Skessuhorn


Skessuhorn - 06.08.2008, Síða 10

Skessuhorn - 06.08.2008, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Umsjón: Gunnar Bender o.fl. Bull andi veiði dag eft ir dag Það er sami fíni gang ur inn í lax­ veið inni, þrátt fyr ir að vatn ið hafi minnk að veru lega í mörg um veiði­ án um, vegna blíð unn ar. Á þess ari stundu hafa lík lega veiðst um 22­25 þús und lax ar í öll um lax veiði án um, sem er mjög gott. Bleikju veið in er fín og bleikj an vel væn. „Veiði menn óðu Dumbafljót ið í Hrúta fjarð ará fyr ir skömmu og sáu hell ing af bleikj um, ein hverj ar þeirra voru stærri en lax arn ir í ánni. Þarna veidd ist sex punda bleikja þenn an dag,“ sagði Þröst ur El liða son leigu­ taki ár inn ar. ,,Ég var að veiða í Hít ará fyr ir nokkrum dög um og fór svo í aðra veiðiá vest ur í Döl um. Á nokkrum dög um hafði vatns magn ið hrun­ ið á svæð inu,“ sagði veiði mað ur sem sjald an hafði lent í annarri eins veislu og er núna í veiði án um. „Menn eru alls stað ar að veiða fiska. Mokveiði í Norð urá, fínt í Haf fjarð ará, Flóka dalsá, Laxá í Leir ár sveit, Langá og Hít ará,“ sagði veiði mað ur sem ætl aði í Hrúta fjarð­ ará á allra næstu dög um, en hún hef­ ur gef ið 120 laxa og nokkr ir stór ir hafa sést í henni. Frá bær gang ur hef ur ver ið í Flóka dalsá og hef ur áin gef ið meira af fiski núna eða á milli 470 og 480 laxa en allt sum ar ið í fyrra veidd ust 438 lax ar í henni. Veiði menn sem við heyrð um í, sögðu ána bláa af fiski á stór um köfl um. Straum fjarð ará er líka að jafna töl una síð an í fyrra, en áin hef ur gef­ ið 320 laxa. Laxá í Leir ár sveit hef­ ur gef ið 750 laxa og veiði menn hafa ver ið að fá góða veiði í henni. Þverá í Borg ar firði er kom in vel yfir 210 laxa og er í þriðja sæti en Ytri­ Rangá er núm er tvö. En þar hef ur ver ið mokveiði, einn og sami veiði mað ur­ inn veiddi 20 laxa fyr ir há degi. Góð ur gang ur hef ur ver ið í Laxá í Kjós og Brynju dalsá í Hval­ firði, mik ið af fiski í báð um ánum. Nokkr ir lax ar hafa veiðst í Með al­ fells vatni, en lax ar hafa sést stökkva víða um vatn ið en þeir taka illa. Mjög góð veiði hef ur ver ið á Ferju kots eyr un um og hafa veiði­ menn ver ið að fá allt að sjö laxa á dag þar. „Það var fisk ur að stökkva um allt þeg ar við vor um þarna,“ sagði veiði mað ur sem veiddi vel í soð ið í Hvítánni, fyr ir ofan Ferju kot. Brynj ar Hólm Sig urðs son og fé­ lag ar voru í Reykja dalsá í Borg ar­ firði fyr ir fáum dög um og veiddu 11 laxa. Sögðu þeir mik ið vera af fiski í ánni. Stór lax inn að mæta aft ur „Það hafa veiðst nokkr ir stór ir hjá okk ur í Haf fjarðaránni og við höf um séð væna laxa, alla vega eru komn ir tveir yfir 20 pund in,“ sagði Ein ar Sig fús son en frá bær gang ur hef ur ver ið í ánni og mik ið af fiski geng ið í hana. Góðu tíð ind in í sum ar eru þau að stór lax inn, sem átti að vera horf­ inn, er að koma aft ur í veiði árn ar víða um land og hérna á Vest ur­ landi hafa veiðst lax ar yfir 20 pund­ in í Haf fjarð ará, Kjar rá og Vík urá í Hrúta firði. Einnig hafa veiðst stór­ ir lax ar í Hofsá í Vopna firði, Laxá á Nesj um, Breið dalsá, Laxá í Að al dal og Vatns dalsá, svo ein hverj ar veiði­ ár séu tínd ar til víða um land. Haust ið er sá tími sem stóri fisk ur inn tek ur yf ir leitt bet ur en snemma sum ars, stór ir lax ar eiga ör ugg lega eft ir að veið ast í Laxá í Döl um og jafn vel Hauka dalsá. „Það var hrika lega mik ið af fiski í Neðri­Hauka dalsá fyr ir skömmu, rétt fyr ir ofan veiði hús ið. Alla vega tveir þeirra voru ná lægt 20 pund un­ um,“ sagði ferða mað ur sem stopp­ aði á brúnni og vildi endi lega segja okk ur frá þess ari tign ar legu sjón. F ö s t u d a g u r­ inn 1. á gúst 2008 verð ur okk ur Borg firð ing um lengi minn is stæð ur. Þótt hann hafi ver ið bjart ur og hlýr mun um við ekki minn ast hans fyr­ ir veð ur sæld ina. Hrædd ur er ég um að hann muni lifa með okk ur sem hinn svarti föstu dag ur. Því þenn an dag heyrð um við í frétt um að „eð­ al steinn inn“ okk ar, sem við höf um yf ir leitt kall að „Horn stein í hér aði“ væri sprung inn og veru lega lask að­ ur. Og að allt