyti í fyrra var gengi bréfa í Ex ista skráð á 40 en er í dag á milli 6 og 7. Við reynd um strax í fyrra að selja þenn­ an hlut en tókst ekki fyrr en í byrj­ un þessa árs en náð um ein ung is að selja megn ið af bréf un um á geng­ inu 12. Það sjá því all ir að tap ið af þeim við skipt um var SPM dýrt enda átt um við til tölu lega stór an eign ar hlut. Á sama hátt hef ur gengi Ice bank fall ið mik ið á stutt um tíma, en þar á SPM 8,7% eign ar hlut sem Kaup þing hef ur reynd ar sam þykkt að á byrgj ast sölu á eft ir inn komu bank ans. Við ætl uð um auk þess í lok síð asta árs að selja hluti okk­ ar í öðr um fjár mála fyr ir tækj um en eft ir að fjár málakrepp an skall á síð­ ast lið ið haust var ekki hægt að selja og í dag selj ast hluta bréf ein fald­ lega ekki,“ seg ir Gísli. Hann seg­ ir hrun á hluta bréfa mark aði þannig hafa reynst Spari sjóði Mýra sýslu gríð ar lega dýrt og eig ið fé sjóðs ins hafi snar minnk að á stutt um tíma án þess að sjóð ur inn hafi get að rönd við reist. „Við þetta bæt ist að þeg­ ar fjár mála stofn un eins og okkar á hluti í öðr um fjár mála stofn un um dregst eig ið fé við kom andi fjár fest­ is nið ur sem nem ur eig ið fé fjár fest­ ing ar inn ar þeg ar CAD hlut fall ið er reikn að.“ Þannig tek ur Gísli und ir með Sig urði Má Ein ars syni, stjórn­ ar for manni um að eigna safn SPM hafi reynst of eins leitt þeg ar hall aði und an á verð bréfa mark aði. Vant ar bak hjarl Starf semi Spari sjóðs Mýra sýslu hef ur að stór um hluta ver ið fjár­ mögn uð er lend is síð ustu árin og seg ir Gísli að það hafi geng ið mjög vel þar til síð ast lið ið haust og vet ur þeg ar fjár málakrepp an skall á með til heyr andi láns fjár skorti. „Er lend ir bank ar og fjár mála stofn an ir hafa að miklu leyti lok að á Ís land og eink­ an lega minnstu fjár mála fyr ir tæk­ in eins og okk ar. Því hef ur end ur­ fjár mögn un okk ar reynst ó mögu­ leg síð ustu mán uði bæði hér heima og er lend is og gert okk ur gríð ar­ lega erfitt fyr ir,“ seg ir Gísli. Það er eng inn vafi að það sem háir til­ tölu lega litl um fjár mála stofn un­ um eins og okk ar nú um stund ir er skort ur á öfl ug um bak hjarli. Því er eng in til vilj un að nið ur stað an sé sú að leit að hef ur ver ið til Kaup þings sem er einn af stærri bönk unum og burð ug ur þátt tak andi í al þjóða fjár­ málaum hverfi.“ Að spurð ur hvort ekki hafi kom ið til greina að heima menn fjár mögn­ uðu sjálf ir stofn fjár aukn ingu í SPM nú til að halda meiri hluta eign ar­ hlut ar sjóðs ins á fram í hér aði, seg­ ir Gísli að vissu lega hafi það kom ið til greina. „Það sem þá hefði á fram vant að er sá bak hjarl sem SPM ó tví­ rætt þarf til að geta end ur fjár magn­ að sig með eðli leg um hætti. „Ef við hefð um feng ið stofn fé ann ars stað­ ar að, og sá að ili hefði ekki jafn­ framt ver ið nauð syn leg ur bak hjarl við lausa fjár út veg un, hefði það ein­ fald lega ekki dug að okk ur við fjár­ mögn un rekstr ar ins,“ seg ir Gísli. Al menn ing ur þarf ekki að ótt ast En munu þess ar hrær ing ar á eign ar hlut í SPM hafa á hrif á nú­ ver andi við skipta vini og inn leggj­ end ur? „Eig ið fé sjóðs ins er veru­ legt enn þá þó við get um á þess­ ari stundu ekki full yrt hvert tap ið verð ur á þessu ári. Eft ir þess ar að­ gerð ir, þeg ar nýtt stofn fé og öfl ug­ ur bak hjarl sem Kaup þing kem ur með okk ur í þetta, er staða Spari­ sjóðs Mýra sýslu aft ur orð in mjög góð og eig in fjár hlut fall ið á sætt an­ legt,“ seg ir Gísli. „Ég get full viss­ að al menn ing og við skipta vini okk­ ar um að þeir þurfa ekki að ótt ast um fjár muni sína hjá okk ur,“ full­ yrð ir Gísli. Stefn ir í fá keppn isum hverfi Eins og þeg ar hef ur kom ið fram í upp gjörs reikn ing um ís lensku bank anna gera þeir all ir ráð fyr­ ir að setja auk ið fé inn á af skrift­ ar reikn inga bæði vegna erf ið leika fyr ir tækja og ein stak