stefndi í það, að inn­ an fárra daga ætt um við ein ung­ is eft ir 20% af Spari sjóði Mýra­ sýslu, sem Borg firð ing ar hafa byggt upp og hlúð að í 95 ár. Frétta miðl­ ar segja okk ur að eign in okk ar hafi rýrn að úr fimm millj örð um króna í fimm hund ruð millj ón ir króna á fá ein um mán uð um, eða um það bil hálfu ári. Hvað hef ur vald ið þessu? Við vilj um skýr ing ar og svör við ótal spurn ing um sem á huga okk­ ar leita. Hvað fór úr skeið is: Á „út rás ar­ stefn an“ á Siglu firði, í Ó lafs firði, á Sauð ár króki, á Akra nesi og í Reykja­ vík þátt í því hvern ig stað an er í dag? Er fjár fest ing ar stefnu sjóðs ins um að kenna? Starf aði Spari sjóð ur Mýra sýslu ekki eft ir á kveð inni fjár­ fest ing ar stefnu, sem stjórn sjóðs ins hafði sam þykkt? Hvað með al menn­ an rekst ur Spari sjóðs ins? Var nægj­ an legt að hald og eft ir lit með rekstr­ in um? Hvern ig er hátt að starfs kjör­ um æðstu stjórn enda Spari sjóðs­ ins? Hvert er hlut verk fjár mála eft­ ir lits ins í svona til vik um? Og hvað með eft ir lits hlut verk lög giltra end­ ur skoð enda Spari sjóðs ins? Er þessi staða, sem Spari sjóð ur Mýra sýslu er nú í, kannski eðli leg og ó að finn­ an leg? Er stað an þannig að bregð­ ast verð ur við nú þeg ar? Hafa fleiri leið ir til úr bóta ver ið kann að ar? Er Kaup þing eini að il inn sem leit að var til? Þess ar spurn ing ar og sjálf­ sagt marg ar fleiri vakna og þarf að svara. Eins og flest um Borg firð ing um ætti að vera kunn ugt er Spari sjóð­ ur Mýra sýslu al far ið í eigu sveit ar­ fé lags ins Borg ar byggð ar, sem í dag á allt stofn fé sjóðs ins. Sveit ar stjórn­ in kýs full trúa ráð ið, sem síð an kýs stjórn sjóðs ins og hún ræð ur síð an spari sjóðs stjóra og aðra stjórn end­ ur spari sjóðs ins. Ég tel því sjálf sagt og eðli legt að sveit ar stjórn Borg ar byggð ar, sem við höf um treyst fyr ir þess ari sam­ eign okk ar, boði þeg ar í stað til borg ara fund ar og mæti þar með full trúa ráð Spari sjóðs Mýra sýslu, sem hún hef ur kos ið, og auð vit­ að stjórn Spari sjóðs ins, spari sjóðs­ stjóra og hans næstu stjórn end ur. Þar vil ég einnig að lög gilt ir end­ ur skoð end ur Spari sjóðs ins og full­ trú ar fjár mála eft ir lits mæti og skýri okk ur frá því hvað hafi gerst á þess­ um fáu mán uð um. Við al menn ing­ ur í Borg ar byggð, sem eig um Spari­ sjóð Mýra sýslu, telj um okk ur eiga rétt á því að til slíks fund ar verði boð að. Og að þar verði okk ur skýrt frá mála vöxt um milli liða laust, áður en end an leg á kvörð un verð ur tek in um ör lög þessa fjöreggs okk ar. Sveinn G. Hálf dán ar son, Borg ar nesi. Grund ar rétt í Grund ar firði verð­ ur 100 ára göm ul á þessu ári og af því til efni var far ið í göngu ferð frá bæn um Grund inn að rétt inni ný­ ver ið. Göngu stjóri var Gunn ar Krist jáns son en mynd in af hópn­ um er tek in í dilkn um sem til heyrði Grund en gang an tók um 40 mín­ út ur hvora leið. Síð ast var rétt að í Grund ar rétt haust ið 1998 en það var fyr ir for­ göngu fram taks samra bænda í Eyr­ ar sveit sem ráð ist var í gerð henn­ ar. Í for svari fyr ir fram kvæmd inni var Krist ján Þor leifs son hrepp­ stjóri á Hjarð ar bóli, en með hon­ um voru þeir Ill ugi Stef áns son og Run ólf ur Jón atans son.. Rétt in, sem enn stend ur að mestu ó sködd uð, var 33 metr ar á lengd og 25 metr­ ar á breidd. Í rétt inni, sem hlað in var ein göngu af manna hönd um, er að finna marga stór efl is grjót hnull­ unga þannig að þeir sem stóðu að þessu verki hafa ekki ver ið nein­ ir aukvis ar. Sam kvæmt heim ild um mun rétt in hafa ver ið hlað in á einni viku og var fyrst rétt að í henni þann 24. sept em ber 1908. sk Bjarni Júl í us son og Þór dís Klara lönd uðu þess um fal lega laxi úr Stóru­ Langa­ dalsá. Fisk ur inn var fimm pund og tók 1/4“ svarta „ frances“ keilutúpu. Gylfi Gunn ars son slæst við einn níu punda í Gjá bakka í Gljúfurá en frá bær veiði hef ur ver ið í ánni. Spari sjóð ur Mýra sýslu ­ Horn steinn í hér aði Hóp ur inn sem gekk inn að Grund ar rétt ný ver ið. Grund ar rétt ald ar göm ul

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.