linga. „Þess­ ara erf ið leika er þeg ar far ið að gæta í vax andi mæli enda krepp ir að bæði hjá ein stak ling um og fyr ir tækj um sam hliða harðn andi ár ferði,“ seg­ ir Gísli. Hann seg ir að um töl uð kreppa hellist ó trú lega hratt yfir. „At burða rás in hef ur ver ið hröð í öllu fjár málaum hverfi, miklu bratt­ ari en nokk ur gerði ráð fyr ir. Fjár­ málakrepp an sem hófst vest an hafs flutt ist hing að heim og end ur spegl­ ast hjá okk ur í að end ur fjár mögn­ un brást al gjör lega. Við erum því að glíma við ytri að stæð ur sem eng an óraði fyr ir að yrðu svo erf ið ar,“ seg­ ir Gísli. Eins og þeir þekkja sem fylgst hafa með frétt um af fjár mála mörk­ uð um eru mikl ar breyt ing ar að verða á eign ar að ild að stærri spari­ sjóð um hér á landi og full víst talið að þeim muni fækka á næstu miss­ er um. Kaup þing vinn ur þannig að kaup um á SPRON, Glitn ir er að eign ast BYR og heim ild ir Skessu­ horns herma að sam bæri leg vand­ ræði hrjái Spari sjóð Kefla vík ur og kollega þeirra í Mýra sýslu, en eigi eft ir að koma upp á yf ir borð ið. Ein­ ung is smærri spari sjóð ir sem fyrst og fremst lána út inn lán sín og láta þar við sitja virð ast vera í þokka leg­ um mál um. En hvert stefna spari­ sjóð irn ir, erum við á hraðri leið með að hér verði ein ung is þrír bank ar eft ir á mark aði, líkt og við höf um þrjú ol íu fé lög, þrjú til fjög ur trygg inga fé lög og svo fram veg is? „Mín skoð un er sú og hef ur ver­ ið um nokkurn tíma að litl um fjár­ mála fyr ir tækj um muni fækka veru­ lega hér á landi, ann að er ekki hægt sök um þeirra að stæðna sem eru á fjár mála mörk uð um í dag. Það var að mínu mati ein ung is spurn ing um tíma hvenær SPM yrði að leita sér að öfl ug um bak hjarli. Ytri að stæð ur og ó hag stætt eigna safn þeg ar gengi hluta bréfa tók að falla hef ur hins­ veg ar flýtt þeirri á kvörð un sem nú ligg ur fyr ir af okk ar hálfu,“ seg ir Gísli að lok um. Sorg ar dag ur hjá Borg firð ing um „ Þetta er sorg ar dag ur fyr ir alla íbúa Borg ar fjarð ar. Það er dap ur­ legt að staða Spari sjóðs Mýra sýslu sé orð in þannig að sveit ar fé lag­ ið þurfi að gefa eft ir 80% af eign­ ar hlut sín um í spari sjóðn um, eins og ég skil þetta,“ seg ir Snorri Sig­ urðs son íbúi á Hvann eyri, en hann benti á það á liðnu hausti að mið­ að við stöð una á fjár mála mörk uð­ um þá hefði ver ið um hugs un ar vert fyr ir sveit ar fé lag ið Borg ar byggð að liggja með sína fjár muni fasta í banka stofn un í stað þess að losa um þá og nota til upp bygg ing ar í sam fé lag inu. Snorri sagði í sam tali við Skessu horn fyr ir helgi að það sé fjarri lagi að hlakki í sér yfir því að hafa haft rétt fyr ir sér. „Þvert á móti hrygg ir það mig að þetta sé að koma á dag inn, að sveit ar stjórn­ in hefði átt að grípa til þess ráðs að koma stofn fénu í verð þeg ar spari­ sjóð ur inn stóð vel og var verð mæt­ ur, en núna er það of seint,“ seg­ ir Snorri. Í grein sem Sveinn G. Hálf dán­ ar son fyrr um for mað ur Stétt ar fé­ lags Vest ur lands og íbúi í Borg ar­ byggð skrif ar í Skessu horn í dag spyr hann margra á leitinna spurn­ inga og ósk ar eft ir upp lýs ing um um hvað fór úr skeið is í út rás ar­ stefnu SPM á Siglu firði, í Ó lafs­ firði, á Sauð ár króki, Akra nesi og í Reykja vík, spyr um fjár fest ing ar­ stefnu sjóðs ins og ým is legt fleira. Skrif hans end ur spegla skoð an ir margra þeirra sem haft hafa sam­ band við Skessu horn und an farna daga. Þetta fólk er sleg ið. Á næstu dög um verð ur þess um spurn ing um svar að og í gær kvöldi fékkst stað­ fest að sveit ar stjórn Borg ar byggð­ ar mun verða við á skor un þess efn is að boða til í búa fund ar í næstu viku, áður en end an leg á kvörð un verð ur tek in um út gáfu nýrra stofn bréfa í Spari sjóði Mýra sýslu. mm Gísli Kjart ans son, spari sjóðs stjóri SPM.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.